Morgunblaðið - 02.06.1995, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
ESB vill aðild að
fundum íbíladeilu
Genf. Reuter.
Búlandstindur hf. færir út kvíarnar á Breiðdalsvík
Kaupir frystihús og
kvóta af Gunnarstindi
Ljósmynd/Snorri Snorrason
BÚLANDSTINDUR ætlar að snúa vörn í sókn
í atvinnulífi á Breiðdalsvík og Djúpavog'i.
EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur gripið
inn í bíladeilu Bandaríkjanna og
Japans með formlegri beiðni um að
fá að taka þátt í viðræðum um hana.
Beiðnin kom fram í bréfi frá Jean-
Pierre Leng, sendiherra ESB hjá
Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO),
til viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna í
Genf, Booth Gardner, á sama tíma
og stjórnvöld í Washington og Tókýó
færðust nær samkomulagi um dag-
setningu viðræðna.
í bréfi sínu kvað Leng það í þágu
verulegra viðskiptahagsmuna ESB
að reglum WTÓ væri stranglega
fylgt í deilunni. Japanar vilja við-
ræður við Bandaríkin 17. maí um
100% tolla, sem Bandaríkjamenn
hyggjast leggja á japanska lúxus-
bíla frá 28. júní. Bandaríkjamenn
hafa boðið viðræður í Washington
20. til 21. júní. Japanar hafa hafnað
því og segja að viðræðurnar verði
að fara fram í Genf fyrir 15.júní í
samræmi við reglur WTO um lausn
deilumála.
Bandarískir embættismenn gefa
í skyn að þeir kunni að samþykkja
tillögur Japana um stund og stað
viðræðna.
BÚLANDSTINDUR hf. á Djúpa-
vogi mun taka við rekstri frysti-
hússins í Breiðdalsvík á morgun,
laugardaginn 3. júní, samkvæmt
samkomulagi sem stjómir fyrir-
tækjanna hafa gert sín á milli. Sam-
komulagið felur í sér að Búlands-
tindur hf. kaupir þær eignir Gunn-
arstinds sem eru á Breiðdalsvík og
helming aflaheimilda bv. Kamba-
rastar og bv. Hafnareyjar. Frá og
með laugardegi verður starfsemi
Gunnarstinds hf. því einskorðuð við
Stöðvarfjörð.
Stöðfirðingar og Breiðdælingar
sameinuðu sjávarútvegsfyrirtæki
sín í eitt fyrirtæki, Gunnarstind
hf., fyrir tæpum fjórum árum..Sam-
starfið hefur hins vegar ekki geng-
ið vel og fyrir skömmu ákvað stjóm
fyrirtækisins að reyna að skipta því
og selja Breiðdalseignir þess ásamt
helmingi aflaheimilda til Djúpa-
vogs. Það hefur nú gengið eftir og
verið er að ganga frá skiptingu
skulda. Kaupverð eignanna hefur
ekki fengist uppgefíð.
Búlandstindur gerir út togarann
Sunnutind en hinn mikli kvótasam-
dráttur á undanfömum ámm hefur
gert útgerð ískfisktogara erfíðari
um allt land og em Austfirðir þar
engin undantekning.
Erlendir ferðamenn
Tekjur
hækkuðu
um 51%
SAMKVÆMT upplýsingum Seðla-
banka íslands vom tekjur af erlend-
um ferðamönnum í janúar til mars
samtals 3.243 milljónir króna sam-
anborið við 2.147 milljónir á sama
tímabili árið 1994 og er hækkun
51%. Af þessu em fargjaldatekjur
1.179 milljónir og hækkar sá liður
um 22% frá sama tímabili í fyrra.
Eyðsla ferðamanna í landinu
eykst um 75%, úr 1.200 milljónum
fyrstu þijá mánuðina í fyrra í 2.063
milljónir á þessu ári.
Erlendum ferðamönnum fjölgaði
um 11% á milli ára. Vom útlending-
ar nú 23.376 en 21.105 í janúar-
mars árið 1994. Gjaldeyrisskil á
gest hækkuðu um 36% og voru
138.732 kr. þessa þrjá mánuði.
----------»-♦ ■+-
SHB hefur
áhuga
áSKOP
Stokkhólmi. Reuter.
ANNAR stærsti banki Svíþjóðar,
Handelsbanken, kveðst hafa sótt um
leyfi stjómvalda til að kaupa eignir
SKOPBank í Finnlandi.
