Morgunblaðið - 12.05.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 12.05.1995, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun nokkur sæti laus - fös. 19/5 örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júni. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 5. sýn. sun. 14/5 örfá sæti laus - 6. sýn. fim. 18/5 nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. ístenski dansflokkurinn: mHEITIR DANSAR, frumsýning 17. maí Á efnisskránni eru: Carmen eftir Sveinbjörgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/ Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny við tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sun. 21/5 kl. 14 - 3. sýn. fim. 25/5 kl. 20 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld uppselt - á morgun uppselt mið. 17/5 uppselt - fös. 19/5 uppselt. Sfðustu sýningar á þessu leikári. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grjtna linan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR símí 680-6B0 STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sýn. lau. 13/5 fáein sæti laus, fös. 19/5, lau. 20/5, fös. 26/5, lau. 27/5. Tak- markaður sýningafjöldi. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. í kvöld, sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. ÍSLAND GEGN ALNÆMI, tveir verðlaunaeinþáttungar: • ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð. • ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi" lau. 13/5 kl. 16 og sun. 14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverð kr: 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. m 2a SXmwa/a eftir Verdi I aöalhlutverkum eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Sýn. lau. 13/5 kl. 20, allra, allra sfðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Munið gjafakortin - góð gjöf! TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Mðté, píanó þri. 16. mai kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. KaífiLeihhúsiðl í Hl.ADVARPANUM Vesturgötu 3 Hlæðu, Magdalena, hlæðu í kvöld kl. 21 í kvöfd - uppselt mið. 17/4 sun. 21/5 mið. 24/5 lau 27/5 síðustu sýningar Miði m/mat kr. 1.600 Sápa tvö; Sex við sama borð lau. 13/5, sun. 14/5, nokkur sæti lous fös. 19/5 lau. 20/5 MiSi m/mat kr 1.800 Herbergi Veroniku eftir Ira Levin Frumsýning 25. moí_________ Eldhúsið og barinn opinn f/rir & eftir sýningu 'lIiBasala allan sólarhmgiim í sima 851-9088 F R Ú E M I L í A ■leikhus| Seljavegi 2 - sími 12233. RHODYMENIA PALMATA Ópera f 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðar- son, Sverrir Guðjónsson, Bryndís Sigurð- ardóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Margrót Sigurðardótt- ir, Benedikt Ingólfsson, Egill Gunnarsson, Hinrik Ólafsson, Skarphéðinn Hjartarson, Valdimar Másson. Hljómsveit: Hallfríður Ólafsdóttir, Óskar Ingólfsson, Sigurður Halldórsson, Richard Korn, Hjálmar H. - Ragnarsson. Lýsing. Jóhann Bjarni Pálmason. Búningar: Elín Edda Árnadótt- ir. Leikmynd: Grétar Reynisson. Leik- stjóri: Guðjón Pedersen. Frumsýn. í kvöld, 2. sýn. sun 14/5, 3. sýn. mið. 17/5, 4. sýn. lau. 20/5. Sýningar hefjast kl. 21. Aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum i sfmsvara, sfmi 551 2233. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 13/5 kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 19/5 kl. 20.30, lau. 20/5 kl. 20.30. • GUÐ/jÓn i safnaðarheimili Akureyrarkirkju Sýn. sun. 14/5 kl. 20. Síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. LEIKLISTARKLÚBBUR SÁÁ ÓFYRIRLEITNASTA Frumsýning í Tjarnarbíói þríðjudaginn 9. maí kl. 20.30 2. sýning miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 3. sýning fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 12. maí kl. 20.30 Aðeins þessar 4 sýningar Miðapantanir í síma 55 125 25 Alda ekki fullkominn ÞEGAR leikarinn góðkunni, Alan Alda, hitti einn af aðdá- endum sínum fyrir skömmu og fékk yfír sig hvert hrósyrðið á fætur öðru varð honum að orði: „Það er verst að ég er ekki eins full- kominn og þú vilt vera láta, því heiminum veitti ekkert af svo góðri manneskju.