Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Siml 551 6500 VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT ANTHONV OG AIDAN Q LEG ofthe FALL ★ ★★ 'h S. V. Mbl. ★★★★ Har. J. Alþbl. ★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. STJORNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðiaun: Bíómiðar. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. Sýnd kl 4.45 og 11.15. b.í. 16 LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. WILLIS er heldur ótótlegur í nýjustu „DÍP Harfi“-tmrtirlinni Bruce Willis í Hólmgöngu ► BRUCE Willis mun að öll- um líkindum fara með aðal- hlutverk í vestranum „Gundown" eða Hólmgöngu og fá litlar þúsund milljónir króna fyrir vikið. Hann ætti þó að standa undir fjárfest- ingunni, því nýjasta kvik- mynd hans „Die Hard“ hefur halað inn rúma þijá milljarða króna síðan hún var frum- sýnd fyrir tveimur vikum og gengið mjög vel þar sem hún hefur verið frumsýnd í Evr- ópu. Hólmganga er endurgerð mvndar japanska leikstjórans Akira Kurosawa „Yojimbo“. Leik'stjóri og höfundur hand- rits verður Walter Hill. Þetta verður önnur endurgerð „Yojimbo“. Sú fyrsta var mynd leikstjórans Sergio Leone „A Fistful of DoIlars“, sem skaut Clint Eastwood upp á stjörnuhimininn. Aætlað er að tökur mynd- arinnar hefjist um miðjan september og hún verði frum- sýnd sumarið 1996. Eftir að tökum lýkur á Hólmgöngu mun Willis fara með aðalhlut- verk hasarmyndar Lucs Bes- sons „The Fift Element". Hallærislegasta fjölskylda sem sögur fara af er komin í bíó! Sjáðu Brady fjölskylduna ^ Kp á forsýningu í kvöld og þú M $-.% munt komast í rétta jiÉpjfe helgarstuðið! FORSYNING: BRADY FJOLSKYLDAN m ÆSRlililiUEII jsm llllfi SÍIIII l? ffilíliWifflfcKÍIBlli UNITtD INTIRNATIOSAl PICTUMS m%\ nui iuiiiiliU íiijii i iBOirlinfl InlAj.Jl. • auiníOliiiiiiuuy uuiii ..m -mtllflÉS iájSSt (My.'WMHOiblHM W' Forsýning kl. 11.15 í THX IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ATRIÐI úr myndinni Litla úrvalsdeildin. Regnboginn sýnir mynd- ina Litla úrvalsdeildin REGNBOGINN frumsýnir gaman- myndina „Láttle Big League“ eða Litla úrvalsdeildin. Myndin segir á stórskemmtilegan hátt frá því þegar hinn 12 ára Billy erfir heilt hafnarboltlið í atvinnu- mannadeildinni og ákveður að gerast sjálfur þjálfari þrautreyndra og píndra leikmanna eða með hans eigin orðum „Kannski er vandamálið ykkar það að þið hafið gleymt því hve skemmti- legur leikurinn er. Þið spilið í Úrvals- deildinni og krakkamir safna mynd- um af ykkur, hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hjartanu og skemmt- ið ykkur.“ Óþarft er að taka fram að þessi boðskapur fellur í grýtta jörð meðal harðnaðra atvinnumannanna. I aðalhlutverkum eru Jason Robarts, sem leikur afa Billys, Timothy Busfi- eld og Luke Edwards. SJÚKRALIÐANÁM j fjDlbrautasxóunn BREIOHOLTI Fjölbrautaskólinn Breiðholti Bóklegt og verklegt nám til sjúkraliðaprófs FB þegar þú velur verknám SO ára Félagsmenn F.S.K. Munið aðalfundinn á frídegi sýningarmanna 2. júní 1995 kl. 13.00 í sal R.S.Í. .Háaleitisbraut 68. 50 ára afmælishóf F.S.K. verður haldið í Bíóhöllinni v/Álfabakka á frídegi sýningarmanna 2. júní 1995 milli kl. 17 og 19. Vonast F.S.K. til að allir sýningarmenn mæti, svo og fyrrverandi og núverandi starfsfóik kvikmyndahúsa ásamt velunnurum. Þökkum veittan stuðning /m/\ KAm ALOE VERA-gelið í sólarlandaferðina er ómissandi (fyrir og eftir sólj ALOErVERA 98% geliðfrá JASON er krisíaltærl eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áríðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-fjel án litar- og ilmefna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gelfrá Jason á hvert heimili sem fgrsta hjálp (Eirst Aid). 98% ALOE VERA-gel frá JASON fæst í apótekinu. TjVAPÓTEK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.