Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 53 I ( ( ( i ( ( ( ( ( STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ iMeg Tim ■ ■ Ryan Robbins M v JRIg^ 0» vou tliink CUNGUR m HEIMSKUR HdlMSXARI ★★★ S.V. Mbl. JIM CARREY JEFF Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Þaö væri heimska aö bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola HASKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SIIERIL LEE Fall PlMI I y SAKLAUS grikkur Ximii/ VERÐURAB BANVÆNUM I.EIK SEM ENDAK > * AÐEINS Á EINN VEG. Æsispennandi mynd með tveimur skaerustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna ***>/2„fyndnasta og frísklegasta mynd WOODY ALLEN í ÁRARAÐIR...SANNARLEGA BESTA GAMANMYNDIN í BÆNUM“ A.I. MBL ;|** „'HRAÐVIRK, BRÁÐFYNDIN OG VEL SVIÐSETT. Ó.T. Rás 2 ^ •**★ „FRÁBÆRLEIKUROG FYNDIN SAMTÖL.O FURÐULEGAR PERSÓNUR.“ G.B. DV Bullets Ovcr *T|-1 11—Artwork ©1994 MiramaxFalms. 1**»' m,r«gfiIiwöiaB“ <D 1994 Swee««nd FUmt. B.V. »nd Magnola Ptoduciionv Inc A» R.gfits Rtstrvtd All nghts reserved_j " j ,----J j' ' m' i - Kúlnahríð á Broadway - Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri (Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, JenniferTilly (Óskarstilnefn- ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** A.Þ. Dagsijós ***'/» H.K. DV. **** o.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. AUSTURLEIÐ Leiðin til Wellville Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. NORTH SKJPTA 131 FORELDKA? tkLRINh NORTH t.É VFRKIN TAUll Sýnd kl. 5 og 7. - kjarni málsins! Skemmtanir MSTJÓRNIN hefur sumarferð sína um landið með dansleik i Sjallanum, Akur- eyri, föstudagskvöldið 2. júní. í síðustu viku kom út safndiskur sem inniheldur 19 af bestu lögum hljómsveitarinnar ásamt. Stjómin hefur undanfama mán- uði leikið á Hótel íslandi eftir sýningu Björgvins Halldórssonar en mun nú þeisa um landsbyggðina og trylla lýðinn í öllum kjördæmum. Stjómina skipa bau Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örv- arsson, Friðrik Karlsson, Jóhann Ás- mundsson og Halldór Hauksson. mPÁLL ÓSKAR og MILLJÓNA- MÆRINGARNIR leika á veitingahús- inu Ömmu Lú föstudagskvöld. Á sunnu- dagskvöld, 4. júnf, leika félagarnir á fyrsta balli sumarsins f Hreðavatns- skála. Þetta eru að vera síðustu forvöð tll að sjá Pál Óskar með MiHjónamæring- unum því aðeins eru eftir 10 böll þar til hann hættir. ■GCD verða með útgáfutónleika fimmtudagskvöld í Þjóðleikhúskjailar- anum í tilefni af útkomu plötunnar Teika. Á föstudagskvöld leikur hijóm- sveitin i Ýdölum og á laugardagskvöld halda félagarnir tónleika á Hótel Húsa- vík sem hefjast kl. 22. Bubbi og Rúnar ljúka helginni með hvftasunnuballi í Sjal- ianum á Akureyri sem hefst kl. 24. mHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Stefán og Arna um fjörið á föstudags- kvöld. mFUNKSTRASSE kemur nú fyrir sjón- ir almennings í fyrsta sinn í fjögur ár. Á þeim tíma hefur hijómsveitin gengið í gegnum mannabreytingar, er nú átta manna, en var skipuð þremur forðum. Fýrstu tónleikamir verða annaðkvöld á Tunglinu, en þar verður haldið mikil danshátíð. Öll lögin sem hljómsveitin hyggst leika í kvöld eru ný eða i ger- breyttum búningi. mLIPSTIKK er nú að koma undan vetri og ætla að leika á Blúsbarnum föstu- dagskvöld. Lipstikk sendir frá sér geisla- diskinn Dýra-Líf 17. júní nk. og um mánaðamótin fer svo að heyrast lagið Alein á öldum ljósvakans. Lipstikk skipa Bjarki