Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 5ð STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SI\ILLI1\CU HEIMSKUR H3IMS>«ARI Vegna ótrúlegrar aðsóknar verður HEIMSKUR HEIMSKARI sýnd í A-sal í nokkra daga. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á Heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur heimskari í boði Coca Cola g^^^ggg^^ggg|g£^Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nú hafa 42.000 manns séð HEIMSKUR HEIMSKARI. Sumir 5 sinnum og það er ekki heimskt. HASKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE l SHERIL LEE SAKIAUS GRIKKUR VERÐUR AIJ I3AN\ /ENlJ SEM ENDa| ADE^J Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), í þessari stórskemmtilegu grínmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára Nýtt í kvikmyndahúsunum Sagabíó forsýnir myndina um Brady-fjölskylduna SAGABÍÓ forsýnir í kvöld, föstudaginn 2. júní, kl. 11.15 fjölskyldumyndina „The Brady Bunch I Movie“ eða Brady-fjölskyldan. Myndin íjallar um Brady-fjölskylduna fijáls- I lyndu sem aflaði sér geysilegra vinsælda með | uppátækjum sínum og fijálslyndi í amerísku sjónvarpi á áttunda áratugnum. Nú er stórfjöl- skyldan snúin aftur og ekkert hefur breyst, nema allt í kringum þau. Enn sem fyrr býr fjölskyldan í úthverfi Los Angelesborgar. Nú hafa rólegheit úthverfanna vikið fyrir mikilli glæpaöldu og tíðarandinn er allur annar. En mitt í þessu öllu saman býr Brady-fjölskyldan enn í sátt og samlyndi og hjá i henni hefur í raun eklcert gerst. Brady-ijölskyld- an er hallærisleg og henni er alveg sama. Leikstjóri myndarinnar er Betty Thomas og ( aðalhlutverkin eru í höndum Shelley Long, Cary Cole og Michael McKean. BRADY-fjölskyldan „Kannski er vandamálið það, að þið hafið gleymt því hve skemmtilegur leikurinn er. Þið spilið í Úrvalsdeildinni og krakkarnir safna myndum af ykkur, hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hiartanu og skemmtið ykkur!" É Nýr eigandi og þjálfari hjá Minnesota Twins J Litla Urvalsdeildin Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint í mark, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Kúlnahríð á Broadway Leiðin til Wellville ★★★★* EH. Morgunpóst. ★★★’A Al, Mbl. *** HK, DV **★ ÓT, Rás 2 ★★★ s.V. Mbl. ★★★ Ó.T. Rás2 ★★★ Á.Þ. Dagsljós ★★★’/2 H.K. DV. ★★★★ O.H. Helgarp, Bullets Over Broadway ★tV^étiur sumarsinp/f SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON FRUMSÝNING Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Allar verslanir eru opnará laugardaginn kl. 10-18 Lokað hvítasunnudag. ■ Opið annan í hvítasunnu frá kl. 12-18 Ií Hagkaup Skeifunni, Kjörgarði, Seltjarnarnesi, Hólagarði, Grafarvogi, Njarðvík og Akureyri. HAGKAUP fyrir fjölskylduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.