Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Vill skipta við Bonham ►LEIKKONAN Alicia Silvers- tone er aðeins álján ára gömul, en er þegar orðin mjög eftirsótt i Hollywood. Hún á að baki mynd- irnar „The Crush“ og „Clueless“, en er líklega frægust fyrir að hafa leikið í tónlistarmyndbönd- um rokksveitarinnar Aerosmith við lögin „Cryin’", „Amazing" og „Crazy". Silverstone segir í viðtali við vikubiaðið Entertainment að hún ætli að byggja orðspor sitt á þeirri vinnu sem hún hefur innt af hendi. „Tökum sem dæmi Shannen Doherty," segir Silvers- tone. „Hún er fræg fyrir allt það slæma sem fólk les um hana. Ég gæti ekki afborið að vera í henn- ar sporum.“ Silverstone hefur líka áhuga á því að spreyta sig á metnaðar- fyllri hlutverkum en hingað til: „Ég hef áhuga á að fást við sí- gild verk frá ólíkum tímaskeið- um. Ég hefði til dæmis gaman af að fást við hlutverk í líkingu við þau sem Helena Bonham Carter fær. Ég las í viðtali við hana að hana langaði að leika í myndum úr samtímanum. Ef til vill ættum við að skipta.“ Helenu ..til að selja á srærsfa sumarmarkaði ársins A sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl verður opnaður nýr sumarmarkaður í húsi Kolaportsins. Markaðurinn verður opinn alla virka daga kl. 12-18 fram til 12. maí. Unga fólkið á sér framtíó! Ný 486/80 mmz tölva Hyundai 480G tölva (Í486DX2 - 80 MHz) Staögreiðsluverð m/vsk kr. 29.9 ^7 ListaverÖ kr. 144.333 vHYUNDAI Tæknilegar upplýsingar • 486 DX2 / 80 MHz (megarið) • 4 MB vinnsluminni • Móðurborð stækkanlegt ’ Skjékort 1 MB Vesa Local-Bus • 3,5" 1.44 MB disklingadrif • 540 MB harður diskur • 14" Full-screen S-VGA litaskjár • 1 samsföa- og 2 raðtengi • 2 Local-Bus + 5 ISA raufar lausar • Lykiaborð (isl.stafir innbrenndir) • MS-DOS 6.2 • Windows for Workgroups 3.11 • Mús Hátækni til framfara Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 FERMINGARGJAFIR fyrir hressa útivistarkrakka VANGO SVEFNPOKAR Marco Polo 300 kuldaþol -10°.Verð 6.200,- Marco Polo 350 kuldaþol -15°.Verð 6.900,- VANGO BAKPOKAR Sherpa 55 L Verð 6.900,- Sherpa 65 L Verð 7.500,- Sherpa 75 L Verð 7.900,- VANGO KÚLUTJÖLD DD 300 Þyngd 4,25 kg Verð 16.300,- DD 300 Þyngd 3,75 kg Verð 11.600,- FERMINGARTIRBOÐ 9MT9M AÐALSTOÐIN Ir út dagiega -tónlistargetraun -stemmning við höfnina -spjall og spekuleringar -vörukynningar Nokkur sölupláss laus fyrir matvæli og/eða aðra vöru. Nýir söluaðilar geta fengið kynningu á sínum vörum í "Útvarpi Sumarport”. Leiga á sölubás er aðeins kr. 1.170,• á dag (án vsk). MYNDBANDA- OG GEISLADISKA MARKAÐUR MATVÆLA- MARKAÐUR VEFNAÐARVÖRU MARKAÐUR GARÐVÖRU- OG UTIUOSA- MARKAÐUR BUSAHOLD LEIKFONG FATNAÐUR VERKFÆRI SKARTGRIPIR ISLENSKT HANDVERK SUMARBU ..OG FLEIRA OG FLEIRA Nánari upplýsingar hjá Kaupstefnunni í síma 562 50 30 Svefnpoki Nitestar 2 Kuldaþol -5° Verð kr. 4.200,- Svefnpoki Nitestar 3 Kuldaþol -10°Verð kr. 4.900,- Iglu-ls kúlutjald 3 m. Verð kr. 6.900,- Tjald DD 300 3 m. Verð 13.700,- SPORTHÚS REYKJAVI'KUR LAUGAVEGI 44. StMI 62 2 6 7 7 BRYNJAR HÖNNUN / RÁÐGJÖF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.