Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 21 ERLENT Milljarða- eign sér- trúar- safnaðar JAPANSKI sértrúarsöfnuður- inn Aum Shinri Kyo, sem grun- aður er um að standa að taugagastilræði í Tókýó í síð- asta mánuði, hefur rakað sama fé á þeim sex árum sem liðin eru frá stofnun hans. Að sögn japansks dagblaðs á söfnuðuinn yfir 1,8 milljarða ísl. kr., þar af fasteignir að andvirði 1,2 milljarða kr. Hinn gífurlegi auð- ur safnaðarins byggist fyrst og fremst á framlögum safnaðar- meðlima. Þingmönnum vikið frá BRESK þingnefnd lagði í gær til að tveimur þingmönnum íhaldsflokksins verði vikið af þingi tímabundið eftir að dag- blaðið Sunday Times upplýsti að David Tredinnick og Graham Riddick, hefðu fallist á að þiggja fé fyrir að bera upp spurningar í þinginu. Sá sem bauð féð var biaðamaður sem kvaðst vera kaupsýslumaður. Þriðji þing- maðurinn féll einnig á bragðinu en hætti við áður en blaðið upp- lýsti um málið. Greidd verða atkvæði um tillögu nefndarinnar síðar í mánuðinum. Minjagripir úr helförinni vekja reiði ÍSRALAR brugðust ókvæða við í gær er fréttist að minjagripir um helför nasista væru til sölu í landinu. ísraelskir fjölmiðlar fengu veður af því að verslun í Tel Aviv hyggðist bjóða upp sápustykki sem fullyrt var að væri gert úr húðfítu gyðinga, stjörnur sem nasistar neyddu gyðinga í ghettóum til að bera í flíkum sfnum ofl. Verslunar- eigandinn hefur hætt við upp- boðið. Eldgos ógnar þorpum HRAUNSTRAUMUR úr eld- gosi á Grænhöfðaeyjum ógnar nú tveimur þorpum, sem hafa verið rýmd. Eldgosið hófst á mánudag og slösuðst sex manns lítillega er þeir flúðu gosið. Um 1.000 manns hafa orðið að yfirgefa heimili sín. London. Reuter. KVÍÐIÐ, óþolinmótt en metnað- argjarnt fólk, svokallaðar A- manneskjur, er mun líklegra til að eiga gæludýr en þeir sem afslappaðri eru, svonefndar B- manneskjur. Þetta er niðurstaða breskra sálfræðinga við háskól- ann í Warwick. Segja þeir hana koma mjög á óvart en fyrri rannsóknir á gæludýraeigendum hafa leitt í ljós að gæludýraeign geti verið Kvíðnir gæludýra- eigendur heilsusamleg, m.a. vegna lækk- aðs blóðþrýstings. Segja þeir mögulegt að A-manneskjur leit- ist við að róa taugarnar með því að stijúka gæludýrum, þrátt fyr- ir að óþolinmæði sem einkenni oft slíkt fólk, teljist vart heppi- legur eiginleiki fyrir gæludýra- eigendur. June McNicholas, annar sál- fræðinganna, sagði þá ætla að kanna nánar hvort verið gæti að gæludýraeigendur væru að einhveiju ákveðnu leyti frá- brugðnir öðru fólki. m 'S I Aðgengilegar upplýsingar um tilvísanir - fyrir þig Kominn er út nýr upplýsingabæklingur: Spurningar og svör um tilvísanakerfið. Þar er að finna greinargóðar upplýsingar fyrir almenning um þessa nýju tilhögun og hvernig hún verkar. Þá er bæklingnum ekki síst ætlað að svara mörgum spurningum sem brunnið hafa á sjúklingum og aðstandendum þeirra undanfarnar vikur og mánuði. Einnig er fjallað um undirbúning tilvísana og ástæðurnar fýrir því að þær eru teknar í notkun. Þar kemur m.a. fram að 1993 var skoðun á kostnaðarlegum áhrifum