Morgunblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 53 I ( ( ( i ( ( ( ( ( STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ iMeg Tim ■ ■ Ryan Robbins M v JRIg^ 0» vou tliink CUNGUR m HEIMSKUR HdlMSXARI ★★★ S.V. Mbl. JIM CARREY JEFF Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Þaö væri heimska aö bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola HASKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SIIERIL LEE Fall PlMI I y SAKLAUS grikkur Ximii/ VERÐURAB BANVÆNUM I.EIK SEM ENDAK > * AÐEINS Á EINN VEG. Æsispennandi mynd með tveimur skaerustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna ***>/2„fyndnasta og frísklegasta mynd WOODY ALLEN í ÁRARAÐIR...SANNARLEGA BESTA GAMANMYNDIN í BÆNUM“ A.I. MBL ;|** „'HRAÐVIRK, BRÁÐFYNDIN OG VEL SVIÐSETT. Ó.T. Rás 2 ^ •**★ „FRÁBÆRLEIKUROG FYNDIN SAMTÖL.O FURÐULEGAR PERSÓNUR.“ G.B. DV Bullets Ovcr *T|-1 11—Artwork ©1994 MiramaxFalms. 1**»' m,r«gfiIiwöiaB“ <D 1994 Swee««nd FUmt. B.V. »nd Magnola Ptoduciionv Inc A» R.gfits Rtstrvtd All nghts reserved_j " j ,----J j' ' m' i - Kúlnahríð á Broadway - Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri (Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, JenniferTilly (Óskarstilnefn- ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** A.Þ. Dagsijós ***'/» H.K. DV. **** o.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. AUSTURLEIÐ Leiðin til Wellville Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. NORTH SKJPTA 131 FORELDKA? tkLRINh NORTH t.É VFRKIN TAUll Sýnd kl. 5 og 7. - kjarni málsins! Skemmtanir MSTJÓRNIN hefur sumarferð sína um landið með dansleik i Sjallanum, Akur- eyri, föstudagskvöldið 2. júní. í síðustu viku kom út safndiskur sem inniheldur 19 af bestu lögum hljómsveitarinnar ásamt. Stjómin hefur undanfama mán- uði leikið á Hótel íslandi eftir sýningu Björgvins Halldórssonar en mun nú þeisa um landsbyggðina og trylla lýðinn í öllum kjördæmum. Stjómina skipa bau Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örv- arsson, Friðrik Karlsson, Jóhann Ás- mundsson og Halldór Hauksson. mPÁLL ÓSKAR og MILLJÓNA- MÆRINGARNIR leika á veitingahús- inu Ömmu Lú föstudagskvöld. Á sunnu- dagskvöld, 4. júnf, leika félagarnir á fyrsta balli sumarsins f Hreðavatns- skála. Þetta eru að vera síðustu forvöð tll að sjá Pál Óskar með MiHjónamæring- unum því aðeins eru eftir 10 böll þar til hann hættir. ■GCD verða með útgáfutónleika fimmtudagskvöld í Þjóðleikhúskjailar- anum í tilefni af útkomu plötunnar Teika. Á föstudagskvöld leikur hijóm- sveitin i Ýdölum og á laugardagskvöld halda félagarnir tónleika á Hótel Húsa- vík sem hefjast kl. 22. Bubbi og Rúnar ljúka helginni með hvftasunnuballi í Sjal- ianum á Akureyri sem hefst kl. 24. mHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Stefán og Arna um fjörið á föstudags- kvöld. mFUNKSTRASSE kemur nú fyrir sjón- ir almennings í fyrsta sinn í fjögur ár. Á þeim tíma hefur hijómsveitin gengið í gegnum mannabreytingar, er nú átta manna, en var skipuð þremur forðum. Fýrstu tónleikamir verða annaðkvöld á Tunglinu, en þar verður haldið mikil danshátíð. Öll lögin sem hljómsveitin hyggst leika í kvöld eru ný eða i ger- breyttum búningi. mLIPSTIKK er nú að koma undan vetri og ætla að leika á Blúsbarnum föstu- dagskvöld. Lipstikk sendir frá sér geisla- diskinn Dýra-Líf 17. júní nk. og um mánaðamótin fer svo að heyrast lagið Alein á öldum ljósvakans. Lipstikk skipa