Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 55 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: rS rS rS * * * * Rigníng - A Skúrir í O *qpll M * * * * Slydda ý Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \/ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld * t * VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suðsuðvestur af landirtu er lægðarmiðja uppá 982 mb. og mun hún þokast norðnorðaustur. Önnur lægð víðáttu- meiri og heldur dýpri er skammt suðaustur af Nýfundnalandi og þokast hún einnig norð- norðaustur. Spá: Austan og suðaustanátt á landinu - víð- ast fremur hæg - Skúrir eða slydduél sunnan og austanlands en úrkomulítið annarsstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Um landið sunnan- og vestanvert verður austan og suðaustan kaldi og skúrir. Norðaustanlands verður hæg suðaustlæg átt og skýjað með köflum. Hiti verður á bilinu 2 til 6 stig. Föstudagur: Hæg suðaustlæg átt. Dálítil slydduél suðvestan til en léttskýjað annars staðar. Hiti verður nálægt frostmarki. Laugardag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Smá skúrir um landið sunnanvert en létt- skýjað nyrðra. Hiti verður á bilinu 2 til 6 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SSV af landinu þokast til NNA og sömuleiðis önnur víðáttumeiri og heldur dýpri lægð SA af Nýfundnalandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -3 skýjað Giasgow 8 skýjað Reykjavík -2 alskýjað Hamborg 7 skúr á sfð. klst. Bergen 1 léttskýjað London 14 skýjað Helsinki 1 snjóél LosAngeles vantar Kaupmannahöfn 4 skýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq -7 heiðskírt Madríd 20 heiðskfrt Nuuk -6 heiðskírt Malaga 21 skýjað Ósió 6 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 6 lóttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 0 alskýjað NewYork vantar Algarve 23 lóttskýjað Oriando vantar Amsterdam 10 léttskýjað París 12 skýjað Barceiona 18 heiðskfrt Madeira 21 rykmistur Beriín 7 hálfskýjað Róm 16 skýjað Chicago vantar Vín 21 háffskýjað Feneyjar 16 þokumóða Washington vantar Frankfurt 14 skýjað Winnipeg vantar 5. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f héd. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.16 0,9 9.20 3,4 15.27 0,9 21.41 3,7 6.32 13.29 20.28 17.41 ÍSAFJÖRÐUR 5.22 0,4 11.15 1,6 17.33 0,4 23.38 1.7 6.33 13.35 20.40 17.48 SIGLUFJÖRÐUR 1.23 1,2 7.39 0,2 14.03 1,1 19,45 0,4 6.15 13.17 20.21 17.29 DJÚPIVOGUR 0.31 1,7 6.22 1,7 12.37 0,4 18.47 U8 6.02 13.00 19.59 17.11 Siávarhaeð miðast við meöalstórstraumsfiöru (Morflunblaðið/Sjómœlinflar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 víðmótsþýtt, 4 brjóta, 7 vagns> 8 grasflöt, 9 raddblæ, 11 sleif, 13 aula, 14 rista, 15 menn, 17 ergileg, 20 spor, 22 vitra, 23 samsinnir, 24 drekka, 25 fijálsa. LÓÐRÉTT: 1 ginna, 2 afrennsli, 3 nöldur, 4 massi, 5 þvo, 6 óbeit, 10 söngleikur, 12 ílát, 13 duft, 15 heimskingja, 16 ófag- urt, 18 lélegrar skepnu, 19 drepa, 20 biða, 21 tóbak. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fólksbíll, 8 stáli, 9 álkan, 10 kös, 11 rætni, 13 asnar, 15 atlas, 18 strák, 21 tóm, 22 ruggu, 23 Áróru, 24 lundarfar. Lóðrétt: - 2 ósátt, 3 kriki, 4 blása, 5 lokan, 6 Æsir, 7 anar, 12 nía, 14 set, 15 arra, 16 lygnu, 17 stuld, . 18 smáar, 19 ijóða, 20 kaun. í dag er miðvikudagur 5. apríl, 94. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Hvaða ávinning hefir maðurinn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólinni? Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Hallgrímskirkja. Föstu- messa kl. 20.30. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu Hafra- fellog Hólmadrangur, en rússneski togarinn Vynduas fór. Reykja- foss, Baldvin Þorsteins- son og Rasmina Mærsk fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrradag fór Hrafn Sveinbjarnarson á veið- ar, kanadíski togarinn Kinguk fór til Danmerk- ur og Lagarfoss kom að utan til Straumsvíkur. Lómur kom af veiðum í gærmorgun. Þýski togar- inn Fornax kom að utan til að taka veiðarfæri og umbúðir. Flutningaskipið Svanur kom að utan. Þá var væntanlegt í gær flutningaskipið Daniel og olíuskipið Rasmina Mærsk. Mannamót Aflagrandi 40. Harm- onikkudagur á morgun, fímmtudag. Dansinn hefst um kl. 15.30 eftir kaffíð. Stjómandi: Sig- valdi. Gestir frá öðrum félagsmiðstöðvum koma í heimsókn. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reykja- víkur og Hallgríms- kirkja hafa opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hall- grímskirkju. Gerðuberg. Bankaþjón- usta í dag kl. 13.30-15. Harmonokkudagur á morgun á Aflagranda. Lagt verður af stað frá Gerðubergi kl. 14. Upp- lýsingar og skráning í síma 79020. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og eru allir velkomnir. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimili kirkjunnar. Kín- versk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og (Pröd. 1, 3.) hárgreiðsla á sama ttma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar vel- komnir. Umsjón Inga Bachman og Reynir Jón- asson. Meðlimir Kvenfélags Öldunnar ætla að hittast á Hrafnistu í Reykjavík á morgun, fímmtudag, kl. 19.30 og spila bingó með vistfólki. Gjábakki. Opið hús í dag frá kl. 13-17. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. ITC Melkorka heldur opinn fund í kvöld kl. 20 I Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Stef fundar- ins: Orð eru til alls fyrst og Áform eru undanfari allra verka. Upplýsingar gefa Hrefna í síma 73379 og Guðrún Lilja I síma 679827. ITC Björkin heldur fund I kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9. Gestir verða frá Pýr- amídanum. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 36228. JC Akureyri heldur fé- lagsfund í kvöld kl. 20 á Óseyri 6. Gestur fund- arins verður Kristján Kristjánsson heimspek- ingur. Allir velkomnir. Vesturgata 7. Á morgun verður helgistund I umsjá sr. Jakobs Ágústs Hjálm- arssonar kl. 10.30. Kór Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur. Al- menn handavinna frá kl. 9-16, páskaföndur o.fl. Leikfími kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samverustund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfimiæfingar, kórsöng- ur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndur- kennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirlga.Föstuguðs- þjónusta kl. 20. Mynda- ~ sýning á eftir. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheim- ili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbæna- stund kl. 16. TTT-starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Fjöl- skyldusamvera í kvöld kl. 20.30 fyrir böm sem fermast eiga 17. apríl og fjölskyldur þeirra. Digraneskirlga. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund SC2: Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samvem- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf ! Borgum kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eftir í Vonarhöfn I Strand- bergi. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Unglinga- fræðsla kl. 20 í umsjá Steinþórs Þórissonar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBLfffiCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. ámánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.