Morgunblaðið - 01.06.1995, Page 15

Morgunblaðið - 01.06.1995, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 15 NEYTENDUR KJÖT & FISKUR QILDIR 1.-8. ÍÚNI' Lambalæri kg 473 kr. Reyktar vínarkótilettur kg 890 kr. Nautagrillsneiðarkg 1.190 kr.j Griilpylsurkg 395 kr. j 4 stk. hamborgarar rh. brauði 230 kr. ] Hangiframpartur kg 559 kr. 15Ö0 g Gevaiia-kaffi 329 kr. | 5teg. Engjaþykkni 49 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 1.-7 JÚNÍ ! Ny fersk jarðarber 98 kr. | Grillsagað lambakjöt 'Askrokkur kg 389 kr. Lambalæri kg 489 kr. Lambagrillsneiðar, þurrkryddaðar kg 589 kr. Pylsubrauð 5 stk. 48 kr. Nautagrillhamb., 4 stk. m. brauði 298 kr. Sun Lolly 10 stk. 198 kr. Brink kremkex 3 x 250 g 199 kr. NÓATÚNSBÚÐIRNAR QILDIR TIL 7. JÚNÍ Thule pilsner 500 ml stk. 49 kr. Lambalæri kg 499 kr. | Rauðvínsieginn hryggur kg Framhryggur þurrkryddaður 599 kr. 599 kr. Hreinsuð sviðkg 299 kr. j Hangikjöt, soðið kg 798 kr. Svtnalæri kg 475 kr. j Sunkist 21 99 kr. FJARÐARKAUP QILDIR 1.-7. JÚNÍ Svínakótilettur kg 798 kr. Svínalærissneiðar kg 519 kr. Holusteik kg 790 krT] Lambahryggur kg 449 kr. Ferskur mais kg 139 kr. i Hundamatur 700 g Pedigree 98 kr. Tommi og ienni, svaladrykkur 27kr7 Samlokubrauð 98 kr. /'li'/Jjty'1' "tilsodin j 8 * HAGKAUP QILDIR FRÁ 1.-18. JÚNÍ [ Súkkulaði heiihveitikex 200 g 69 kr.j Vatnsmelónurkg 79 kr. j Bökunarkartöflur kg 59 kr. KEA rauðvínslegið lambalæri 559 kr. Ross þizzur 2 gerðir, 9 tm stk. 99 kr. Émmess íspinnar og toppar 14 stk. 299 kr. Myllukökur Cocoa Puffs 400 g 99 kr. 179 kr. BÓNUS Svínakótilettur, stórkaup, 1 kg 787 kr. Búrfells máiakoff, 3 þréf 245 kr. Bónus skinka 579 kr. Bónus pylsur 10 stk.+2 bjúgu 279 kr. Lærisneiðar 595 kr. Unghænur 1 kg 139 kr. Léttreyktur úrb. frampartur 733 kr. Kartöflusalat 500 g 137 kr. GARÐAKAUP QILDIR TIL 5. JÚNÍ [ Svínabógsneiðar mareneraðar 1 kg 498 kr.j Svínarifjasneiðarkryddaðar 1 kg 498 kr. Ligo kartöflustrá 113 g 79 kr. j Utimottur 350 kr. Hnífasett I2stk. 1.290 kr. WC pappír, 8 rúllur 175 kr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI QILDIR TIL 8. JÚNl Urbeinaður hangiframpartur kg 814 kr. Kryddaður svínahnakki kg 698 kr. Örbylgjufranskar 199 kr.| Stjörnusnakk í ÖÖ g 88 kr. Vogaidýfa 88 kr. Viking pilsner 500 ml 49 kr. íslenskar agúrkur kg 139 kr. íslenskir tómatar kg 299 kr. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, BORGARNESI QILDIR MEDAN BIRQÐIR ENDAST í Lambaiæri kg 498 kr. i Lambahryggurkg 498 kr. Lambakótllettur kg 598 kr.j Lambagríiisneiðar kg 498 kr. Maísstönglar4stk. 189kr. Vínber, Cape, kg 239 kr. Kaffi Husets 500 g 369 kr. I BÓNUS SÉRVARA í HOLTAGÖRÐUM Ferðagrill, 2 stærðir 475/1.250 kr. Ferðasett 690 kr. Veiðistöng með öllu 697 kr. Fótboltar 397 kr. Ribblússa 350 kr. I T-skyrta Levi's 950 kr. Jogging 690 kr. j Tvisturfyrirbíla, 1 kg 150 kr. 11-11 BÚÐIRNAR QILDIR 1.-7. JÚNÍ Rauðvínsleginn lambahryggur kg 598 kri ] Londonlamb, frampartur, 1 kg 698 kr. Soðið hangikjöt 1 kg 998 kr. Lambagrillsneiðar 1 kg 299 kr. Lambalæri 1 kg 498 kr. j Emmess skafís 21 445 Gevalia kaffi 250 g 179 kr. Jólakaka 179 kr. SKAGAVER HF., AKRANESI HELQARTILBOÐ Melónurgular 109 kr. j Graperautt 109kr. Súpukjöt 1 kg 389 kr. ] Grillsneiðar 1 kg 389 kr. Libby’s tómatsósa 567 g 92 kr.] Knorr pastaréttir 99 kr. KÁ, SELFOSSI QILDIR FRÁ 1.