Morgunblaðið - 07.04.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 07.04.1995, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Loðnubræðsla á Norðausturlandi óskar að ráða vaktformann til framtíðarstarfa. Mikil og trygg vinna. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi um- sóknir með upplýsingum, m.a. um fyrri störf, til afgreiðslu Mbl. í umslagi, merktu: „Vaktformaður", fyrir 12. apríl nk. Hjúkrunarfræðingur sem er að missa starfsánægju vegna sparnaðaraðgerða, sem valda lélegri hjúkrun við Borgarspítala, óskar eftir starfi þar sem vinnuveitandi metur gæðavinnu og ábyrgðar- tilfinningu. 15 ára starfsreynsla. Tilboð, merkt: „Hjúkrun ’95“, sendist til afgreiðslu Mbl. Öllum bréfum svarað fyrir 1. maí. Stuðningsfulltrúar óskast til starfa í sérdeild fyrir einhverfa nemendur í Digranesskóla í Kópavogi. Upplýsingar veitir Sigrún Hjartardóttir, um- sjónarkennari, í síma 40269 eða 18881. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Aðalbókari Staða aðalbókara við embætti sýslumanns- ins á Patreksfirði er laus til umsóknar. Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 11. apríl nk. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Þóróifur Halldórsson. Frá Fræðsluskrifstofu Austurlandsumdæmis Laus staða við grunnskóla í Austurlandsum- dæmi. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk. Staða aðstoðar- skólastjóra við Hafnarskóla, Hornafjarðarbæ. Upplýsingar veitir viðkomandi skólastjóri og ber að skila umsóknum til hans. Fræðslustjóri Austuriandsumdæmis. WtÆKWÞAUGL YSINGAR Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir fyrirtækjum, sem áhuga hafa á að taka þátt í útboði á vegum Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnarfrá í febrúar 1992 verða verk, sem unnin eru á kostnað Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbanda- lagsins hér á landi, boðin út frá og með 1. apríl í ár. Fyrir dyrum stendur fyrsta reynsluverkefnið af þessu tagi. Um er að ræða viðhald á ratsjárstöðinni á Stokksnesi. í samræmi við útboðsskilmála, sem unnir hafa verið í samstarfi íslenskra og banda- rískra stjórnvalda, er öllum fyrirtækjum, sem áhuga hafa á þátttöku í útboðinu, boðið að senda inn gögn vegna forvals verktaka. Viðhaldsverkefnið Verkið sem um ræðirfelst í steypuviðgerðum utanhúss, endurnýjun á þaki og skyldum atriðum. Innanhúss yrði um að ræða end- urnýjun á lögnum, loftræstingu og hreinlæt- isaðstöðu, auk endurnýjunar á raflögnum. Þá felst í verkinu tengingar á nauðsynlegum búnaði, viðgerð á eldvarnakefi og uppsetning á nýju öryggiskerfi. Kostnaðaráætlun við verkið er á bilinu kr. 6.500.000 til 16.250.000. Kröfur til verktaka Fyrirtæki, sem áhuga hafa á þátttöku í útboð- inu, þurfa að skila viljayfirlýsingu þar um til varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fyrir 14. apríl nk. í viljayfirlýsingunni skal greina nafn og kenni- tölu fyrirtækis og helstu upplýsingar um fyrir- tækið. Þá þarf að vera unnt að staðreyna að fyrirtækið uppfylli eftirtalin skilyrði: - Að vera starfandi í þeirri starfsgrein, sem efni samningsins hljóðar á um. - Að hafa nauðsynlega fjárhagslega burði til að sinna því verki eða þeirri þjónustu, sem samningurinn felur í sér. - Að geta uppfyllt samninginn á réttum efndatíma, að teknu tilliti til annarra fyrir- liggjandi verkefna. - Að geta sýnt fram á nauðsynleg gæði vinnu sinnar, vöru eða þjónustu í fyrri verkum af sama toga eða við sölu sam- bærilegrar vöru. - Sé þekkt að áreiðanleika og heiðarlegum - viðskiptaháttum. - Að búa yfir nauðsynlegu innra skipulagi, reynslu og tæknilegri hæfni til að efna samninginn eða geta komið slíku á eða aflað þess. - Að búa yfir nauðsynlegri framleiðslu- tækni, mannvirkjum, tækjum og annarri aðstöðu eða geta orðið sér úti um slíkt. - Að hafa nauðsynlegt starfslið til að efna samninginn eða geta sýnt fram á að það geti orðið sér úti um hæft starfslið. Jurtalitun Kl. 14.00 laugardaginn 8. aprfl flytur Áslaug Sverrisdóttir, vefnaðarkennari, erindi í Norr- æna húsinu á vegum Heimilisiðnaðarskól- ans. Fyrirlesturinn nefnist íslensk jurtalitun á fyrri hluta tuttugustu aldar, efni og aðferð- ir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðalfundur Gigtarfélags íslands 1995 Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður hald- inn 8. aprfl (ath. misritun í Gigtinni)1995 kl. 14.00 á Grand Hótel (áður Holiday Inn), Sigtúni 38, salur: Hvammur. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Sólveig Eiríksdóttir, kennari, flytja erindi um matar- æði og gigt. Gigtarfélag íslands SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í fundarsal félagsins í Austurveri kl. 20.30. Dagskrá: 1. Veiðileiðsögn um Sogið 2. Happdrætti o.fl. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góða skemmtun. Nefndin. SVFH SVFR SVFH SVFH SVFR SVFH Til leigu í Hamraborg Höfum verið beðnir að útvega leigjanda að 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Hamraborg, Kópavogi. Bílskýli. Skrifleg svör sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Leiga - 15788“, fyrir 12. aprfl. , Til sölu glæsileg íbúð (penthouse) í Berjarima. 90 fm, flísar og gegnheilt park- et, sérhannaðar innréttingar, geymsla og bílskýli í kjallara. Húsbréf 3,6 millj. V. 8,9 millj. Upplýsingar í símum 74511 og 674496. TÍÍsöÍu • Veitingaskáli á Brjánslæk (Flakkarinn). Eignin er 111 fm timburhús, byggt árið 1989. • Tilboðsfrestur er til 28. apríl 1995. • Tilboðum sé skilað á skrifstofu Byggða- stofnunar á ísafirði eða í Reykjavík í lok- uðu umslagi, merktu: Flakkarinn. Upplýsingar um eignina veita skrifstofa Byggðastofnunar á Isafirði, sími 94-4633, og Páll Jónsson, Byggðastofnun, Engjateigi 3,105 Reykjavík, sími 560 5400, Græn lína 800 6600. Grófarsmári 18 og 20, Kópavogi Til sölu tvö parhús með bílskúr, á mjög glæsi- legum útsýnisstað, hvort um 200 fm. Húsin verða afhent að utan tilbúin til máln- ingar, að innan fokheld með grófjafnaðri lóð. Húsin verða til sýnis í dag, föstudag, frá kl. 15.00-18.00 og á morgun, laugardag, frá kl. 11.00-14.00. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641500, fax 42030.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.