Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 55 I I i I I i VEÐUR 1. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 2.03 0,6 8.06 3,4 14.11 0,6 20.23 3,7 3.22 13.24 23.28 16.42 ÍSAFJÖRÐUR 4.07 0,3 9.53 1,7 16.10 0,3 22.10 M 2.42 13.30 24.23 16.49 SIGLUFJÖRÐUR 0.04 1,2 6.25 A1 12.48 JuO 18.25 0,2 2.27 13.12 24.01 15.43 DJÚPIVOGUR 5,10 1,8 11.20 0,3 17.34 2,0 23.51 0,4 2.47 12.55 23.05 16.16 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands 'tfZ,' vi. Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir Slydda r Slydduél Snjókoma \7 Sunnan, 2 vindstig. 10: Hitastig Vindonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin SS5 Þoka vindstyrii. heil fjöður er2vindstig. Súld H Hæð L Lægð H 'no5 4-' & Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Jart Mayen er 1035 mb. hæð og frá henni hæðarhryggur suður um landið. Um 300 km suð-suð-austur af Hvarfi er 997 mb. nærri kyrrstæð lægð, sem grynnist. Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt á landinu. Áfram verður þokusúld með norður- og austur- ströndinni, en öllu bjartara í innsveitum. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður léttskýjað, en skýjað með köflum á Suðurlandi, einkum úti við sjóinn. Hiti verður á bilinu 6-15 stig, hlýjast í innsveitum sunnanlands, en ekki nema 3-5 stig við sjávarsíðuna norðan- og austan- lands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 12 léttskýjað Glasgow 13 skýjað Reykjavík 11 skýjað Hamborg 13 rigning Bergen 14 léttskýjað London 18 léttskýjað Helsinki vantar Los Angeles 15 þoka Kaupmannahöfn 14 rigning Lúxemborg 13 alskýjað Narssarssuaq 13 skýjað Madrid 20 léttskýjað Nuuk 5 skýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 16 rignlng Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal 17 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað NewYork 19 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt Orlando 24 skýjað Amsterdam 17 hálfskýjað París 18 léttskýjað Barcelona 20 lóttskýjað Madeira 21 skýjað Berlín 16 rigning Róm vantar Chicago 17 léttskýjað Vín 22 skýjað Feneyjar vantar Washington 18 léttskýjað Frankfurt 14 rigning ó sfð.klst. Winnipeg 17 heiðskfrt Yfirlit á hádcgi í L VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu sex daga lítur út fyrir hæga breytilega vindátt á landinu með nokkuð björtu veðri yfir daginn én víða næturþoku. Spá Helstu breytingar til dagsins I dag: Litlar breytingar verða á stöðu veðurkerfa. * Krossgátan LÁRÉTT: 1 reist, 4 óiæti, 7 rífur í tætlur, 8 snúið, 9 blas- ir við, 11 ruplað, 13 drepa, 14 fiskinn, 15 skinn, 17 höfuð, 20 hvíldi, 22 sveigur, 23 kút, 24 skrifar, 25 jarð- eign. LÓÐRÉTT: 1 stubbur, 2 hrognin, 3 óbyggt svæði í borg, 4 fall, 5 metta, 6 aflaga, 10 glæsileika, 12 guð, 13 hryggur, 15 bolur, 16 logið, 18 grenjar, 19 ganga, 20 hæðir, 21 vont. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 mótfallin, 8 frómt, 9 mærin, 10 tóm, 11 reisa, 13 afræð, 15 mýsla, 18 stórt, 21 lík, 22 grand, 23 aumur, 24 hlunnfara. Lóðrétt:- 1 ósómi, 3 fatta, 4 lumma, 5 iðrar, 6 afar, 7 anið, 12 sel, 14 fót, 15 magi, 16 skafl, 17 aldin, 18 skarf, 19 ólmur, 20 tæra. í dag er fimmtudagnr 1. júní, 152. dagur ársins 1995. Fardag- ar. Orð dagsins er: Þá komu lærisveinamir til hans og spurðu: „Hvefs vegna talar þú til þeirra í dæmisögum?“ ingur í Risinu kl. 13 í dag. Gerðuberg Á morgun kl. 10.30 er helgistund í umsjón sr. Guðmundar Karls Ágústssonar. Eft- ir hádegi eru spilasalur og vinnustofur opnar. Kl. 15 kaffitími í kaffi- teríu. Skipin Reykjavikurhöfn: Kyndill fór í gær og Laxfoss fór í gærkveldi. Norska olíuskipið Fjord- Shell var væntanlegt í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Nevskiy og Lagarfoss. Þýski togar- inn Eridanus fór í gær- kveldi. Færeysku togar- arnir Boðasteinur og Fomax fóru á veiðar. Fréttir í Lögbirtingablaðinu í gær er auglýst laus staða framkvæmda- sljóra við heilbrigðis- eftirlit Akranessvæð- is. Staðan veitist frá 1. júlí 1995. Umsókn- um skal skila til svæð- isnefndar heilbrigðis- eftirlits Akranessvæð- is og er frestur til 7. júní nk. Árbæjarsafn. í dag hefst sumardagskrá Ár- bæjarsafns. Safnið er samsett úr fjölda minja- sýninga. Leitast er við að sýna líf í sveit og bæ auk þess sem sérstökum tímabilum í Reykjavík- ursögunni eru gerð skil. Ættu allir að geta fund- ið eitthvað við sitt hæfi. (Matt. 17, 10.) Leiðsögn á íslensku um safnsvæðið alla daga kl. 14.30. Leiðsögn er- lendra ferðahópa þegar óskað er. Mannamót Hvassaieiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langalilíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund kl. 17 í dag í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, og eru allar konur velkomnar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Aflagrandi 40. Boccia kl. 10 og 11 á morgun. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids-tvímenn- Púttklúbbur Ness til- kynnir að minni pútt- völlurinn í Laugardal og völlurinn á Miklatúni séu báðir tilbúnir til æfinga. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endurhæfing. Allir hjartanlega velkomnir. Langiioltskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Fardagar í DAG, 1. júní, eru fardagar. „Þeir hefjast á fimmtudegi í sjöundu viku sumars, frá 31. maí til 6. júní í nýja stil, og lýkur með sunnu- degi,“ segir í Sögu daganna. Þar segir einnig: „Þá skyldi flytjast búferlum. Upphafiega voru vistráðningar einnig miðaðar við fardaga en á 14. öld var hjúaskildagi fluttur til krossmessu. Fardagar voru ennfremur viðmiðun í ýmsum viðskiptum og réttarathöfnum, einkum í innheimtu, og var fardagaárið almennt reikningsár í Iandbúnaði fram á 20. öld.“ „Á fardögum skyldu menn flytja búferlum af einni jörð á aðra og tryggja sér heimilisfang. Hjúaskiidagi mun því í fyrstu einnig hafa verið á fardögum. Samkvæmt elstu heimildum voru far- dagar fjórir fyrstu dagarnir í 7. viku sumars. Hafa ber þó í huga að vikur sumars byijuðu á fimmtudegi. Eftir núgiidandi timatali gátu fardagar því hafist á bilinu 31. maí til 6. júní. Fardagar þykja hafa verið skynsamlega valdir í öndverðu. í bærilegu árferði'var fé komið af gjöf og hægt að hleypa kúm úr fjósi svo unnt væri að reka þær milli bæja.“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100 Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Sumarjakkar og stuttir frakkar Verö frá kr. 13.900 CTðuntv HF TÍSKUVERSLUN v/ NESVEG SÍMI 561 1547
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.