Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTEIMDUR Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson. Páll Svansson að selja nýja fjölnota umbúðimar á flutningabíl. Vistvænar umbúðir fyrir grænmeti Borgarfirði - Garðyrlqubændur sem dreifa framleiðslu sinni í gegnum Ágæti hf. hafa tekið í notkun fjölnota umbúðir úr plasti undir grænmetið sem þeir rækta. Ágæti hf. hefur vottun sem dreifingaraðili á lífrænt rækt- aðri vöm og er ekki óeðlilegt að Ágæti fari á undan með notkun á vistvænum umbúðum. Plast- kössunum má stafla hærra sem þýðir hagræðingu í flutningi og fara þeir betur með vömna á allan hátt. Kaupmenn hafa tekið þessari breytingu vel enda er mikill kostnaður þvi samfara að farga notuðum pappakössum. Ekki er unnt að endurvinna þá ef þeir em vaxbomir og eins em þeir dýrir i innkaupum. Dæmi em um að erlendis verði dreifingarfyrir- tæki sem selja vömr í einnota umbúðum að greiða fyrir förgun á umbúðum. Skilagjaldi er stillt mjög í hóf. Einnig hefur verið keypt vél til að þvo kassana. Kassarnir era eilítið stærri en þeir sem fyrr vom notaðir. Nýju kassarair rúma 10 kg af tómötum og 9 kg af agúrkum. Roast beef TIL AÐ gera roast beef er best að nota nautahryggvöðva (filé) eða innanlærisvöðva af nauti. Það kem- ur fram í bæklingi sem Hagkaup gaf nýlega út, en þar er fjallað um meðhöndlun á ýmsum matvælum. „Sé hryggvöðvi notaður er öruggt að sneiðamar verða mjúkar undir tönn, hversu þykkar sem þær eru, svo framarlega sem vöðvinn er rétt steiktur. Sé hins vegar notaður inn- anlærisvöðvi er nauðsynlegt að skera sneiðamar þunnt, ekki þykk- ari en 2-3 mm, til að besti árangur náist Gott er að setja hann í net, en það er ekki nauðsynlegt.“ Nota þarf flugbeittan hníf til að skera svo þunnar sneiðar, en einnig er hægt að skera roast beef í áleggshníf. í bæklingnum segir að krydda megi roast beef á ýmsa vegu, en best sé þó að nota svartan pipar, ekki fínmalaðan, pipar- blöndu og svolítið season a//-krydd eða all raund-krydd. Til að steikja roast beef er byijað á að forhita ofn í 180 gráður. Ofnskúffan er því næst klædd með álpappír og sett á neðstu rim. Kjöt- ið er sett í ofnskúffuna og örugg- ast er að nota kjötmæli. Oddur mælisins á að vera sem næst miðju kjötsins og þegar hann sýnir 45 gráður, er kjötið meðalsteikt. Því er pakkað í álpappír og látið kólna þannig. BENSÍNKORTI BENSÍNKORTII Daa-s. VegTnælir sýnir km Mism. km Lítrar Verð kr. Eyðsla 100 km 24.1.’94 76.418 491 52,77 3.530 11,90 31.1 .’94 76.853 435 53.80 3.600 12.36 7.2.’94 77.352 499 55,58 3.718 11,14 14.2.’94 77.838 486 55,30 3.701 11.37 20.2.’94 78.276 438 49.30 3.298 11,25 27.2.’94 78.766 490 53.00 3.546 10,80 7.3.’94 79.252 486 54.10 3.620 11,13 14.3.’94 78.712 460 46.30 3.100 10,10 22.3.’94 80.190 478 50,10 3.350 10,47 30.3.’94 80.732 - 542 56,81 3.800 10.48 10.4.’94 81.215 483 53,80 3.600 11,14 17.4.’94 81.721 506 52.00 3.540 10.48 24.4.’94 82.172 451 49,30 3.300 10,93 5.5.’94 82.667 495 53,00 3.600 10,70 Samtals: 6.690 735,16 Meðaleyðsla: 11,02 Dags. Vegmælir sýnir km Mism. km Lítrar Verð kr. Eyðsla 100 km 2.8.’94 90.167 704 63.42 4.315 9.02 5.8.’94 90.747 580 50.67 3.440 874 9.8.’94 91.575 828 74,80 5.080 9,093 Ferðal. 2.112 188,94 8.95 17.8.’94 92.094 519 50,00 3.380 9.63 25.8.’94 92.611 517 49.07 3.430 9.48 1.9.’94 93.123 512 51,94 3.630 10.1 8.9.’94 93.655 537 54,37 3.800 10,22 12.9.’94 93.989 334 32,20 2.250 9,64 25.9.’94 94.555 566 54.27 3.720 9.58 2.10.’94 95.058 503 51,40 3.485 10.22 11.10.’94 95.573 515 51.30 3.500 9.46 17.10.’94 96.136 563 54,25 3.700 9.64 24.10.’94 96.631 495 52,25 3.563 10,56 Samtals: 9.285 878,93 Meðaleyðsla: 9,87 JÓN Sævar Jónsson segist keyra um 25.000 km á ári og það muni um 10% sparnað við bensínkostnað. Sparar 10% með því að nota ,, hreinna/betra ‘ ‘ bensín JÓN Sævar Jónsson hefur að undanfömu verið í auglýsingum frá Olís þar sem hann segist s.l. níu mánuði hafa sparað 9.8% í bensínkostnað með því að nota svokallað hreint system bensín. „Ég hef alltaf haldið bókhald yfir bensíneyðslu mína og einnig síðan ég eignaðist þennan bíl sem ég á núna Volvo 740 árgerð 1989.