“ Baldwin í það heilaga LEIKARARNIR Daniel Baldwin og Isabella Hofmann trúlofuðust fyrir skömmu þegar hann bað hennar í viðtalsþætti Conans O’Briens. Þau hittust í fyrrasumar þegar hann byrjaði að leika með henni í sjónvarpsþáttunum „Homicide“. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær brúðkaupið fer fram. Daniel er bróðir Alecs, Will- iams og Stephens Baldwin. Hann hefur tvisvar sinnum gift sig áður og á tvær dætur. ►ÞAÐ MÁ segja að hjónabönd og skilnaðir í Hollywood haldi gulu pressunni í landi einka- framtaksins gangandi. Safarík- ar fréttir af framhjáhöldum, yfirvofandi skilnuðum og leyni- legum stefnumótum fylla síður slúðurblaðanna og gefa lesend- um eitthvað til að smjatta á. Mikið er lagt upp úr því að blöðin séu fyrst með fréttirnar og kapphlaupið getur verið svo mikið að hjón sem í einfeldni sinni vissu ekki betur en þau væru hamingjusamlega gift heyra jafnvel fyrst af yfirvof- andi skilnaði sínum á síðum National Enquirer. En hvernig koma þessi hjóna- bönd til sem svo margir blaða- menn hafa lífsviðurværi sitt af. „Við hittumst út af Bugsy,“ seg- ir Annette Bening sem krækti sér í piparsveininn eftirsótta Warren Beatty. „Warren vildi að ég léki Virginiu Hill, hjákonu Bugsys, í myndinni. Við fórum því út að borða á lítinn pitsustað, en þangað fer hann orðið reglu- lega með dóttur okkar, og ræddum málin. Eg man gjörla að ég var í bláum gallaf ötum og hann í gallabuxum og óreim- uðum strigaskóm. Hann þjóraði kaffi og var mjög frjór og mælskur. Reyndar samkjaftaði hann ekki allan tímann. Síðan fórum við í göngutúr og mér leið mjög vel.“ FYRSTI fundur Kate Cap- shaw og Steven Spielberg var eins og á fengitimanum. LOUISE Malle vakti enga sér- staka hrifningu hjá Candice Bergen á þeirra fyrsta stefnumóti. Fengitími í Hollywoo „Ég hitti Steven [Spielberg] fyrst fyrir tólf árum þegar hann hélt leikprufu fyrir Indi- ana Jones and the Temple of Doom,“ segir Kate Capshaw. „Það rigndi og hárið á mér var rennandi blautt. Ég var í galla- buxum, vinnuskyrtu og kúreka- stígvélum. I staðinn fyrir viðtal eða leikprufu byrjuðum við að ræða saman. Ég gat ómögulega slappað af og mjakaði mér allt- af nær honum. Ég færði mig yfir af sófanum að arninum og þaðan í stól. Ég bað hann um að taka af sér sólgleraugun svo ég gæti horfst í augu við hann. Þetta var eins og á fengitíman- um og eitthvað lá í loftinu. Þegar ég settist inn í Volkswag- en-bjölluna mína á eftir var ég með dúndrandi hjartslátt og það liðu fimm mínútur þar til ég gat ekið af stað.“ „Áður en ég kynntist Louis Malle sagði vinkona mín [ljós- myndarinn] Mary Ellen Mark alltaf að ég ætti eftir að giftast honum,“ segir Candice Bergen. „Við höfðum aðeins hist nokkr- um sinnum í veislum þegar hann tók það upp hjá sjálfum sér að hringja í mig. Hann vakti enga sérstaka hrifningu hjá mér og ég bjóst ekkert frekar við því að við myndum hittast aftur. Löngu seinna hringdi hann aftur og við fórum saman á kaffihús. Það var fjórum mánuðum áður en ég sagði honum að ég kynni frönsku. Mér finnst tilgerðarlegt að krefjast þess að tala frönsku við Frakka sem tala betri ensku en við.“ WARREN Beatty samkjaftaði ekki á fyrsta stefnumóti sínu við Annette Bening.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.