Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 9 FRÉTTIR Umferðaröryggistré Mynd/Guðjón Róbert Ágústsson UMFERÐARÖRYGGISTRÉ var gróðursett á Eskitorgi í Reykjavík á þriðjudag af Vigdísi Finnboga- dóttur, forseta Islands, og Leon Nilles, forseta Alþjóðasamtaka umferðarráða, en aðalfundur sam- takanna var haldinn í Reykjavík. Franskir sumarkjólar og dragtir TESSV rss. 1 \ sími 562-2230 Opið virka daga kl 9-18, laugardaga kl. 10-14 Sportlegur sumarfatnaður ______Mari_____________ Hverfisgötu52-101 Reykjavík-Sími 562 2862 SUMARTILBOÐ Ráðstefna um umferðaröryggisstarf á Norðurlöndunum Forgangsverk að vinna gegn slysum á ungum ökumönnum Á SAMA tíma og færri slys verða á ungum ökumönnum í umferðinni á hinum Norðurlöndunum fer slys- um á ungum íslenskum ökumönnum fjölgandi. Þórhallur Ólafsson, for- maður Umferðarráðs, segir for- gangsverkefni að efna til aðgerða til að snúa þróuninni hér á landi við. Upplýsingarnar komu fram á ráðstefnu um umferðaröryggisstarf á Norðurlöndunum sem haldin var á Hótel Sögu í vikunni. Þórhallur sagði að tilgangur ráð- stefnunnar hefði verið að kynna umferðaröryggisstarf á Norðurlönd- unum fyrir aðilum að Alþjóðasam- tökum umferðarráða, P.R.I. Hann sagði að gestirnir hefðu haft mikinn áhuga á því hvað verið væri að gera Vegagerð ríkisins Tíu tilboð í Drangs- nesveg ALLS bárust Vegagerð ríkisins 10 tilboð í gerð Drangsnesvegar um Selströnd milli Fagurgalavíkur og Úrsulukleifar. Lægsta tilboðið var frá Vinnuvélum Jóa Bjarna á Hellu, tæpar 32,6 milljónir króna, en það er 75% af kostnaðaráætl- un. Hagvon hf., Króksfjarðarnesi, var með næstlægsta tilboðið, en það hljóðaði upp á tæplega 34 milljónir. Aðrir sem buðu í verkið voru Völur hf. í Reykjavík, sem bauð tæpar 34,5 milljónir, V. Brynjólfs- son, Skagaströnd, sem bauð tæpar 35 milljónir, Fylling hf., Hólmavík, sem bauð tæpar 37,4 milljónir, Háfell hf., Hafnarfirði, sem bauð tæpar 46;3 milljónir, Jón og Magn- ús hf., ísafirði, sem buðu 47,3 milljónir, Myllan hf., Egilsstöðum, sem bauð tæpar 47,9 milljónir, Klæðning hf., Garðabæ, sem bauð tæpar 49,6 milljónir og G. Hjálm- arsson, Akureyri, sem bauð tæp- lega 50 milljónir króna í verkið. Blab allra landsmanna! -kjarni ináhinv! í umferðaröryggismálum á Norður- löndunum og niðurstaðan væri í stórum dráttum sú að teknar yrðu saman upplýsingar og dreift til ann- arra landa. Þórhallur sagði að athygli hefði vakið hvernig umferðaröryggis- starfið væri fjármagnað og byggt upp á á Norðurlöndunum. Starfið væri byggt upp á svipaðan hátt og því hefði verið varpað fram hvort tengsl gætu verið milli líkrar menn- ingar og færri umferðarslysa. Hvort Norðurlandabúar væru t.d í eðli sínu varkárar en aðrar þjóðir. Fram kom að á sama tíma slys- um á ungum ökumönnum í umferð- inni hefði fækkað á hinum Norður- löndunum hefði þeim fjölgað hér. Hluti skýringarinnar er að sögn Þórhalls talin vera að ísiensk ung- menni taka ökupróf fyrr en jafn- aldrar þeirra á Norðurlöndunum. Hins vegar lagði hann áherslu á að skýringanna væri að leita í fleiru. Forgangsverkefni væri að ieita leiða til- að snúa þróuninni hér á landi við. Upplýsingabanki Þórhallur sagði að norrænn upp- lýsingabanki hefði verið kynntur á ráðstefnunni. Norðurlöndin hefðu sett á stofn slíkan banka með upp- lýsingum og hugmyndum um um- ferðaröryggisaðgerðir. Evrópusam- bandið hefur í hyggju að setja á stofn banka af því tagi. Spes fidgartilboð ‘Profutura fiáísffemfrá MARBERT Verð áður kj;. 3.724 Spestifboðífr. 2.724 Snyrti- 'og gjafavöruverslun, Miðbæ, Háaleitisbraut. Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. Lokað á laugardögum í sumar I Snyrtivörukynning Snyrtifræðingur kynnir hinar frábæru frönsku snyrtivörur frá GATINEAU í dag kl 14.00 - 10.00. Þeir sem versla GATINEAU snyrtivörur fá gjöf að auki. 15% kynningarafsláttur. SnyrtihÖllin, Garðatorgi. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 74 milljónir Vikuna 24. til 31. maí voru samtals 74.340.808 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður: Upphæð kr.: 25. maí Ölver........................ 77.920 25. maí Hótel KEA, Akureyri.......... 73.303 25. maí Hofsbót, Akureyri........... 237.136 25. maí Háspenna, Laugavegi....... 52.972 28. maí Háspenna, Laugavegi....... 537.619 31. maí Háspenna, Laugavegi....... 303.736 Staða Gullpottsins 1. júní, kl. 12:00 var 4.053.823 krónur. < u CT) Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka sfðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.