Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 19 HANN verður aðeins seldur um páskana. Páskaís með pekan- hnetum og karamellu KJÖRÍS hefur nú sett á markað Páskaís. „Þetta er vanilluís með pekan-hnetum og karamellu, sem ætti að höfða til sælkera. Hann verður seldur er í eins lítra umbúð- um,“ segir Margrét Reynisdóttir, markaðsstjóri hjá Kjörís. „ísinn verður aðeins seldur um páskana og þetta er í fyrsta sinn sem við framleiðum hátíðarís af þessu tagi. Uppskriftin er banda- rísk, en pekan-ís með karamellu hefur lengi notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum.“ Greifinn „Viviscal“ skallatöflur í GREIN sem birtist í Dag- legu lífí sl. föstudag og þýdd var úr The European Magazine var fjallað um töflur gegn skalla, unnar úr bijóski djúpsjávarfiska. Töflurnar eru seldar undir vöruheitinu „Viviscal" á meginlandi Evrópu en „No- urkrin“ í Bretlandi. Eiríkur Þorsteinsson, hársnyrtimeistari og eig- andi Hársnyrtistofunnar Greifans, benti neytendasíð- unni á að hann hefði flutt inn og selt „Viviscal“-töflur á stofu sinni í u.þ.b. eitt og hálft ár. Hann segir „Vivisc- al“ eina efnið sem hann hafi séð bera árangur í bar- áttunni gegn hárlosi, en vildi ekki fullyrða hvort þær ykju hárvöxt, enda hefðu töflurnar verið skamman tíma á markaðnum hér. Hann sagði engar auka- verkanir fylgja inntöku og mánaðarskammtur, sem er 60 töflur, kosti 5.500 kr. Síldarhlað- borð á Jazz- barnum JAZZBARINN býður upp á síldar- hlaðborð virka daga í hádeginu, kl. 12.00-14.30 og öll kvöld, kl. 17.00-20.00. Á hlaðborðinu eru 8 tegundir af „heimalöguðum" síldarréttum, sem yfirkokkur hússins hefur lagað. Með hlaðborðinu er boðið upp á súpu dagsins, salat og brauð á 590 kr. í hádeginu og 690 kr. á kvöld- in, en þá er líka hægt að fá súpu og salat, síldarhlaðborð, gull og snafs á sérstöku tilboðsverði 1.100 krónur. NEYTENDUR /'H'/Wyy' TILBOÐIN yt— • KJÖT & FISKUR GILDIR FRÁ 6. TIL 15. APRÍL Bayonne-skinka ! Svína hamborgarhryggur 1 kg 695 kr. 889 kr. Svínalæri 1 kg 479 kr. Svínahnakki 1 kg 689 kr. Hreinsuð svið 1 kg 269 kr. Unghænurl kg 189 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 6. TIL 15. APRÍL Svínahamborgarhryggur 1 kg 789 kr. Svínakótilettur 1 kg 898 kr. Svínalæri og bógar 1 kg 489 kr. Hangikjötframpartur 1 kg [Hangilæri 1 kg 475 kr. 698 kr. Emmess ísrós Dole ananassneiðar 'h dós 248 kr. 59 krA Heill aspargus grænn/hvítur 98 kr. NÓATÚNSBÚDIRNAR GILDIR FRÁ 5. TIL 9. APRÍL ! Reykt folaldakjöt 1 kg 295 kr. Humar í skel 1 kg 999 kr. Mömmubesta pizza 600 gr 289 kr.! Sunkist 1,5 L 99 kr. Melónurgular 139 kr.! Rauð paprika 289 kr. Blómapottar pr. stk. 100 kr. 2 stk. málningarpenslar pr. stk. 100 kr. FJARÐARKAUP TILBOÐ 6., 7. og 8. APRÍL [Franskar kartöflur 700 gr. 79 V. Reykturlax 1 kg 1398 kr. ; Graflax 1 kg 1398 kr.i Graflaxsósa 58 kr. Pizzur 177 kr. Rauðvínslegið lambalæri 1 kg 598 kr. Gulrætur 1 kg 59 kr.: Spergilkál 1 kg 199 kr. BÓNUS Sórvara f Holtagörðum T-bolir3saman 499 kr. Dömu sokkar 45 kr. Vasadiskó 676 kr. USA barnabolir3stk. 395 kr. Barnanáttföt “385 kr. Borvél 12 volt Verkfærasett 600 stk 3.997 kr. 3.875 kr. Aladín video spóla, Jafar snýr aftur 1.745 kr. BÓNUS QILDIR FRÁ 6. TIL 15. APRÍL Risa Cheerios 992 gr ”“8TTr: Gular serviettur 75 stk. 69 kr. Gulkerti Iöng6stk. 87 kr. Bónus súkkulaði hafrakex 69 kr. Bónus súkkulaði Maria 89 kr. Kims snack400gr 295 kr. [.