Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LEGENDS o/tfeFALL VINDAR FORTIÐAR |AaMOP^T/\L * BeLoveD * AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.45 og 9. b.í. 12. LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik i aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Biómiðar og regnhlífar Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN Sýnd kl 4.45 og 11.15. b.í. 16. Jóakím príns á leið upp að altarinu GEFIN hefur verið út sú yfirlýsing að Jóakim prins, sem er 25 ára og næstelsti sonur Margrétar Danadrottingar, ætli að ganga að eiga Alexöndru Christinu Manley, sem er þrjátíu ára hagfræðingur, í Danmörku í nóvember næstkom- andi. Manley, sem tilheyrir bresku biskupakirkjunni, ætlar að taka upp lútherstrú og sækja um dansk- an ríkisborgararétt. Jóakim er mjög vinsæll í Dan- mörku vegna þess hve hann er vel máii farinn og opinskár. Hann hefur sömu áhugamál og eldri bróðir hans, hvað viðkemur hrað- skreiðum bílum og íþróttum. Þá hefur hann fengið menntun sem liðsforingi, bóndi og landeig- andi og erfði árið 1993 kast- ala á Suður-Jótlandi. Verð- andi eiginkona hans lærði hagfræði í skólum í Hong Kong, London og Vín. Hún er dóttur Richards Nigels Manleys og Christu Man- sem búa í Hong Kong. Heimkynm ljóska og hrokkbrauðs ►í NÝJASTA hefti breska LJÓSMYNDARINN Mikael Jansson er einn af þeim fremstu í heimi. Vogue er grein um það að Norð- urlöndin, „heimkynni heil- brigðra ljóska og hrökkbrauðs“, séu komin aftur í tísku. ÖHum að óvörum hafi bækurnar Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg og Veröld Soffíu eftir Jostein Gardner náð metsölu í Bret- landi. Þá sé enginn maður með mönnum nema hann innrétti húsið hjá sér með Alvar Aalto og Arne Jacobsen, eða í öllu falli Ikea. „Vissulega virðist öll nor- ræna kvenþjóðin standa saman af Ijóskum með fullkomnar tennur, barmmiklum með langa leggi og fíngerð og vel löguð nef. Fyrirmyndir lýtalæknisins virðast vera norrænar stúlkur,“ segir meðal annars í greininni. Af fólki sem skarar fram úr eru fyrirsæturnar Helena Christen- sen, Vendela og Anna Pedersen nefndar til sögunnar. Auk þess er meðal annars talað um leik- FYRIRSÆTAN Vendela er að hasla sér völl í Hollywood. ÞAR ER leikstjórinn Renny Harlin búinn að koma sér vel fyrir. stjórann Renny Harlin, söng- konuna Whigfield, leikkonuna Umu Thurman og tenniskapp- ann Stefan Edberg. Þá segir að Norðurlandabúar séu að öllu jöfnu ekki framar- lega í tónlist eða dansi, „ef mið- að er við Abba eða Roxette, sænsku hljóinsveitina sem skaut kínverskum yfirvöldum nýlega skelk í bringu. Undantekningin er Björk. Hún er frægasta auð- lind íslendinga, líka á íslandi, þar sem fólk, sem nær langt á erlendri grund, er kallað þjóð- hetjur. „Við höfum enga list; hvorki málaralist né dans á Is- landi," segir hún. „Ef unglingar á Islandi reiðast stofna þeir ekki pönkhljómsveitir - þeir stunda skáldskap. Svo drekka þeir sig fulla og gera hróp hver að öðrum.“ Þótt þeir séu annars NORSKU brúðutröllin eru nefnd til sögunnar. á mörkunum, eru íslendingar að minnsta kosti Norður- landabúar,“ segir að lokum í greininni. Nettur sopi aF Fruitópíu. Þar sem skynsemin liggur grafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.