“ Hann var til margra ára í reikn- ingi hjá Essó og lagði á sig ótal króka til að skipta aðeins við þá. Þegar Essó byijaði með safnkortin fannst honum að þeir ættu líka að gera eitthvað sérstakt fyrir fasta viðskiptavini. „Ég hafði ekki áhuga á að safna punktum og eftir að ég sá að ekkert sérstakt var gert fyrir okkur föstu við- skiptavinina, skipti ég um olíufé- lag.“ Vildi staðgreiðsluafslátt „Ég ákvað að skipta við þá sem byðu staðgreiðsluafslátt og í fyrstu keypti ég betra bensín frá Shell. Eftir að hafa notað það um tíma skipti ég yfir í hreint system hjá Olís. Munurinn á þessu tvennu er hverfandi lítill og ekki mark- tækur hjá mér enda notaði ég ein- ungis betra bensínið frá Skeljungi fyrstu 5.800 kílómetrana sem ég notaði þetta hreinna bensín. I sjálfu sér hafði ég í fyrstu ekki trú á að þetta hreinna eða betra bensín hefði nokkuð að segja hvað varðar eyðslu en tók þó fljótlega eftir að hún fór að minnka. Að spara 10% í bensínkostnaði er tölu- vert þegar tillit er tekið til þess að ég ek um 25.000 kílómetra á ári.“ Jón Sævar er verkfræðingur og er í stjóm Hagræðingafélags ís- lands. Þar starfar einnig Thomas Möller markaðsstjóri hjá Olís oog þegar hann frétti um bókhaldið hjá Jóni Sævari spurði hann hvort Morgunblaðið/Þorkell HANN hefur haldið nákvæmt bókhald yfir bensineyðslu alveg frá því hann eignaðist sinn fyrsta bíl. þeir hjá Olís mættu nota þessar niðurstöður hans í auglýsingu hjá sér. „Ég sagði að það væri alveg sjálfsagt, þetta eru upplýsingar sem allir geta fengið að sjá ef þeir vilja." Er beinskiptur og eyðir minna en sjálfskiptur Hann segir að Volvoinn eyði mjög litlu miðað við stærð og telur að það sé ekki síst því að þakka að hann ekur um á beinskiptum bíl en ekki sjálfskiptum. „Það er ekki ólíklegt að bíllinn myndi eyða um 15-20% meira ef hann væri sjálfskiptur." Hvítlaukur gegn bólgu HVÍTLAUKUR er, samkvæmt göml- um alþýðufræðum, allra meina bót.Hann mun hafa bólgueyðandi áhrif og getur t.d. dregið úr eyrna- bólgu hjá börnum. Er hvítlauksrif látið í hreina grisju og lagt við veika eyrað. Gott er að leggja hvítlauksrif við bólgur sem myndast við högg. Þá er rif lagt undir plástur eða lím- band og látið liggja á bólgunni í nokkrar stundir. Til að virkni sé mest, skal taka utan af hvítlauknum. ÁLVEG EiNSTÖk G/EDI Lavamat 9200 Þvottavél • VinduhraSi 700/1000 + áfangavinding, tekur 5 kg. • Sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orkusparnaðar forskrift. • UKS kerfi -jafnar tau í tromlu fyrir vindingu. • Sér hnappur fyrir viðbótarskolun. • Orkunotkun 2,0 kwst á lengsta kerfi. Afborgunar verb kr. 85.914,- l'riggja dra úbyrgð á öllum AEG ÞVOTTAVELUM & *Meðallalsafborgun á mánuði: 4.158,- V/SA *Meðallalsafborgun á mánuði: 4.155,- @E ■; œ o o -Q E 3 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgliróinga, Borgarnesi. Vestfirólr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfirði. Rafverk Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. Noröurland: KÞHúnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Stál, Seyöistiröi. Verslunin Vlk, Neskaupsstaö. KASK, Höfn Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavlk. BRÆÐURNIR t =)]QRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 f ' Miðað við afborgun í 24 mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.