Morgunblaðið - 01.06.1995, Side 9

Morgunblaðið - 01.06.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 9 Evrópuþing Kiwanis hreyfingarinnar haldið hér á landi FYRSTA flugvél frá þýska flugfélaginu LTU Internat- ional Airways lenti á Kefla- víkurflugvelli á mánudags- kvöld og var áhöfn vélarinnar fagnað með blómum. Flogið viku- lega í allt sumar ANNAÐ stærsta flugfélag Þýska- lands, LTU International Airways, hefur hafið áætlunarflug til íslands en flogið verður vikulega í allt sumar fram til 19. september. Flogið verður á milli Diisseldorf í Þýskalandi og Keflavíkur á mánudögum. Ferðamiðstöð Austurlands hefur að sögn Maríu Jónsdóttur fjármála- stjóra FAL verið í samstarfi við dótt- urfyrirtæki þýska flugfélagsins, ferðaskrifstofurnar Meier’s Weltreis- en og Jahn Reisen. FAL hefur þann- ig skipulagt þjónustu á íslandi fyrir báðar ferðaskrifstofurnar og tóku starfsmenn FAL jafnframt á móti fyrstu hópunum sem flugfélagið flutti tii landsins á mánudag. Sætaframboð eykst María sagði að sætaframboð frá Þýskalandi komi til með að aukast töluvert við þetta áætlunarflug og gerir hún ráð fyrir að ferðamönnum fjölgi og bæti nýtingu hótela, ferða- þjónustubænda, gistihúsa og veit- ingahúsa. Hún sagði að allar íslensk- ar ferðaskrifstofur geti selt og bókað sæti í áætlunarflug LTU. Kjólar, jakkar, pils, buxur, bolir, skyrtur og margt fleira peisinnV kirkjuhvoli - sími 20160 >— Gazði í hverjum þrazði! Vönduð ensk ullarteppi Wilton - Axminster - Ifmbundin Á heimli - Hótel - Veitingahús - sali Stök teppi og mottur úr ull Mikil gæði - Gott verð Epoca - dönsku álagsteppin á stigahús - skrifstofujr - verslanir • Sérpöntunarþjónusta Mælum - sníðum - TEPPAVERSLUN FRIDRIKS BERTELSEN Fókofeni 9 s. 568 6266 FULLTRÚAR Kiwanisklúbba frá 12 löndum sækja Evrópuþing Kiw- anishreyfingarinnar, sem haldið verður í Reykjavík dagana 2.-4. júní. Þingið verður sett í Borgar- leikhúsinu á morgun kl. 16, föstu- daginn 2. júní, og flytur Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ávarp við þingsetninguna. Sér- stakir gestir þingsins eru áströlsku hjónin Trish og Ian Perdriau, en hann er heimsforseti Kiwanis- hreyfingarinnar. Styrktar- og velferðarmál Pjöldi þátttakenda á þinginu er tæplega 500 að meðtöldum mök- um félagsmanna. Þar af eru 120 þátttakendur frá íslensku klúþb- unum, en þeir eru 48 talsins með um 1.400 félaga. Núverandi Evr- ópuforseti er Ævar Breiðfjörð, en alls eru um 900 Kiwaniskíúbbar í Evrópu með um 26 þúsund félaga. í gegnum störf klúbbanna alls staðar í heiminum vinnur Kiwanis- hreyfingin að styrktar- og velferð- armálum í næsta umhverfi hvers klúbbs, en sem landshreyfing að styrktarmálefnum á landsvísu. Þannig hefur t.d. íslenska um- dæmið mörg undanfarin ár styrkt málefni geðsjúkra með sölu Kiw- anislykilsins undir kjörorðinú „Gleymum ekki geðsjúkum“. Sem alþjóðahreyfing vinnur Kiwanis- hreyfingin að margvíslegum verk- efnum og ber þar hæst verkefni undir kjörorðinu „Börnin fyrst og fremst“. Þetta er í þriðja sinn sem Evr- ópuþing Kiwanis er haldið hér á landi, en síðast var það haldið hér 1982. Fyrir þinginu nú liggja mörg mál, en hæst ber umijollun um ný Evrópulög hreyfingarinnar, svo og alþjóðaverkefni ásamt ýmsum málefnum sem varða innra starf hreyfingarinnar. Hárgreiðslustofa Til sölu er lítil hárgreiðslustofa í eigin húsnæði í gamla bænum. Upplýsingar veitir fasteignasalan Séreign í síma 552-7072. Sumarföt í úrvali. Drengja- og telpnabuxur kr. Ý.Í95,- Kjólar m/hatti 2.995,- Jogginggallar á tilboði. öarnakot -, i . Borgarkringlunni, sími 551540. Viðar Jónsson spilar tii kL 01 Tilboð: Skelfísksúpa og grísakódiletta með koníakssósu aðeins kr. 990. x þ/\MA r Hamraboijlfsími 42166 M ESTEE LAUDER Kynnum í dag og á morgun Fruition ávaxtarsýrukremið frá ESTÉE LAUDER. KAUPAUKI Advanced Night Repair" pg næringarkrem fylga Fruition glasi. .Cvuui.u'au 66, mtU SS-12170 |®i(5TUtWlÍJÍlítí>ÍÍ) -kjarni málsins! Kangas regn- og vindgallar á fulloröna í st. S-XL og í barnastærðum frá 120-170. Takmarkað magn, verð aðeins Fullorðins Barna Hvítir iþróttaskór með bláu, fulloröinsstæröir kosta 2.990- en barnastærðir aðeins Einnig svartir meö rauöu Regn- og vindgallar sem kostuðu áður 7.990, nú aðeins 5.990- vegna hagstæöra innkaupa. Bómullarfóður í jakka. [• T* Anórakkar á dömur og herra í rauöu og bláu. Stórir góöir vasar, hetta í kraga. Verð aöeins i Mikiö stígvélaúrval Regngallinn i unglingavinnuna frá Trespass. Góður galli á aðeins Unglingavinnusettin frá 66N. Gúmmískórnir vinsælu í stærðum Dæmi: Mittisbuxur 2.420-, blússa 25-46, verð frá Opið virka daga frá 8-18 og laugardaga 9-14 ELLINGSEr i Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.