Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: Fim. 6/4 - fös. 21/4. Ath. aðeins þrjár sýningar eftir.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 -
lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar dagiega.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 9/4 kl. 14 - sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýning. Ath. aðeins þrjár sýning-
ar eftir.
Smíðaverkstæðið:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist
Lau 8/4 kl. kl. 15. Miðaverð kr. 600.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Fim. 6/4 uppselt - fös. 7/4 uppseit - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4
uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun.
23/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Ath. breyttan sýningatfma mið. 5/4 og þri. 11/4 kl. 20.30. Aðeins tvær sýning-
ar eftir. Húsið opnað kl. 20.00, sýningin hefst stundvíslega kl. 20.30.
GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
Jg BORGARLEIKHUSIÐ
T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftirDt.no Fo
Frumsýning lau. 22/4 kl. 20, sun. 23/4, fim. 27/4.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og indriða Waage.
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, lau. 8/4. Allra síðustu sýningar.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
30. sýn. fös. 7/4 allra síðasta sýning.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir páska.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til ki. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 7/4 kl. 20.30,
lau. 8/4 kl. 17, mið. 12/4 kl. 20.30, fim.
13/4 kl. 20.30, fös. 14/4 kl. 00.01
miðnætursýn., lau. 15/4 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaqa. Sími 24073.
Stúdentaleikhúsið
Hátíðarsal
Háskóla íslands
ro
Beygluð ást
3. sýn. fim. 6/4 kl. 20 -
4. sýn. fös. 7/4 - kl. 20 - 5. sýn. sun.
9/4 - 6. sýn. þri. 11 /4.
Miðapantanir í síma 14374
(allan sólarhringinn)
HUGLEIKUR
sýuir í Tjarnarbíói
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
3. sýn. fös. 7/4 kl. 20.30, 4. sýn. lau.
8/4 kl. 16.00 Ath. 5. sýn. sun. 9/4 kl.
20.30, 6. sýn. mið. 12/4 kl. 20.
Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
blabib
- kjarni málsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
JIRI Berger, Sigríður Jónsdóttir, Guðrún Agn-
arsdóttir og Ágústa Sigfúsdóttir.
Fáfnismenn í
Tjarnarbíói
► LEIKVERKIÐ Fáfnismenn var frumsýnt í
Tjarnarbíói fyrir skömmu. Áhugaleikfélagið
Hugleikur flytur verkið og taka hátt í þrjátíu
manns þátt í sýningunni. Leikstjóri er Jón Stef-
án Kristjánsson, en höfundar verksins eru Ár-
mann Guðmundsson, Hördís Hjartardóttir, Sæv-
ar Sigurgeirsson og Þorgeir Kristinsson.
JÓN Gunnar Þorsteinsson, Aðalheiður Þor-
steinsdóttir, Svava Daníelsdóttir og Steinn
Guðmundsson.
ELÍSA Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Hafstað og
Þórunn Jónsdóttir.
Glataði 300
ástarbréfum
frá Moore
FYRRVERANDI eiginkona Rogers Mo-
ore, Dorothy Squires, sagði síðastliðinn
sunnudag að hún hefði glatað þrjú hund-
ruð ástarbréfum frá leikaranum. Hún
sagði þau vera algjört einkamál.
Squires var gift Moore frá 1953 til
1969 og sagði að bréfin kynnu að hafa
glatast þegar húsgögn hennar voru boðin
upp árið 1990 eftir að hún varð gjaldþrota.
„Bréfin voru mér afar kærkomin lesn-
ing á liðnum árum,“ sagði söngkonan, sem
er 80 ára, á fréttamannafundi. „Þau veittu
mér huggun á erfiðum tímum og mér
dytti aldrei í huga að birta þau.“
Moore, 67 ára, sem er hvað frægastur
fyrir að hafa leikið í ófáum myndum um
James Bond, neitaði að tjá sig um málið.
Squires veitti honum ekki skilnað fyrr
en hann hafði búið með þriðju
eiginkonu sinni, Luisu Mattioli,
í sjö ár.
Moore og Mattioli skildu í
janúar síðastliðnum. Fjölmiðl-
ar greindu frá því að hann
hefði orðið ástfanginn af ríkri
danskri ekkju
að nafni
Christinu
„Kiki“
Tholstrup
sem er
ára.
Gitte
ófrísk
DANSKA
kynbomban
Brigitte Nielsen
er orðin ófrísk í
fjórða sinn og á
von á sér í maí.
Væntanlegur
faðir er sviss-
neskur kapp-
akstursmaður að
nafni Raoul Orol-
ani Meyer og er
það fimmti mað-
ur Brigitte eða
Gítte eins og hún
er kölluð. Hún
varð fyrst fræg
fyrir samband
sitt við vöðvatröllið
Sylvester Stallone.
Líður að Kvik-
myndahátíðinni
í Cannes
Þ- UNDIRBÚNINGUR
fyrir Kvikmyndahátíð-
ina í Cannes er nú í full-
um gangi, þótt ekki
verði endanlega skýrt
frá því hvaða myndir
verði sýndar á hátíðinni
fyrr en 25. apríl. Líklegt
er talið að kvikmynd
franska leiks1jóra-tví-
eykisins Jean Pierre
Jeunet og Marc Carots
„Borg týndu barnanna"
verði opnunarmynd á
hátiðinni.
Þá hefur þegar verið
ákveðið að myndirnar
„Ed Wood“, „Beyond
Rangoon“, „The Neon
Bible“, „Land and Free-
dom“, „Carrington" og
„Canadian Bacon“ muni
keppa um verðlaunin.
Auk þess er búist við að
myndimar „Byrði hvíta
mannsins“ með Travolta
og Belafonte, „Jefferson
í París“, „Koss dauðans"
og „Day Trippers“ verði
sýndar á hátíðinni, en
óvíst er hvort þær muni
keppa um verðlaunin.
Um helgina skýrði
Morgunblaðið svo frá
því að Kvikmyndahátíð-
in í Cannes yrði helguð
minningu leiksljórans
Johns Fords. Hann er
frægastur fyrir myndir
sínar úr villta vestrinu,
þar á meðal „Stageco-
ach“.