Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (155) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. (1:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðaihlutverk: Lisa Butier, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ||ICTT|P ►Sækjast sér um líkir rfLI 111% (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracey. Aðal- hlutverk: Pauline Quirke, Linda Rob- son og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (3:13) 21.15 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og GiIIian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. OO At- riði í þættinum kunna að vekja óhug barna. (24:24) 22.05 ►( heiðurshlekkjum (Prisoners of Honour) Bresk/bandarísk sjónvarps- mynd frá 1991 byggð á sannsögu- legu efni. Myndin gerist í Frakklandi um aldamótin 1900 og greinir frá tilraunum Georges Picquarts ofursta til þess að sanna sakleysi Alfreds Dreyfusar sem dæmdur hafði verið fýrir njósnir og landráð. Leikstjóri: Ken Russell.Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 00 23.40 TnUI |QT ^25 ára afmæli I URUð I Jethro Tu|| (ysth Anni- versary of Jethro Tull) Upptaka frá 25 ára afmælistónleikum bresku rokkhljómsveitarinnar Jethro Tull. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. OO 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.45 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (16:20) 21.40 VUIVIJVNniD ► Flugstöðin IV Vlllnl I nUIII (Airport) Ein af fýrstu stórslysamyndunum var gerð eftir metsölubók Arthurs Hailey og gerist nánast öll á risastórri alþjóða- flugstöð þar sem hvert óhappið rekur annað. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Dean Martin, Jean Seberg, Jacquel- ine Bisset og Maureen Stapleton. Leikstjóri: George Seaton. 1969. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi Kvikmynda- handbókin gefur* ★ ★ 23.55 ►Red Rock West Spennumynd frá Siguijóni Sighvatssyni og félögum í Propaganda Films. Myndin fjallar um Michael, atvinnulausan, fyrrverandi hermann sem kemur til smábæjarins Red Rock West í atvinnuleit. Leið hans liggur inn á krá í bænum og þar rambar hann á eiganda búllunn- ar sem dregur hann afsíðis og réttir honum dágóða peningaupphæð sem fyrirframgreiðslu fyrir að myrða eig- inkonu sína. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Dennis Hopper og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: John Dahl. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★ 1.35 ►NBA-úrslitin 4.05 ►Dagskrárlok Richard Dreyfuss og Oliver Reed í hlutverkum sínum. Dreyfusarmálið Myndin gerist í Frakklandi um aidamótin 1900 og greinir frá tilraunum Picquarts ofursta til þess að sanna sakleysi Dreyfusar SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Bresk/bandaríska sjónvarpsmyndin í heiðurshlekkjum eða Prisoners of Honour var gerð árið 1991 og er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin gerist í Frakklandi um alda- mótin 1900 og greinir frá tilraunum Georges Picquarts ofursta til þess að sanna sakleysi Alfreds Dreyfusar sem dæmdur hafði verið fyrir njósn- ir og landráð. Málið vakti mikla at- hygli í Frakklandi á sínum tíma og varla var til sá maður sem ekki hafði á því ákveðna skoðun, en hvort var Dreyfus sekur eða saklaus? Leik- stjóri myndarinnar er Ken Russell. Flugstöðin Næstu föstudags- kvöld verða fjórar gamalkunnar stórslysa- myndir sýndar á Stöð 2 og byrjað er á Flugstöðinni eðaAirport STÖÐ 2 kl. 21.40 Svokallaðar stór- slysamyndir nutu fádæma vinsælda hér á landi sem annars staðar á átt- unda áratugnum og í þessum mán- uði verða fjórar góðar sýndar á föstu- dagskvöldum á Stöð 2. Við byrjum á Flugstöðinni, eða Airport, sem gerist á risastórri alþjóðaflugstöð um hánótt í aftakaveðri. Flugvallarstjór- inn, Mel Bakersfield, er í brennidepli og verður að glíma við ótal vanda- mál sem fylgja starfínu auk þess sem persónulegir erfíðleikar taka sinn toll. En ástandið verður fyrst ískyggilegt þegar fréttist af óðum manni með sprengju um borð í far- þegavél sem hann hótar að sprengja í loft upp þegar hún kemur út yfir hafíð. Myndin, sem er gerð eftir metsölubók Arthurs Hailey, naut feiknavinsælda á sínum tíma og henni var fylgt eftir með þremur myndum af svipuðum toga. Leik- stjóri er George Seaton. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Sea Wolves, 1980, Gregory Peck, Roger Moore 11.00 The Revolutionary F 1970, Joh Voight 13.00 Bury Me in Niagara G 1992 14.80 Blue Fire Lady F 1976, Cathryn Harrison 16.15 The Great Gatsby, 1974, Mia Farrow, Bruce Dem 18.40 US Top 10 19.00 A Midnight Clear, 1992, Ethan Hawke, Kevin Dillon 21.00 Swom ton Vengeance F 1993 22.35 A Better Tomorrow II T 1987, Paul Coufors, Damian Lee 1.55 Blood Brothers F 1993 3.25 Bury Me in Niagara, 1992. SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designe Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.305 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quant- um Leap 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurofun 7.00 Fjallahjól 7.30 Fijálsíþróttir 9.00 Tennis, bein út- sending 17.45 Fréttir 18.00 Alþjóðlegt mótorsportsyfirlit 19.00 Formúla eitt 19.30 Mótorhjólakeppni 20.00 Tenn- is21.00 Akstursíþróttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir flyt- ur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Konan á koddanum. Ingibjörg Hjartar- dóttir rabbar við hlustendur. 8.00 8.31 Tíðindi úr menningar- lífinu. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Ævintýri guðfræðingsins, smásaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (Hljóðritun frá 1986.) 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Arnardóttir. (12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót í héraði. Afanga- staður: Raufarhöfn. Umsjón: Halidóra Friðjónsdóttir. 13.45 Hádegistónieikar. - Ökuljóð, rússneskt lag, - Kirkjuhvoll eftir Árna Thor- steinsson, - Þei, þei og ró, ró eftir Björgvin Guðmundsson, - Vesti la giubba eftir Leoncavallo °g - La donne e mobile eftir Giuseppe Verdi. Stefán íslandi, Karlakór Reykjavíkur, Haraldur Sigurðs- son og Filharmóníusveit Kaup- mannahafnar flytja. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína. (17) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. (Frá Akureyri.) 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Þjóðarþel. Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari Guðrún Ingólfsdóttir les síðari lestur. 18.30 Allrahanda. KK band syng- ur og leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Barnalög. 20.00 Hljóðritasafnið. - Á krossgötum, svita eftir Kar! 0. Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. - Tvfsöngvar og þjóðlög ( útsetn- ingu Hjálmar s H. Ragnarsson- ar. Háskólakórinn syngur; Hjálmar H. Ragnarsson stjórn- ar. - Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Bjömsson ræðir við Óskar Ág- ústsson fyrrverandi kennara við Héraðsskólann á_ Laugum í S- Þingeyjarsýslu. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.15 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.20 Tóniist á síðkvöldi. - Konsert í D-dúr fyrir píanó, fiðlu og strengjakvartett, ópus 21eft- ir Ernest Chausson. Jean- Philippe Collard og Augustin Dumay leika með Muir strengja- kvartettnum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. DjaBsþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt Rás- ar 2. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með vinum Carpenters. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tóniist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 tslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréttír ó heiio timonum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittoylirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga.12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stió 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. I2.00íslen3kirtónar. 13.00 Ókynnþ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Halnarf jSr&ur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.