Morgunblaðið - 12.05.1995, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.05.1995, Qupperneq 5
BRYNJAR HÖNNUN / RÁÐGJÖF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 5 Meðal þess sem Bónustölvur bjóða má nefna: MICROSOFC WINDOWS. Allur hugbúnaðurfrá Microsoft s.s. Word, Excel, Powerpointo.fi. ^ Packard Bell Vandaöur tölvubúnaður fyrir heimili og skóla. Whp% hewlett mílLM PACKARD Prentararog rekstrarvörur frá Hewlett-Packard. TARGA Tölvubúnaöurfyrir kröfuharöa. Intel örgjörvar. cvc Nafnið sem þú getur treyst Hin þekktu GVC mótöld eru viðurkennd af Fjarskiptaeftirliti ríkisins. cS? Seagate THE DATA TECHNOLOGY COMPANY Disklingar, segulbönd o.fl. fýrir gagnageymslu. MOZART BTC SOUND SYSTEM Dúndrandi margmiðlun með BTC hljóðkortunum. SICES Rekstrarvörur fyrir tölvunotendur. OKI Tækni til tjáskipta Geislaprentarar í úrvali. Öðruvísi opnunartími: BónusTölvur er opin sem hér segir: Alla virka daga frá 12.00 til 20.00. Laugardaga frá 10.00 til 16.00. Greiðslukjör í boði: BónusTölvur bjóða allar vörur á frábaeru staðgreiðsluverði. Einnig: YIL ALLT AÐ 36 MANAÐA VISA ÍSLAND raðgreiöslur í 24 mánuði Staðgreiöslu- samningar Glitnis Verið velkomin. Við opnum á hádegi í dag og höfum opið til kl. 20.00 í kvöld! Við kynnum Packard Bell margmiðlunartölvunal Packard Bell 9502 með Navigator-hugbúnaði. • 486 DX2 / 66 MHz • 4 MB minni • Local-Bus • 420 MB harður diskur • 16 bita hljóðkort • Hljóðnemi • 2 hátalarar • Geisladrif 2 spin • ísl. lyklaborð • Mús • Navigator-hugbúnaður • Dos 6.2 • Windows for Workgroups • Organiser • 7 leikir CD-ROM. Sprengitilboð alla helglna! Targa - 486 tölva kr. 89.900 486 DX2 / 66 MHz, 4 MB minni, 3,5" drif, 428 MB harður diskur, 14" S-VGA litaskjár, lyklab/mús, DOS, Windows. HP DeskJet 520 kr. 23.900 Frábær svartur bleksprautuprentari frá Hewlett-Packard. Hljóðlátur. Hraðvirkur. Hérá einstæðu tilboði. HP Desklet 320 kr. 29.900 Litaprentarinn frá Hewlett-Packard sem slegið hefur í gegn um allan heim. Hér með arkamatara og litahylki. Margmiðlun kr. 18.900 Sprengitilboð kr. 129.900 W ann ^ Einn góður pakki með öllu tilheyrandi: Mozart 16 bita hljóðkort, 2 hátalarar og Sony geisladrif (2 spin). Sunrace ferðatölva kr. 99.900 Þessi fer alveg með þig: 486 DX / 33 MHz, 4 MB minni, 260 MB harður diskur, 3,5" drif, grátóna skjár. Öll verð eru staðgreiðsluverð með vsk. og gilda frá og með 12. mal 1995. BónusTölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Fjölskylduveisla á morgun laugardag milli kl. 13.00 og 15. Við tileinkum fjölskyldunni laugardaginn og bjóðum í líflega grillveislu milli kl. 13.00 og 15.00 eða á meðan matföng endast. Pepsí slekkur þorstann og Kjörís kælir niður með svalandi íspinnum. Missiðekki af spennandi laugardegi í Bónustölvum. Meistarinn sér um grillið Opið á sunnudag frá 12.00 til 16.00 í tilefni dagsins! Tilvalið fyrir alla fjölskylduna að koma við á sunnudagsrúntinum. Missið ekki af ævintýralegri kynningu á Packard Bell margmiðlunartölvunní. Munið grillveisluna á laugardaginn fyrir alla fjölskylduna! ____________H. BónusTölvur Grensásvegi 3 - Sími .588-5900 - Fax 588-5905 - fer ekki framhjá bér á Grensásveginuml

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.