Morgunblaðið - 07.04.1995, Page 52

Morgunblaðið - 07.04.1995, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Loðnubræðsla á Norðausturlandi óskar að ráða vaktformann til framtíðarstarfa. Mikil og trygg vinna. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi um- sóknir með upplýsingum, m.a. um fyrri störf, til afgreiðslu Mbl. í umslagi, merktu: „Vaktformaður", fyrir 12. apríl nk. Hjúkrunarfræðingur sem er að missa starfsánægju vegna sparnaðaraðgerða, sem valda lélegri hjúkrun við Borgarspítala, óskar eftir starfi þar sem vinnuveitandi metur gæðavinnu og ábyrgðar- tilfinningu. 15 ára starfsreynsla. Tilboð, merkt: „Hjúkrun ’95“, sendist til afgreiðslu Mbl. Öllum bréfum svarað fyrir 1. maí. Stuðningsfulltrúar óskast til starfa í sérdeild fyrir einhverfa nemendur í Digranesskóla í Kópavogi. Upplýsingar veitir Sigrún Hjartardóttir, um- sjónarkennari, í síma 40269 eða 18881. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Aðalbókari Staða aðalbókara við embætti sýslumanns- ins á Patreksfirði er laus til umsóknar. Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 11. apríl nk. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Þóróifur Halldórsson. Frá Fræðsluskrifstofu Austurlandsumdæmis Laus staða við grunnskóla í Austurlandsum- dæmi. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk. Staða aðstoðar- skólastjóra við Hafnarskóla, Hornafjarðarbæ. Upplýsingar veitir viðkomandi skólastjóri og ber að skila umsóknum til hans. Fræðslustjóri Austuriandsumdæmis. WtÆKWÞAUGL YSINGAR Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir fyrirtækjum, sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði á vegum Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnarfrá í febrúar 1992 verða verk, sem unnin eru á kostnað Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbanda- lagsins hér á landi, boðin út frá og með 1. apríl í ár. Fyrir dyrum stendur fyrsta reynsluverkefnið af þessu tagi. Um er að ræða viðhald á ratsjárstöðinni á Stokksnesi. í samræmi við útboðsskilmála, sem unnir hafa verið í samstarfi íslenskra og banda- rískra stjórnvalda, er öllum fyrirtækjum, sem áhuga hafa á þátttöku í útboðinu, boðið að senda inn gögn vegna forvals verktaka. Viðhaldsverkefnið Verkið sem um ræðirfelst í steypuviðgerðum utanhúss, endurnýjun á þaki og skyldum atriðum. Innanhúss yrði um að ræða end- urnýjun á lögnum, loftræstingu og hreinlæt- isaðstöðu, auk endurnýjunar á raflögnum. Þá felst í verkinu tengingar á nauðsynlegum búnaði, viðgerð á eldvarnakefi og uppsetning á nýju öryggiskerfi. Kostnaðaráætlun við verkið er á bilinu kr. 6.500.000 til 16.250.000. Kröfur til verktaka Fyrirtæki, sem áhuga hafa á þátttöku í útboð- inu, þurfa að skila viljayfirlýsingu þar um til varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fyrir 14. apríl nk. í viljayfirlýsingunni skal greina nafn og kenni- tölu fyrirtækis og helstu upplýsingar um fyrir- tækið. Þá þarf að vera unnt að staðreyna að fyrirtækið uppfylli eftirtalin skilyrði: - Að vera starfandi í þeirri starfsgrein, sem efni samningsins hljóðar á um. - Að hafa nauðsynlega fjárhagslega burði til að sinna því verki eða þeirri þjónustu, sem samningurinn felur í sér. - Að geta uppfyllt samninginn á réttum efndatíma, að teknu tilliti til annarra fyrir- liggjandi verkefna. - Að geta sýnt fram á nauðsynleg gæði vinnu sinnar, vöru eða þjónustu í fyrri verkum af sama toga eða við sölu sam- bærilegrar vöru. - Sé þekkt að áreiðanleika og heiðarlegum - viðskiptaháttum. - Að búa yfir nauðsynlegu innra skipulagi, reynslu og tæknilegri hæfni til að efna samninginn eða geta komið slíku á eða aflað þess. - Að búa yfir nauðsynlegri framleiðslu- tækni, mannvirkjum, tækjum og annarri aðstöðu eða geta orðið sér úti um slíkt. - Að hafa nauðsynlegt starfslið til að efna samninginn eða geta sýnt fram á að það geti orðið sér úti um hæft starfslið. Jurtalitun Kl. 14.00 laugardaginn 8. aprfl flytur Áslaug Sverrisdóttir, vefnaðarkennari, erindi í Norr- æna húsinu á vegum Heimilisiðnaðarskól- ans. Fyrirlesturinn nefnist íslensk jurtalitun á fyrri hluta tuttugustu aldar, efni og aðferð- ir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðalfundur Gigtarfélags íslands 1995 Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður hald- inn 8. aprfl (ath. misritun í Gigtinni)1995 kl. 14.00 á Grand Hótel (áður Holiday Inn), Sigtúni 38, salur: Hvammur. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Sólveig Eiríksdóttir, kennari, flytja erindi um matar- æði og gigt. Gigtarfélag íslands SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í fundarsal félagsins í Austurveri kl. 20.30. Dagskrá: 1. Veiðileiðsögn um Sogið 2. Happdrætti o.fl. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góða skemmtun. Nefndin. SVFH SVFR SVFH SVFH SVFR SVFH Til leigu í Hamraborg Höfum verið beðnir að útvega leigjanda að 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Hamraborg, Kópavogi. Bílskýli. Skrifleg svör sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Leiga - 15788“, fyrir 12. aprfl. , Til sölu glæsileg íbúð (penthouse) í Berjarima. 90 fm, flísar og gegnheilt park- et, sérhannaðar innréttingar, geymsla og bílskýli í kjallara. Húsbréf 3,6 millj. V. 8,9 millj. Upplýsingar í símum 74511 og 674496. TÍÍsöÍu • Veitingaskáli á Brjánslæk (Flakkarinn). Eignin er 111 fm timburhús, byggt árið 1989. • Tilboðsfrestur er til 28. apríl 1995. • Tilboðum sé skilað á skrifstofu Byggða- stofnunar á ísafirði eða í Reykjavík í lok- uðu umslagi, merktu: Flakkarinn. Upplýsingar um eignina veita skrifstofa Byggðastofnunar á Isafirði, sími 94-4633, og Páll Jónsson, Byggðastofnun, Engjateigi 3,105 Reykjavík, sími 560 5400, Græn lína 800 6600. Grófarsmári 18 og 20, Kópavogi Til sölu tvö parhús með bílskúr, á mjög glæsi- legum útsýnisstað, hvort um 200 fm. Húsin verða afhent að utan tilbúin til máln- ingar, að innan fokheld með grófjafnaðri lóð. Húsin verða til sýnis í dag, föstudag, frá kl. 15.00-18.00 og á morgun, laugardag, frá kl. 11.00-14.00. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641500, fax 42030.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.