-7. JÚNÍ j Rúsínur m. súkkulaði 500 g 199 kr. Viking pilsner0,51 55 kr. [ ABT mjólk 3 teg. 43kr.í Eldhúsrúllur, Papco, 2 í pk. 89 kr. Gevalia, rautt miilibrennt, 500 g 319 kr. I Stangartennis 1.498 kr. Safeway álpappír 169 kr. ] Hy-Top maískorn 'Ads. 39 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðln, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. QILDIR FRÁ 1.-10. JÚNÍ Bratwurst grillpyslur kg 499 kr.! Mjúkís 2 I 395 kr. Pizzaland lasagna 750 g 399 kr.! Kimsflögur 150g 149 kr. Hrásalat 350 g 99 kr. Charm uppþvottalögur 79 kr. Þurrkryddaðar lærissneiðar kg 885 Pepsi Max 2 I 119kr. KEA NETTÓ QILDIR TIL 3. JÚNÍ Daim skafís 11 Mix stórklaki, heimilispakkning 245Tcr:! 100 kr. Varíillustangir 225 kr.! Ávaxtastangir 155 kr. INÝTT ískex 116 kr.! Ópal trítlar 500 g 218 kr. Appelsínur kg 65 kr. Kínakál kg 128kr. Nýtt engjaþykkni NÝLEGA komu á markað engja- þykkni með tveimur nýjum bragð- tegundum. Engjaþykkni er mjólkur- vara með Gio garde-gerlum. Annarsvegar er um að ræða þykkni bragðbætt með sveskjum og morgunkorn í hliðarhólfi og síð- an óbragðbætt engjaþykkni með eplum í kanilsósu í hliðarhólfi. Framleiðandi er Mjólkursamlagið Borgarnesi. -----*—♦—«----- Gjaldeyri skipt utan afgreiðslu- tíma banka BÚNAÐARBANKI íslands hefur opnað gjaldeyrisafgreiðslu á 2. hæð Kringlunnar, gegnt útibúi bankans. Þar verður hægt að skipta gjald- eyri utan almenns afgreiðslutíma banka, virka daga kl. 16-18 og laugardaga kl. 10-16. Er þjónustan einkum ætluð er- lendum ferðamönnum. Búnaðar- bankinn hafði áður gjaldeyrisaf- greiðslu í Upplýsingamiðstöð ferða- mála í Bankastræti, en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu, mun erlent fyrirtæki opna þar gjaldeyr- isafgreiðslu innan tíðar. „Hugmynd um að opna gjaldeyr- isafgreiðslu í Kringlunni hafði lengi verið rædd, þar sem hingað koma mjög margir. Þegar við misstum aðstöðu okkar í Bankastræti var ákveðið að draga ekki lengur að opna hér,“ segir Ólöf Magnúsdóttir, útibússtjóri í Kringluútibúi. — Verður dýrara að skipta gjald- eyri þarna? „Já, enda er um að ræða þjón- ustu utan almenns vinnutíma bankastarfsmanna og launakostn- aður er því hærri.“ Ferðafélaginn sem bregst þér ekki! Um helgina sýnum við allt úr- valið af vögnum og ferðavöru sem við höfum á boðstólum í ár. Við kynnum nú Starcraft fellihýsi og pallhús á íslandi en Starcraft er þekkt í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi gæði. Camp-let tjaldvagnar eru þrautreyndir við íslenskar aðstæður og hafa verið traustir ferðafélagar margra um áraraðir. Við bjóðum bæði upp á Hobby og Knaus lúxushjólhýsi frá Þýskalandi og frá Trio koma fortjöldin á bíla eða hjólhýsi. Þá er ótalin allur viðlegu- búnaðurinn og gas- og ferðavörurnar! Sjón er sögu ríkari,- líttu við og sjáðu allt úrvalið. Opiö um helgar í sumar. ' ‘'ÍftlÍttiitfMiiÉn iii T ' ' ’ j "" ................................................• .................. Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, Sími 587 6644 V ~ . ■■ Autotelte til hjólhýsi fortjöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.