Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 ^|l ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6. Síðustu 5 sýningar. íslenski dansflokkurinn: • HEITIR DANSAR I kvöld si'ðasta sýning. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins'1: Freyvangsleikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt - mán. 12/6. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: l kvöld - á morgun uppselt - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Griena linan 99 61 60 - Greiöslukortaþjónusta. gj® BORGARLEIKHUSIÐ ii 680-680 f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKI eftir Dario Fo Aukasýning fös. 2/6. Síðasta sýning á leikárinu. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alia virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. KaffíLeikhúsiðl Vesturgötu 3 I IILADVARI’ANUM I Herbergi Veroniku eftir Iro Levin í kvöld kl. 21 fáein sæti laus lau. 3/6 kl. 21 fös. 9/6 kl. 23 Miði m/matkr. 2000 Sópa tvö: Sex við soma borð aðeins ein aukasýning vegna mikillar aðsóknar fim 8/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 1.800 Idhúsið og barinn i fyrir & eftir sýningu Uan sólarhrinjiim i sima 851 LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ...blabib - kjarni málsins! VIRKA MÖRKINNI3 (VIÐ SUÐURLANDSBRAUT), SÍMI568 7477 Lokað laugardaga til 1. sept. Opið mánudaga til föstudaga kl. 10-18 Fallegir sumarbolir t I i t s t t r i I o n lisSuántii 1, atel «18077 FÓLK í FRÉTTUM FOLK Ambáttin ►hin 22 ára gamla breska leik- kona Thandie Newton hefur að eigin sögn fengið nóg af þvi að leika glæsilegar ambáttir, en í þremur síðustu kvikmyndum sínum hefur leikkonan þurft að láta sér nægja hlutverk auðmjúkra þræla. í Viðtali við vamp- íruna lék Newton ambátt Brads Pitt, í nýjustu mynd Merchant og Ivory, Jefferson í Paris, sem Nick Nolte fer með aðalhlutverkið í, leikur hún enn ambátt, og sömu sögu er að segja um hlutverk hennar í Ferðalagi Ágústs konung, sem frumsýnd verður á næstunni. Hún segir að þijú skipti í röð ættu að nægja, en þar sem hún leysi þetta augsýnilega vel af hendi ætti hún ef til vill að gera þetta að lífsstarfi sínu. Uppáhalds kvikmyndir átján - leikstjóra ► BRESKA sjónvarpsstöðin Channel 4 hefur ákveðið að fagna aldarafmæli kvikmynda með því að gera þætti um uppá- haidskvikmyndir átján leikstjóra í heimalandi sínu. Fyrstir í röð- inni verða þrír þættir sem endur- spegla viðhorf Martins Scorseses til bandarískrar kvikmyndagerð- ar, þar sem hann fjallar um vestra, glæpamyndir og söng- leiki og sýnd eru atriði úr mynd- um allt frá Gullgröfurum Busbys Berkeleys frá 1935 til margverð- launaðs vestra Clints Eastwoods Unforgiven. Auk þess mun Ahmed Attia fjalla um kvikmyndasögu Norð- ur-Afríku og Arabaríkjanna, Bernardo Bertolucci um Ítalíu, Jean-Pierre Bekolo um Sahara, Stig Bjorkman um Norðurlöndin, Donald Taylor Black um írland, Stephen Frears um Bretland, Shu Kei um Kína, Krzysztof Ki- eslowski um Pólland, Anne- Marie Mieville og Jean-Luc God- ard um Frakkland, Nikita Mik- halkov um Sovétríkin, George Miller um Ástralíu, Sam Neill um Nýja Sjáland, Nagisa Oshima um Japan, Nelson Pereira dos Santos um Suður-Ameríku, Mrinal Sen um Indland og Jang Sun Woo um Kóreu. GEORGE Lucas vinnur nú hörðum höndum að samningu handrits að þremur myndum sem verða fram- hald af hinum fejkna vinsælu Stjörnustríðsmyndum. Hann mun sjálfur sjá um gerð einnar af mynd- unum og vonar að sú_ fyrsta verði frumsýnd árið 1998. Áætlað er að hver mynd muni kosta á bilinu þrjá til fjóra og hálfan milljarð í fram- leiðslu. Morgunblaðið/Hilmar Þór Kennaranemar með sýningn KENNARANEMAR úr Kennara- háskóla Islands og frá Noregi settu upp heilmikla sýningu í fé- lagsmiðstöðinni Tónabæ ekki alls fyrir löngu. Um var að ræða verk þar sem sungið var úrval sígildra laga úr ýmsum söngleikjum. Lokaflutningur fór fram í lok maí og var leikurunum klappað lof í lófa í lok sýningarinnar. THAIMDIE Newton á framtíð fyrir sér í Hollywood. Astaiulcíin í sátt og sfajónu Það er ein regla í Fruitópíu: Það er bannað að rífast og slást. Njóttu ávaxtanna t friði þar sem þeir njóta sín best. < i i 1 i i i I i i i i í í i í i i i í ( ( ( ( I (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.