tilvísana falin óháðum aðila, Verk- og kerfisfrœðistofunni. Niðurstaða hennar er sú að tilvísanir muni spara ríkinu um 100 milljónir króna á ári og sjúklingum ' sjálfum um 50 milljónir! Að auki hefur Hagfræðistofnun Háskóla Islands verið falið að fýlgjast með áhrifum tilvísana á kostnað, eftir að þær komast í gagnið 1. maí n.k., og hefur læknum verið boðið að fýlgjast með þeirri vinnu. Upplýsingabæklingurinn liggur frammi á heilsugæslustöðvum, læknastofum, í lyfjaverslunum, hjá samtökum sjúklinga og í umboðum Tryggingastofnunar um land allt. Ef þú átt óhægt um vik að nálgast hann þar, býðst þér að hringja í síma (91) 604545 og fá bæklinginn sendan heim, þér að kostnaðarlausu. Við hvetjum þig til að nálgast bæklinginn og kynna þér málið! TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Spurningar og svör um tilvísanakerfið 1 Páskatilboð á KitchenAid CLASS/C mest seldu Kitchen Aid heimilsvélinni í áratugi Kitchen Aid heímifisvéfin býður upp á allt það besta sem prýtt getur slíka vél: • . ”** ] tH*- T- ■ ý ! • Aratuga frábær reynsla. • Beindrifín, kraftmikill mótor • Lágvær svo af ber. • Stálskál • 011 úr málmi. • Þeytari vinnur út í alla skálina og • Fjöldi aukahluta skilur ekki eftir óhrært efni. • Hveitibraut að verðmæti. • Þeytari úr stáli, hnoðari fóðraður kr. 1.990 fylgir með. nælonefni, engin áltæring. ■'' ': lí3 S i . c ' *, .w|| u ■> ú 6// Einar ^ m" Farestveit&Co hf. ý 26 8° j>) Borgartúni 28 "B 5622901 og 5622900 tyeitibrOUtfiVÉ'< Umboðsmenn Reykjavikursvæðið: Heimasmiðjan Kringlunnu; Húsasmiðjan, Skúluvogi; Blönduósi; Kf. Skogfirðinga, Sauðórkróki; KEA, Akureyri og útibú; Kf. Þingeyinga, Rafvörur, Ármúlo 5; H.G. Guðjónsson, Suðurveri; Rofbúðin, AJfoskeiði 31, Húsovlk; Kf. Longnesingo, Mrshöfn; Versl. Sel, Skúfusföðum. Ausfurland: Hafnarfirði.; Miðvongur, Hafnarfirði. Vesfurland: Rofþj. Sigurdórs, Akranesi, Kf. Vopnfirðingo, Vopnafirði; Rafvirkinn, Eskifirði; Kf. Hérðosbúa, Seyðisfirði; Kf. Borgfirðingo, Borgornesi; Blómsfurvellir, Hellissandi;Versl. Hamrar, Kf. Héroðsbúo, Egilsstöðum; Kf. From, Neskoupsloð; Kf. Hérðasbúa, J Grundorfirði; Versl. E. Stefónssonar, Búðordal. Vestfirðin Kf. Króknesingo, Reyðarfirði; Kf. Fóskrúðsfjarðor, Fóskrúðsfirði; Kf. A-Skaftfellinga, Djúpovogi; jj Króksf.; Skondi, Tólknofirði, Kf. Dýrfirðingo, Þingeyri; Loufið, Bolungorvík; Kf. A-Skoftfellingo, Höfn. Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli; Kf. Ranæinga, Húsgagnaloftið, ísafirði; Kf. Steingrimsfjarðor, Hólmavik.Norðurfand: Rauðolæk; Versl. Mosfell, Hellu; Reynistoður, Vestmannaeyjum; Kf. Árnesingo, Kf. Hrútfirðingo, Borðeyri; Kf. V-Húnvetningo, Hvommsfonga; Kf. Húnvetningo, Selfossi; Kf. Ámesingo, Vík. Suðurnes: Samkaup, Keflavík; Stopafell, Keflovik. Honse bouillon ifllte Fiske bouillon Svine 3 kodkraft 0kse r/ kodkraft sovs Alt-i-én terning . -med smag, kulpr og jævning Grpns; bouillon STOCK CUBES .gl Klar bouillon mmmmmmmmmmmmmmmmmddÍLuBmmmm . kraftmikið og gott bragð! YDDA Fl4.t7/SfA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.