Morgunblaðið - 12.05.1995, Page 50

Morgunblaðið - 12.05.1995, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HM TtLBOÐ r HM TILBOÐ KR: 200 HNITILBOÐ hnitilboð HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. STAR TREK: KYNSLOÐIR DAUÐATAFLIÐ „Fyndin og kraftmikil mynd...dálítið djörf... heit og slimug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 ★ ★★★ X-lfMí HNITILBOÐ KR'- 200. NSbT"''UisHíéR. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST # ^ ^áwm Sýnd kl. 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Allra síðustu sýningar. ÍIÍíl fil osíj£íiA:riíiiJS | TILBOÐ KR: 200.J ORÐLAUS Sýnd kl. 5. STÖKKSVÆÐIÐ Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Allra síðustu sýningar Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geimskipinu Enterprise eru þau einu sem geta stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Aðalhlutverk: William Shatner, Patrick Stewart, Malcolm McDowell og Whoopi Goldberg. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. SKELLTU ÞÉR Á NÆSTU MYNDBANDALEIGU OG FÁÐU ÓKEYPIS KYNNINGARMYND UM UNDRAVERÖLD STAR TREK Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 11. B.j. 16. Allra síðustu sýningar HNI TILBOÐ KR: 200. 3NELL éreinnig til >1 sem úrvalsbók Sýndkl. 5og 7. Allra síðustu sýningar http://www.qlan.is/startrek Skoðaðu vefinn og skrifaðu í gesta- bókina. Þú gætir fengið vinning! AUGLYSINGASTOFA Taktu upp auglýsingartímann á undan ísland - Sviss í dag. „Frystu myndina" til að skoða textann í auglýsingunni. Hringdu í síma 99 17 50 og taktu þátt í skemmtilegum leik. (39.90 kr. mínútan). í verðlaun eru Star Trek peysur, jakkar og bíómiðar. HM TILBOP KR. 200.- Á ALLAR MYNDIR, NEMA STAR TREK. JOAN Chen á mynd Herb Ritts fyrir Donnu Karan. CONAN O’Brien á mynd Patricks Demarcheliers fyrir Saks. MADONNA á mynd Stevens Meisels fyrir Versace. COSTAS Mandylor á mynd Michels Comte fyrir Neiman Marcus. JENNIFER Jason Leigh á mynd Annie Leibovitz fyrir Neiman Marcus. Leikarar í fyrirsætustörfum „TOPPFYRIRSÆTUR hafa margar hveijar haslað sér völl í kvikmyndum, en nú er þetta að snúast við,“ segir leik- konan Molly Ringwold, en hún gerði nýlega samning um að sitja fyrir í vænt- anlegri auglýsingaherferð Barneys í New York. Tískuverslanir og fatahönnuðir hafa í gert sér grein fyrir því að hægt er að gera auglýsingasamninga við fræga Ieik- ara alveg eins og fyrirsætur, rokkstjörn- ur eða íþróttahetjur. „Öfugt við það sem áður var haldið gera Ieikarar engu hærri launakröfur en aðrir,“ segir einn af framkvæmda- stjórum Saks. „Þeim finnst bara gaman að spreyta sig á einhveiju nýju.“ Það má því búast við að leikarar muni í auknum mæli spreyta sig í fyrirsætu- störfum. K.D. Lang á mynd Herb Ritts fyrir Donnu Karan. TATUM O’Neal á mynd Davids Seidners fyrir Saks. FOLK Arafat verð- ur pabbi ► LEIÐTOGI Palestínuaraba, Yassir Arafat, sem er 65 ára, á von á barni í sumar með eigin- konu sinni Souha, sem er 34 árum yngri en hann eða 31 árs. Arafat og Souha gengu I það heilaga árið 1991 og við sama tækifæri tók Souha udd íslamska trú. Ciccolina fékk forræðið ► ITALSKA klámmyndastjarnan og þingmaðurinn fyrrverandi Ciccolina hefur fengið forræði yfir Ludwig Maximilian, sem er tveggja ára sonur hennar og bandaríska listamannsins Jeffs Koons. Hann hafði sótt hart að fá forræði yfir stráknum og byggði mál sitt á því að hún hefði leikið í klámmyndum, en Ciccolina hafði sitt fram eftir harða rimmu bæði í réttarsalnum og fjölmiðlum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.