Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 15 NEYTENDUR KJÖT & FISKUR QILDIR 1.-8. ÍÚNI' Lambalæri kg 473 kr. Reyktar vínarkótilettur kg 890 kr. Nautagrillsneiðarkg 1.190 kr.j Griilpylsurkg 395 kr. j 4 stk. hamborgarar rh. brauði 230 kr. ] Hangiframpartur kg 559 kr. 15Ö0 g Gevaiia-kaffi 329 kr. | 5teg. Engjaþykkni 49 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 1.-7 JÚNÍ ! Ny fersk jarðarber 98 kr. | Grillsagað lambakjöt 'Askrokkur kg 389 kr. Lambalæri kg 489 kr. Lambagrillsneiðar, þurrkryddaðar kg 589 kr. Pylsubrauð 5 stk. 48 kr. Nautagrillhamb., 4 stk. m. brauði 298 kr. Sun Lolly 10 stk. 198 kr. Brink kremkex 3 x 250 g 199 kr. NÓATÚNSBÚÐIRNAR QILDIR TIL 7. JÚNÍ Thule pilsner 500 ml stk. 49 kr. Lambalæri kg 499 kr. | Rauðvínsieginn hryggur kg Framhryggur þurrkryddaður 599 kr. 599 kr. Hreinsuð sviðkg 299 kr. j Hangikjöt, soðið kg 798 kr. Svtnalæri kg 475 kr. j Sunkist 21 99 kr. FJARÐARKAUP QILDIR 1.-7. JÚNÍ Svínakótilettur kg 798 kr. Svínalærissneiðar kg 519 kr. Holusteik kg 790 krT] Lambahryggur kg 449 kr. Ferskur mais kg 139 kr. i Hundamatur 700 g Pedigree 98 kr. Tommi og ienni, svaladrykkur 27kr7 Samlokubrauð 98 kr. /'li'/Jjty'1' "tilsodin j 8 * HAGKAUP QILDIR FRÁ 1.-18. JÚNÍ [ Súkkulaði heiihveitikex 200 g 69 kr.j Vatnsmelónurkg 79 kr. j Bökunarkartöflur kg 59 kr. KEA rauðvínslegið lambalæri 559 kr. Ross þizzur 2 gerðir, 9 tm stk. 99 kr. Émmess íspinnar og toppar 14 stk. 299 kr. Myllukökur Cocoa Puffs 400 g 99 kr. 179 kr. BÓNUS Svínakótilettur, stórkaup, 1 kg 787 kr. Búrfells máiakoff, 3 þréf 245 kr. Bónus skinka 579 kr. Bónus pylsur 10 stk.+2 bjúgu 279 kr. Lærisneiðar 595 kr. Unghænur 1 kg 139 kr. Léttreyktur úrb. frampartur 733 kr. Kartöflusalat 500 g 137 kr. GARÐAKAUP QILDIR TIL 5. JÚNÍ [ Svínabógsneiðar mareneraðar 1 kg 498 kr.j Svínarifjasneiðarkryddaðar 1 kg 498 kr. Ligo kartöflustrá 113 g 79 kr. j Utimottur 350 kr. Hnífasett I2stk. 1.290 kr. WC pappír, 8 rúllur 175 kr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI QILDIR TIL 8. JÚNl Urbeinaður hangiframpartur kg 814 kr. Kryddaður svínahnakki kg 698 kr. Örbylgjufranskar 199 kr.| Stjörnusnakk í ÖÖ g 88 kr. Vogaidýfa 88 kr. Viking pilsner 500 ml 49 kr. íslenskar agúrkur kg 139 kr. íslenskir tómatar kg 299 kr. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, BORGARNESI QILDIR MEDAN BIRQÐIR ENDAST í Lambaiæri kg 498 kr. i Lambahryggurkg 498 kr. Lambakótllettur kg 598 kr.j Lambagríiisneiðar kg 498 kr. Maísstönglar4stk. 189kr. Vínber, Cape, kg 239 kr. Kaffi Husets 500 g 369 kr. I BÓNUS SÉRVARA í HOLTAGÖRÐUM Ferðagrill, 2 stærðir 475/1.250 kr. Ferðasett 690 kr. Veiðistöng með öllu 697 kr. Fótboltar 397 kr. Ribblússa 350 kr. I T-skyrta Levi's 950 kr. Jogging 690 kr. j Tvisturfyrirbíla, 1 kg 150 kr. 11-11 BÚÐIRNAR QILDIR 1.-7. JÚNÍ Rauðvínsleginn lambahryggur kg 598 kri ] Londonlamb, frampartur, 1 kg 698 kr. Soðið hangikjöt 1 kg 998 kr. Lambagrillsneiðar 1 kg 299 kr. Lambalæri 1 kg 498 kr. j Emmess skafís 21 445 Gevalia kaffi 250 g 179 kr. Jólakaka 179 kr. SKAGAVER HF., AKRANESI HELQARTILBOÐ Melónurgular 109 kr. j Graperautt 109kr. Súpukjöt 1 kg 389 kr. ] Grillsneiðar 1 kg 389 kr. Libby’s tómatsósa 567 g 92 kr.] Knorr pastaréttir 99 kr. KÁ, SELFOSSI QILDIR FRÁ 1.