Morgunblaðið - 05.04.1995, Side 49

Morgunblaðið - 05.04.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Vill skipta við Bonham ►LEIKKONAN Alicia Silvers- tone er aðeins álján ára gömul, en er þegar orðin mjög eftirsótt i Hollywood. Hún á að baki mynd- irnar „The Crush“ og „Clueless“, en er líklega frægust fyrir að hafa leikið í tónlistarmyndbönd- um rokksveitarinnar Aerosmith við lögin „Cryin’", „Amazing" og „Crazy". Silverstone segir í viðtali við vikubiaðið Entertainment að hún ætli að byggja orðspor sitt á þeirri vinnu sem hún hefur innt af hendi. „Tökum sem dæmi Shannen Doherty," segir Silvers- tone. „Hún er fræg fyrir allt það slæma sem fólk les um hana. Ég gæti ekki afborið að vera í henn- ar sporum.“ Silverstone hefur líka áhuga á því að spreyta sig á metnaðar- fyllri hlutverkum en hingað til: „Ég hef áhuga á að fást við sí- gild verk frá ólíkum tímaskeið- um. Ég hefði til dæmis gaman af að fást við hlutverk í líkingu við þau sem Helena Bonham Carter fær. Ég las í viðtali við hana að hana langaði að leika í myndum úr samtímanum. Ef til vill ættum við að skipta.“ Helenu ..til að selja á srærsfa sumarmarkaði ársins A sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl verður opnaður nýr sumarmarkaður í húsi Kolaportsins. Markaðurinn verður opinn alla virka daga kl. 12-18 fram til 12. maí. Unga fólkið á sér framtíó! Ný 486/80 mmz tölva Hyundai 480G tölva (Í486DX2 - 80 MHz) Staögreiðsluverð m/vsk kr. 29.9 ^7 ListaverÖ kr. 144.333 vHYUNDAI Tæknilegar upplýsingar • 486 DX2 / 80 MHz (megarið) • 4 MB vinnsluminni • Móðurborð stækkanlegt ’ Skjékort 1 MB Vesa Local-Bus • 3,5" 1.44 MB disklingadrif • 540 MB harður diskur • 14" Full-screen S-VGA litaskjár • 1 samsföa- og 2 raðtengi • 2 Local-Bus + 5 ISA raufar lausar • Lykiaborð (isl.stafir innbrenndir) • MS-DOS 6.2 • Windows for Workgroups 3.11 • Mús Hátækni til framfara Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 FERMINGARGJAFIR fyrir hressa útivistarkrakka VANGO SVEFNPOKAR Marco Polo 300 kuldaþol -10°.Verð 6.200,- Marco Polo 350 kuldaþol -15°.Verð 6.900,- VANGO BAKPOKAR Sherpa 55 L Verð 6.900,- Sherpa 65 L Verð 7.500,- Sherpa 75 L Verð 7.900,- VANGO KÚLUTJÖLD DD 300 Þyngd 4,25 kg Verð 16.300,- DD 300 Þyngd 3,75 kg Verð 11.600,- FERMINGARTIRBOÐ 9MT9M AÐALSTOÐIN Ir út dagiega -tónlistargetraun -stemmning við höfnina -spjall og spekuleringar -vörukynningar Nokkur sölupláss laus fyrir matvæli og/eða aðra vöru. Nýir söluaðilar geta fengið kynningu á sínum vörum í "Útvarpi Sumarport”. Leiga á sölubás er aðeins kr. 1.170,• á dag (án vsk). MYNDBANDA- OG GEISLADISKA MARKAÐUR MATVÆLA- MARKAÐUR VEFNAÐARVÖRU MARKAÐUR GARÐVÖRU- OG UTIUOSA- MARKAÐUR BUSAHOLD LEIKFONG FATNAÐUR VERKFÆRI SKARTGRIPIR ISLENSKT HANDVERK SUMARBU ..OG FLEIRA OG FLEIRA Nánari upplýsingar hjá Kaupstefnunni í síma 562 50 30 Svefnpoki Nitestar 2 Kuldaþol -5° Verð kr. 4.200,- Svefnpoki Nitestar 3 Kuldaþol -10°Verð kr. 4.900,- Iglu-ls kúlutjald 3 m. Verð kr. 6.900,- Tjald DD 300 3 m. Verð 13.700,- SPORTHÚS REYKJAVI'KUR LAUGAVEGI 44. StMI 62 2 6 7 7 BRYNJAR HÖNNUN / RÁÐGJÖF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.