Bjarki Kaikumo, söngur, Anton Már og Árni Gústafs, gitar, Sævar Þ6r, bassi, og Ragnar Ingi, trommur. mSPOON leikur á lokaballi i Logalandi sunnudagksvöld. Hljómsveitina skipa Emilíana Torrini, Höskuldur Ó. Lárusson, Hjörtur Gunnlaugsson, Ingi S. Skúlason og Friðrik Júlíusson. Hljómsveitin Kirsuber hitar upp. mNAUSTKJALLARINN Á föstudags- kvöld skemmta Sunnan tveir (Mummi og Vignir). Á laugardagskvöld er opið til kl. 3. mVINlR VORS OG BLÓMA eru komn- ir í fullan gang og á föstudagskvöld leika þeir á dansleik í Logalandi í Borgar- firði. Aldurstakmark er 16 ár og sæta- ferðir frá BSÍ, Reykjavík, Akranesi og Borgamesi. A sunudagskvöld leikur hljómsveitin í Inghól, Selfossi. mRAUÐA LJÓNIÐ hefur opnað nýj'an danssal og gefst nú gestum tækifæri á að fá sér snúning. Um helgina leikur hljómsveitin SlN fyrir gesti staðarins. MFEITI DVERGURINN Um helgina leikur hljómsveitin Fánar og við inngang- inn verður veittur örlítill gleðigjafi. Feiti Dvergurinn er opinn til kl. 3 um helgar DOS Pilas heldur tónieika á Tveimur vinum fimmtudagskvöld. og virka daga til kl. 1. MTVEIR VINIR Á fimmtudags- kvöld halda rokkaramir Ðos Pil- as slna fyrstu tónleika í langan tíma. Hljómsveitin gaf út rokk- skífu í fyrra og hefur sú skifa verið gefrn út í Evrópu. Tónleik- amir hefjast um kl. 22.30. Á fóstudagskvöld leika svo Jet Black Joe en ekki hefur farið mikið fyrir þeim að undanförnu enda uppteknir að vinna nýja markaði erlendis. Tónleikar Jet Black Joe á fostudaginn verða líklega einu tónleikar þeirra hér- lendis í bráð þar sem sveitin er bókuð til tónleikahalds viða i Evrópu í sumar. Tónleikamir hefjast stundvíslega á miðnætti. MSIXTIES verður á ferð og flugi um helgina. Bítlahljómsveitin mun leika á bítlahátíðum sem STJÓRNIN er nú komin á ferð aftur og leik- ur föstudagskvöld í Sjallanum á Akureyri. haldnar verða um helgina á Selfossi og Siglufirði. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Gjánni, Selfossi og á aðfaranótt annars í hvítasunnu verður bítlahátíð á Siglufirði. Hljómsveitin hefur nýlega sent frá sér geisladisk er ber heitið Bítilæði. MTWEETY leikur um hvítasunnuhelg- ina á tsafirði nánar tiltekið í Sjallanum. Leikið verður á dansleikjum á föstu- dags- og sunnudagskvöld en laugar- dagskvöldið leikur sveitin á tónleikum í Sjallanum til miðnættis. Tweety er þessa dagana að leggja lokahönd á þrjú lög sem sveitin sendir frá sér í sumar og má búast við að þau fari að heyrast á öidum Ijósvakans á allra næstu dögum og vikum. MCAFÉ AMESTERDAM Hljómsveitin Bylting frá Akureyri leikur fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Tómas Sævarsson, hijóm- borð og söngur, Bjarni Valdimarsson, bassi, Þorvaldur Eyfjörð Kristjáns- son, gítar og söngur, Frímann Rafns- son, gítar og söngur og Valur Halldórs- son, trommur og söngur. MSÁLIN HANS JÓNS MÍNS er komin af stað á ný eftir tveggja ára hlé. Innan skamms munu þeir senda frá sér nýja breiðskífu Sól um nótt. Um þessa helgi leikur Sálin á sveitaballi fóstudagskvöld á Borg í Grimsnesi ásamt ungri og efnilegri hljómsveit Kirsuberi. Sæta- ferðir á ballið eru fyrirhugaðar úr ýms- um áttum. Eftir miðnætti á sunnudags- kvöld verður Sálin f Stapanum Njarð- v£k og leikur á hvítasunnudansleik fram eftir nóttu. Góðar líkur eru á því að með Sálinni troði upp polkahljómsveit Færeyja Meira fjör, en þau eru hingað komin fyrir tilstuðlan Hilmar Hólmgeirs- sonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.