-7. JÚNÍ j Rúsínur m. súkkulaði 500 g 199 kr. Viking pilsner0,51 55 kr. [ ABT mjólk 3 teg. 43kr.í Eldhúsrúllur, Papco, 2 í pk. 89 kr. Gevalia, rautt miilibrennt, 500 g 319 kr. I Stangartennis 1.498 kr. Safeway álpappír 169 kr. ] Hy-Top maískorn 'Ads. 39 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðln, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. QILDIR FRÁ 1.-10. JÚNÍ Bratwurst grillpyslur kg 499 kr.! Mjúkís 2 I 395 kr. Pizzaland lasagna 750 g 399 kr.! Kimsflögur 150g 149 kr. Hrásalat 350 g 99 kr. Charm uppþvottalögur 79 kr. Þurrkryddaðar lærissneiðar kg 885 Pepsi Max 2 I 119kr. KEA NETTÓ QILDIR TIL 3. JÚNÍ Daim skafís 11 Mix stórklaki, heimilispakkning 245Tcr:! 100 kr. Varíillustangir 225 kr.! Ávaxtastangir 155 kr. INÝTT ískex 116 kr.! Ópal trítlar 500 g 218 kr. Appelsínur kg 65 kr. Kínakál kg 128kr. Nýtt engjaþykkni NÝLEGA komu á markað engja- þykkni með tveimur nýjum bragð- tegundum. Engjaþykkni er mjólkur- vara með Gio garde-gerlum. Annarsvegar er um að ræða þykkni bragðbætt með sveskjum og morgunkorn í hliðarhólfi og síð- an óbragðbætt engjaþykkni með eplum í kanilsósu í hliðarhólfi. Framleiðandi er Mjólkursamlagið Borgarnesi. -----*—♦—«----- Gjaldeyri skipt utan afgreiðslu- tíma banka BÚNAÐARBANKI íslands hefur opnað gjaldeyrisafgreiðslu á 2. hæð Kringlunnar, gegnt útibúi bankans. Þar verður hægt að skipta gjald- eyri utan almenns afgreiðslutíma banka, virka daga kl. 16-18 og laugardaga kl. 10-16. Er þjónustan einkum ætluð er- lendum ferðamönnum. Búnaðar- bankinn hafði áður gjaldeyrisaf- greiðslu í Upplýsingamiðstöð ferða- mála í Bankastræti, en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu, mun erlent fyrirtæki opna þar gjaldeyr- isafgreiðslu innan tíðar. „Hugmynd um að opna gjaldeyr- isafgreiðslu í Kringlunni hafði lengi verið rædd, þar sem hingað koma mjög margir. Þegar við misstum aðstöðu okkar í Bankastræti var ákveðið að draga ekki lengur að opna hér,“ segir Ólöf Magnúsdóttir, útibússtjóri í Kringluútibúi. — Verður dýrara að skipta gjald- eyri þarna? „Já, enda er um að ræða þjón- ustu utan almenns vinnutíma bankastarfsmanna og launakostn- aður er því hærri.“ Ferðafélaginn sem bregst þér ekki! Um helgina sýnum við allt úr- valið af vögnum og ferðavöru sem við höfum á boðstólum í ár. Við kynnum nú Starcraft fellihýsi og pallhús á íslandi en Starcraft er þekkt í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi gæði. Camp-let tjaldvagnar eru þrautreyndir við íslenskar aðstæður og hafa verið traustir ferðafélagar margra um áraraðir. Við bjóðum bæði upp á Hobby og Knaus lúxushjólhýsi frá Þýskalandi og frá Trio koma fortjöldin á bíla eða hjólhýsi. Þá er ótalin allur viðlegu- búnaðurinn og gas- og ferðavörurnar! Sjón er sögu ríkari,- líttu við og sjáðu allt úrvalið. Opiö um helgar í sumar. ' ‘'ÍftlÍttiitfMiiÉn iii T ' ' ’ j "" ................................................• .................. Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, Sími 587 6644 V ~ . ■■ Autotelte til hjólhýsi fortjöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.