Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ1995 55 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson FJÓLA Friðþjófsdóttir, Guðbjörg Karitas Sigurðar- dóttir, Tómas Sigurðsson og Ninní Waage. KK-band úr hljóðveri ► KK -band kom saman á ný og hélt tónleika á Café Roy- ale síðastliðið laugardags- kvöld. Sveitin hafði verið í hljóðveri ogtekið upp nokkur ný lög, sem voru kynnt þetta kvöld. KK Ieikur listir sýnir á gítar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson EIRÍKUR Oddsson, Oddur Eiríksson, Guðbjörg Eiríksdóttir, Guðmunda Þorgeirsdóttir og Alda Steingrímsdóttir. Fyrir fram- an standa Freysteinn Oddsson og Bcnedikt Oddsson. Slökkvilið Reykjavíkur með tónleika KARLAKÓR Slökkviliðs Reykjavík- ur hélt tónleika í menningarmiðstöð- inni Gerðubergi á sunnudaginn var. Stjórnandi kórsins er Kári Friðriks- son tónmenntakennari og hefur hann stjórnað kórnum frá upphafi, en kór- inn var stofnaður 7. janúar 1992. Kári hefur líka samið lög og texta, auk þess sem hann hefur útsett allmörg þeirra laga sem kór- inn flytur. Undirleikari var Jónas Sen, en einsöngvarar þeir Þorbergur Skagijörð og Kári Friðriksson. THEODORA Sveinsdóttir, Lilly Karlsdóttir, Áslaug Sigurðar- dóttir, Sigurður Sveinsson og Guðjón Guðjónsson. LUKE hefur litla ástæðu til að brosa þessa dagana. Perry slepp- ur ekki LUKE Perry hefði glaður viljað hætta í sjónvarpsþáttunum „Beverly Hills 90210“ fyrir skömmu, en fram- leiðandinn Aaron Spelling kom í veg fyrir það. Perry hafði samkvæmt Variety fengið hlutverk í framhalds- þáttunum Morð af fyrstu gráðu, en Spelling vildi ekki leyfa honum að losna undan samningi sínum. Lee óttast að fá áfall LEIKARINN Christopher Lee er einna frægastur fyrir að hræða líf- tóruna úr kvikmyndahúsagestum með túlkun sinni á Drakúla greifa. Sjálfur segir Lee í viðtali við The Observer að hann óttist mest að fá hjartaáfall eða heilablóðfall sem valdi því að þrátt fyrir óskerta heila- starfsemi geti hann hvorki talað né hreyft sig. Leikarinn, sem er 72 ára, viður- kennir að hann hafi einangrast þegar félagi hann Peter Cushing, sem lék með honum i röð hryllings- mynda, lést í fyrra. „Án þess að heyra rödd hans í símanum er ég injög, mjög einmana,“ segir Lee. CHRISTOP- HER Lee cjiæsuegur nyr gistístaður á Kanarí 24. maí í 3 vikur frá kr. 47.800 Aöcins á þessu tilboöi Okkur er sönn ánægja að kynna glæsi- legan nýjan gististað á hreint frábæru verði. Tisalaya Park, afar vel búin smáhýsi í fallegum garði með allri þjónustu. Öll smáhýsin eru með einu svefnherbergi, baði, stofu, eldhúsi og svöium eða garði 47.oUU Verð kr. m.v. hjón mcð 2 börn, 2-14 ára 24. maí. Yerð kr. 59.960 m.v. 2 í íbúð. Innifaliö í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli á Kanarí, skattar og forfallagjöld. HEIMSFERÐIR mummr Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 624600. Glæsileg þjónusta Sjónvarp Sími Squashvöllur íþróttavöllur Gufubað Bamaleiksvæði Minigolf Sundlaug Verslun Gerum göt í eyru Nýjung - skotlokkar gull í gegn fyrir viðkvæma húð. Einnig 100 teg. af öórum skotlokkum. 13010 , HÁRGREIÐSLUSTOFAN \ KLAPPARSTÍG Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800^ Löggild bílasala Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Hyundai Accent LS '95, grænsans., 5 g., ek. aðeins 4 þ. km., 2 dekkjag. Sem nýr. V. 990 þús. Nissan Sunny 1660i SR ’94, steingrár, sjálfsk., ek. 15 þ. km., rafm. í rúöum, ál- felgur, spoiler (2). Einn með öllu. V. 1.260 Toyota 4Runner V-6 '91, steingrár, 5 g., ek. 99 þ. km., rafm. í rúðum. álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 1.980 þús. Sk. ód. Nissan Terrano 5 dyra 2,7 Turbo diesil árg. ’93, rauður, 5 g., ek. 26 þ. km., ABS bremsur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.650 þús. Suzuki Swift GL '88, 3ja dyra, sjálfsk., ek. aðeins 68 þ. km. V. 360 þús. BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g., ek. aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus. V. 950 þús. Toyota Corolla GLi Liftback '93, hvítur, sjálfsk., ek. 35 þ. km., spoiler, rafm. i rúð- um o.fl. V. 1.270 þús. Cherokee Country 4,0 L ’94, sjálfsk., ek. 13 þ. km, viðarinnr., cruiscontrol, álfelgur o.fl. V. 3,3 millj. Grand Cherokee Limíted V-8 ’94, græn- sans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn meö öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. MMC Lancer GLXi Hlaðbakur 4x4 ’90, blár, 5 g., ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Chevrolet Suburban 4x4 ’79, 8 cyl. (350 cc), sjálfsk., 35“ dekk o.fl. Mikið yfirfarinn. V. 550 þús. Tilboðsverð 390 þús. Subaru Legacy Station 4x4 '90, sjálfsk., ek. 88 þ. km., sóllúga, dráttarkúla o.fl. V. 1.090 þús. Citroen BX 16 TZS '90, hvitur, 5 g., ek. 135 þ. km. Gott ástand. V. 590 þús. MMC Lancer 1.6 GLXi '93, hvítur, sjálfsk., ek. 29 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, 2 dekkjagangar. V. 1.350 þús. Toyota Corolla XL ’88, 5 dyra, 4 g., ek. 124 þ. km. V. 470 þús. Ford Econoline 150 4x4 ’84, 8 cyl. (351 cc), sjálfsk., innréttaður ferðabíll. Tilboðs- verð 980 þús. Renault Twingo ’94, grænn, 5 g., ek. 23 þ. km. V. 750 þús. Toyota Landcruiser diesil (langur) ’87, blár, 5 g., ek. 265 þ. km., læstur aftan og framanm 4:88 hlulföll, 38“ dekk o.fl. V. 1.950 þús. Honda Civic DX '92, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. V. 790 þús. loyota Corolla XLi 1600 ’93, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum, centralæsingar, spoiler. V. 1.080 þús. Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.