Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 21 ERLEWT Ráðherrar spara á óhefð- bundinn hátt Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. GÖRAN Persson fjármálaráðherra Svía þykir hafa sýnt og sannað að honum er umhugað um að spara fyrir hönd ríkisins. Þannig reyndi hann að koma sænskum embættis- manni í vinnu hjá Alþjóðabankan- um, að eigin sögn til að spara eftir- launagreiðslur til hans, en embætt- ismaðurinn var rekinn fyrir hæpna meðferð fjár. Annar ráðherra hefur einnig farið óhefðbundna spamað- arleið og keypt kjólföt fyrir ráðu- neytið. í bréfi fjármálaráðherrans, sem sænska blaðið „Dagens Nyheter" komst yfir, biður hann forráðamenn sænskra hjálparstofnana að stuðla að því að Per Anders Örtendahl fyrram forstöðumaður sænsku vegagerðarinnar, fái ráðgjafastöðu hjá Alþjóðabankanum. Ortendahl var nýlega leystur frá störfum, þar sem hann hafði misnotað aðstöðu sína til að útvega sér ódýrt hús- næði. Við það tækifæri sagðist Ines Uusmann samgönguráðherra ekki bera traust til Örtendahls. Vildi spara ríkinu eftirlaunagreiðslurnar Einkaatvinnumiðlun flármála- ráðherra hefur vakið nokkra at- hygli í Svíþjóð. Aðspurður sagðist Persson ekki mæla með Örtendahl, heldur vildi aðeins losa ríkið undan eftirlaunagreiðslum til Örtendahls, en samkvæmt ráðningarsamningi hans nema þær tæplega 350 þús- undum íslenskra króna á mánuði næstu tíu árin. Hér réði því um- hyggja hans fýrir ríkisbúskapnum ein um. Persson er ekki eini ráðherrann, sem sýnir ríkiskassanum sérstaka umhyggju. Nýlega keypti Sten Heckscher atvinnuráðherra sér kjól- föt á kostriað ríkisins, en lét svo ummælt að fötin yrðu ekki hans persónulega eign, heldur yrðu í eign ráðuneytisins, þannig að eftirmenn hans gætu notað þau. Ráðherrann skýrði þó ekki hvernig kvenkyns ráðherra ætti að nýta fötin. » AT# IH *AT* ■ I II »AT» I ^f^s^fatnaður I | ábörnin | Full búð af sumri og sólj Kjólar- peysur FIÐRIUDID Wf I BORGARKRINGUNNI - Sími 68 95 25. 3 Samsending! Nýr, einfaldur, ódýr og öruggur kostur fyrir gjaldeyrissendingar til Evrópulanda íslandsbanki býöur nú upp á nýjan möguleika viö aö koma greiöslu í erlendri mynt til móttakanda innan Evrópu*. Þessi nýjung hefur veriö nefnd Samsending og hentar vel fyrir þá sem vilja koma fjárhœö undir ákveönu hámarki til skila á skömmum tíma. Hámarksfjárhœö send- ingar er mismunandi eftir löndum eöa frá 200.000 - 700.000 kr. Kostnaöur viö Samsendingu er lœgri en fyrir aörar sambœrilegar greiöslur. Sendandi greiöir aöeins 400 kr. gjald og getur jafnframt tryggt þaö aö greiöslan komist til skila án aukakostnaöar fyrir móttakanda meö 400 kr. aukagjaldi. Meö þessum nýja möguleika er veriö aö tryggja örugg skil meö lœgri tilkostnaöi og aö móttakandi veröi ekki látinn greiöa kostnaö óski sendandi greiöslunnar þess. Allar nánari upplýsingar fást í útibúum íslandsbanka. ÍSLAN DSBAN Kl - í takt viö nýja tíma! ‘Þegar hefur verib samiö vib banka í Danmörku, Svíþjóö, Bretlandi, Hollandi og Þýskalandi. Með hækkandi sól breytist afgreiðslutíminn hjá Sjóvá-Almennum. Frá 1. júní til 1. september verður opið frá klukkan átta til fjögur. sjóvá9§almennar Sími 569 2500 • Grænt númer 800 5692 AUK / SÍA k116d11-277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.