-KartöflurlOkg 349 kr. Pasta skrúfur 500 gr 29 kr. Búrfells hangikjötið 3 bréf 399 kr. Austurver kornbrauð 700 gr 87 kr. Veislumatur á tilboðsverði PÁSKAR eru á næsta leyti og matvöru- verslanirnar eru með veislumat á til- boðsverði. Humar í skel er seldur í Nóatúni á 999 kr. kg, kalkúnn kostar 799 kr. kg í Hagkaup og síðan er svínakjöt víða á tilboðsverði. Svínahamborgarhryggur kostar t.d. 898 kr. kg hjá 11-11 búðun- um, 889 kr. kg þjá Kjöti og fiski, 789 kr. kg hjá 10-11 búðunum og hjá „Þín- um verslunum“ kostar svínahamborg- arhryggur 898 kr. kg. HAGKAUP GILDIRS. tll 15. aprfl Hagkaups gos — allar gerðir 89 kr.! Hagkaups bleiur — allar stærðir pk. 549 kr. Emmess Daim skafís 11 249 kr.J Ferskar kjötv. kindahakk 1,5 kg pakki Holdakaikúnn 1 kg 299 kr. 799 kr. Sjófryst ýsuflök 6,0 kg í pakka, 1 kg 249 kr. Dolebananar 69 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 6. TIL 12. APRÍL Lambahamborgarhryggur 1 kg 698 kr. Svínahamborgarhryggur 1 kg 898 kr. Hunangskryddlegiðlambalæri 1 kg 698 kr. Hvítlauks kryddlegið lambalæri 1 kg 698 kr. Rauökál niðursoðið 720 gr 99 kr. Skafís 2 Itr. 398 kr. Iskakaðmanna 439 kr. Pillsbury Best hveiti 5 Ibs 119 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 9. APRÍL Heinz tómatsósa 567 gr 89 kr. Federici pasta fusili 500 gr Federici pasta farfalle 500 gr 49 kr. 59 kr. Candelía súkkulaði 100 gr 3 teg. 85 kr. Beauvais rauðkál 580 gr 79 kr. Beauvais rauðbeður 570 gr 79 kr. KASKO KEFLAVÍK HELGARTILBOÐ 6. TIL 10. APRÍL Uncle Bens spaghettisósur 475 gr Kindahakk i kg 139 kr. 397 kr. Kim’sflögur250gr 199 kr. Voga ídýfur 79 kr. Beck’s léttöl 0,51 49 kr. Hatting osta snittubrauð 97 kr. Papco servettur 50 stk. 89 kr. Ryvita hrökkbrauð 200 gr 69 kr. KEA-NETTO HELGARTILBOÐ 6. TIL 10. APRÍL Bananar1 kg 65 kr.| Sellerylkg 158 kr. Léttreykt rauðvínslegin grísasteik 1 kg 958 kr. Vínber blá 1 kg 179 kr. Vínbergræn 1 kg 179 kr. Tuborg 500 ml 179 kr. KBBORGARNESI HELGARTILBOÐ 6. TIL 19. APRÍL Borgarnes pizza 580 gr 299 kr. Flóru bökunarsmjörlíki 500 gr 99 kr. PastaskrúfurðOO gr 49 kr. Hy Top tómatsósa 800 gr 97 kr. Svínabógur 1 kg 485 kr.l Nopa þvottaduftultra 1 kg 210 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOÐ Ananasbitar Hy-Top 'h dós 45 kr. Rauðkál 720 gr 88 kr. [Clubsaltkex 52 kr.! Þurrkryddað lambalæri 1 kg 689 kr. [Hi-Ci6saman 139 kr/. Kiwi 1 kg 109 kr. Epli rauð USA1 kg 85 kr. Hunangs melónur 1 kg 129 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðlr Grafarvogl, Grímsbæ og Straumnesl, 10/10 Hraunbæ, Suðurverl og Norðurbrún, Austurver, Brelðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornlð, Selfossi, og Sunnukjör. VIKUTILBOÐ 6. TIL13. APRÍL Rjómi >/2 Itr. 238 kr. Nói Siríus páskaegg nr. 3 Nói Sirius páskaegg nr. 4 458 kr. 698 kr. Reykturúrbeinaðursvínahnakki 1 kg 798 kr. Svinahamborgarhryggur 1 kg 898 kr. Reyktur og grafinn lax í flökum 1 kg 1199 kr. Perur 1 kg 99 kr. Epli 1 kg 85 kr. Ríó kaffi 5x250 gr + kaffidós 895 kr. Skafís vanillu eða súkkulaði 2 Itr. 399 kr. [Orarauðkál 540 gr 99 kr. Mars 6 stk í pk. 249 kr. Del Monte ananas í sneið./bitum 423 gr 79 kr. Del Monte blandaðir ávextir 'h dós 69 kr. SIEMENS Siemens RS 252R6 • Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki • Alvöruútvarp • 2x25 W • Gæðahátalarar • Fullkomin fjarstýring ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS KR.: 39-900,- slgr. Stórskemmtilegar stæður á stórskemmtilegu verði! Siemens RS 251R6 • Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki • Alvöruútvarp • 2x10 W • Gæðahátalarar ALLT ÞETTA J FYRIRAÐEINS KR.: m { 29.925,- SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 stgr. MUNIÐ UMBOÐSMENN OKKAR UM LAND ALLT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.