Kaikumo, söngur, Anton Már og Árni Gústafs, gitar, Sævar Þ6r, bassi, og Ragnar Ingi, trommur. mSPOON leikur á lokaballi i Logalandi sunnudagksvöld. Hljómsveitina skipa Emilíana Torrini, Höskuldur Ó. Lárusson, Hjörtur Gunnlaugsson, Ingi S. Skúlason og Friðrik Júlíusson. Hljómsveitin Kirsuber hitar upp. mNAUSTKJALLARINN Á föstudags- kvöld skemmta Sunnan tveir (Mummi og Vignir). Á laugardagskvöld er opið til kl. 3. mVINlR VORS OG BLÓMA eru komn- ir í fullan gang og á föstudagskvöld leika þeir á dansleik í Logalandi í Borgar- firði. Aldurstakmark er 16 ár og sæta- ferðir frá BSÍ, Reykjavík, Akranesi og Borgamesi. A sunudagskvöld leikur hljómsveitin í Inghól, Selfossi. mRAUÐA LJÓNIÐ hefur opnað nýj'an danssal og gefst nú gestum tækifæri á að fá sér snúning. Um helgina leikur hljómsveitin SlN fyrir gesti staðarins. MFEITI DVERGURINN Um helgina leikur hljómsveitin Fánar og við inngang- inn verður veittur örlítill gleðigjafi. Feiti Dvergurinn er opinn til kl. 3 um helgar DOS Pilas heldur tónieika á Tveimur vinum fimmtudagskvöld. og virka daga til kl. 1. MTVEIR VINIR Á fimmtudags- kvöld halda rokkaramir Ðos Pil- as slna fyrstu tónleika í langan tíma. Hljómsveitin gaf út rokk- skífu í fyrra og hefur sú skifa verið gefrn út í Evrópu. Tónleik- amir hefjast um kl. 22.30. Á fóstudagskvöld leika svo Jet Black Joe en ekki hefur farið mikið fyrir þeim að undanförnu enda uppteknir að vinna nýja markaði erlendis. Tónleikar Jet Black Joe á fostudaginn verða líklega einu tónleikar þeirra hér- lendis í bráð þar sem sveitin er bókuð til tónleikahalds viða i Evrópu í sumar. Tónleikamir hefjast stundvíslega á miðnætti. MSIXTIES verður á ferð og flugi um helgina. Bítlahljómsveitin mun leika á bítlahátíðum sem STJÓRNIN er nú komin á ferð aftur og leik- ur föstudagskvöld í Sjallanum á Akureyri. haldnar verða um helgina á Selfossi og Siglufirði. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Gjánni, Selfossi og á aðfaranótt annars í hvítasunnu verður bítlahátíð á Siglufirði. Hljómsveitin hefur nýlega sent frá sér geisladisk er ber heitið Bítilæði. MTWEETY leikur um hvítasunnuhelg- ina á tsafirði nánar tiltekið í Sjallanum. Leikið verður á dansleikjum á föstu- dags- og sunnudagskvöld en laugar- dagskvöldið leikur sveitin á tónleikum í Sjallanum til miðnættis. Tweety er þessa dagana að leggja lokahönd á þrjú lög sem sveitin sendir frá sér í sumar og má búast við að þau fari að heyrast á öidum Ijósvakans á allra næstu dögum og vikum. MCAFÉ AMESTERDAM Hljómsveitin Bylting frá Akureyri leikur fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Tómas Sævarsson, hijóm- borð og söngur, Bjarni Valdimarsson, bassi, Þorvaldur Eyfjörð Kristjáns- son, gítar og söngur, Frímann Rafns- son, gítar og söngur og Valur Halldórs- son, trommur og söngur. MSÁLIN HANS JÓNS MÍNS er komin af stað á ný eftir tveggja ára hlé. Innan skamms munu þeir senda frá sér nýja breiðskífu Sól um nótt. Um þessa helgi leikur Sálin á sveitaballi fóstudagskvöld á Borg í Grimsnesi ásamt ungri og efnilegri hljómsveit Kirsuberi. Sæta- ferðir á ballið eru fyrirhugaðar úr ýms- um áttum. Eftir miðnætti á sunnudags- kvöld verður Sálin f Stapanum Njarð- v£k og leikur á hvítasunnudansleik fram eftir nóttu. Góðar líkur eru á því að með Sálinni troði upp polkahljómsveit Færeyja Meira fjör, en þau eru hingað komin fyrir tilstuðlan Hilmar Hólmgeirs- sonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.