Finnsk blöð hermdu í apríl að
Handelsbanken og hollenzki bankinn
ABN AMR'O NV ættu í viðræðum
um að taka við stjórn SKOPBank
af Ríkisábyrgðasjóði Finnlands,
GGF. Seinna.bar ABN AMRO það
til baka. SKOP varð fyrir miklu lán-
atapi 1992-1993 eins og aðrir nor-
rænir bankar. GGF segist munu leita
að „nýrri lausn“ á vanda bankans
eftir tap upp á 1,7 milljarða finnskra
marka 1993 og 1,0 milljarð marka
1994. Finnsku bankarnir KOP og
Unitas sameinuðust í febrúar og
mynduðu Merita Bank, stórbanka
upp á 300 milljarða marka.
Árni Benediktsson, stjórnarfor-
maður Búlandstinds, segir að með
kaupunum sé hins vegar ætlunin
að snúa vörn í sókn í atvinnulífi,
bæði á Djúpavogi og í Breiðdalsvík.
„Kvóti Sunnutinds mun næstum því
tvöfaldast með kaupunum og verð-
ur þannig svipaður og á ámm áð-
ur. Okkur gefst því gott tækifæri
til framleiðsluaukningar og hag-
ræðingar innan fyrirtækisins. Til
dæmis aukast möguleikamir í
KIRK Kerkorian hefur dregið til
baka tilboð upp á 22,8 milljarða
dollara í Chrysler - sem var hafnað
- en kveðst munu halda áfram að
þrýsta á um að fyrirtækið hækki
verð hlutabréfa sinna.
Tracinda-fyrirtæki Kerkorians í
Las Vegas, sem óvænt bauð 55
dollara á hlutabréf 12. apríl, segir
hlutabréf sín í Chrysler ekki til sölu.
Tracinda hefur hins vegar fengið
fjárfestingafyrirtækið Wasserstein
Perella & Co í Wall Street til ráðu-
neytis um leiðir til að ráðstafa hluta
sínum í framtíðinni. Sérgrein Wass-
ersteins er samruni fyrirtækja og
kaup á fyrirtækjum.
„Með því að draga tilboðið til
baka getum við tekið málið til end-
urskoðunar og metið þá kosti, sem
við höfum um að velja,“ sagði í
vinnslu loðnu og sildar. Hráefninu
verður skipt á milli frystihúsanna
eftir möguleikum hveiju sinni.
Frystihúsin verða líklega stóran
hluta ársins í hefðbundinni vinnslu
en annað þeirra verður eftir hentug-
leikum notað til að vinna síld og
loðnu,“ segir Ámi. Forráðamenn
Búlandstinds vonast jafnframt til
þess að atvinnuástand batni á
Breiðdalsvík og Djúpavogi í kjölfar
þessara breytinga.
yfirlýsingu frá framkvæmdastjóra
Tracinda, Alex Yemenidjian.
Chrysler vill ekkert um málið
segja. Fyrrverandi stjórnarformað-
ur Chryslers, Lee Iacocca, sem tók
þátt í boði Kerkorians og gagn-
rýndi frammistöðu Chryslers í
gæðamálum, vill heldur ekkert
segja.
Heimildamaður nátengdur Trac-
inda segir fyrirtækið vilja halda
ýmsum möguleikum opnum - þar
á meðal þeim að bjóða aftur í
Chrysler. Tilkynningin kom fjár-
festum ekki á óvart og hlutabréf í
Chrysler hækkuðu um 1 dollar í
43.625 dollara í New York.
Talsmaður Tracinda sagði að
Kerkorian viðurkenndi ósigur í bar-
áttu sinni fyrir því að hækka hluta-
bréf Chryslers í verði.
Nesjavallavirkjun
Nesjavallavirkjun
er opin til skoðunar
mánudaga til föstudaga
frá kl. 13.30-18.00 og laugardaga
frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-18.00
fram til 1. september.
Tímapantanir fyrir hópa
ísíma 482 2604 eða 854 1473.
Hitaveita Reykjavíkur.
í tilefiii 2ja ára afmælis
Blu di Blu bjóðum við
gbesileg afmælistilboð
í dag og á morgun.
Falleg föt á fiábæm verði.
Verslun Laugavegi 83
Rcykjavik
Hentugar
útskriftargjafir
Míkið úrval
Úr - klukkur
Gull- og silfurvörur
Nýjung á íslandi:
Moli heilsuúrin
Hermann Jónsson,
úrsmiður,
Veltusundi 3b vAngóIfstorg,
sími 551 3014.
Kerkorian
dregur til baka
tilboð í Chrysler
Detroit. Reuter.