Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. erome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: í kvöld - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6. Síðustu 5 sýningar. „Athyglisverðasta áhugaieiksýning leikársins": Freyvangsleikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt - mán. 12/6. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: i kvöld uppselt - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig sfmaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Grxna linan 99 61 60 - Greiöslukortaþjúnusta. gff BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680 r JLEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKI eftir Dario Fo Aukasýning f kvöld. Síðasta sýning á leikárinu. Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. M0CUIEIKHUSI9 við Hlemm Leikfélaglð LEYNDIR DRAUMAR sýnir: Míti bældd (íf eftir Hlfn Agnarsdóttur í samvinnu viö leikhópinn Sýningar í kvöld - lau. 3/6 - sun. 4/6 - þri. 6/6 kl. 20.30. Miðapantanir f símsvara 5625060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 3/6, kl. 20.30. Sfðustu sýningar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sfmi 24073. Hvítasunnutilboð í JOSS Útskriftardraktir, kjólar, jakkaföt o.fl. 20% afslóttur af öllum vörum í dog og laugardag. JQSS kringlunni LEIKFELAG AKUREYRAR EÐA KOTTUR SCHR0DINGERS KaffiLcikhúsiðl Vesturgötu 3 lHLAÐVARPANUM N Herbergi Veroniku eftir Ira Levin lou. 3/6 kl. 21 fös. 9/6 kl. 23 sun. 11/6 kl. 21 Miði m/mal kr. 2000 Sápa tvö: Sex við soma borð aðeins ein aukasýning vegna mikillar aðsóknar fim 8/6 kl. 21 Miði m/matkr. 1.800 IEldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu M Miðasala allan sólarhringinn í sima SS1-9088 Blab allra landsmanna! |H0r0ttttBiaMb - kjarni málvinv! Kirkjulistahátíð 1995 3. júní kl. 14.00 Setning hátíðarinnar. Sr. Sigurbjörn Einarsson bhkup setur hátíðina og Þóra Kristjánsdóttir, for- maður Listvinafélags Hallgrímskirkju flytur ávarp. Bamakórar úr Reykjavíkurprófastsdæmum frumflytja nýja sálma eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Val Ingólfsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson opnar myndlistarsýningar. 3. júní kl. 15.00 Myndlistarsýning barna. Opnun myndlistarsýningar bama úr Myndlistarskólanum í Reykjavík. Tema sýningarinnar er englar. Sýningin stendurtil 18.júní. 3. júní kl. 15.00 Myndlistarsýning Else Marie Jakobsen. Opnun sýningar textíllistakonunnar Else Marie Jakobsen frá Kristiansand í Noregi. Sýnd verk með trúarlegum mótívum, myndvefnaður og grafík- myndir. Sýningin stendurtil 18. júní. 4. júní kl. 20.00 Fran^ois-Henri Houbart. Orgeltónleikar Fran^ois-Henri Houbart. Leikin eru frönsk orgelverk frá íjómm öldum. 5. júní kl. 20.00 Heimur Guðríðar, frumsýning. Nýtt leikrit eftir Steinunni Jóhannesdóttur, Heimur Guðríðar - síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms frum- sýnt. Leikendur Helga Bachmann, Helga E. Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikstjóri Steinunn Jóhannesdóttir, leikmynd og búninga gerir Elín Edda Ámadóttir. Tónlistin er í höndum Haröar Áskelssonar. 6. júní kl. 20.00 Tónleikar. Tónleikar Samkórs Reykjavíkurprófastsdœmis eystra og Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. Einsöngvarar eru Sigríður Gröndal sópran, Þorgeir J. Andrésson tenór og Sigurður Skagfjörð barítón. Á dagskránni er Messa í G-dúr eftir Franz Schubert og norræn kórtónlist. 8. júní kl. 20.00 Engleskyts. Sópransöngkonan Anne-Lise Bemtsen og Nils Henrik Asheim organisti frá Noregi flytja gamla alþýðusálma í nýrri útsetningu. 9. júní kl. 20.00 Edgar Krapp. Orgeltónleikar Edgar Krapp frá Þýskalandi. Leikin em verk eftir J.S.Bach og rómantísk orgelverk frá Þýskalandi. ll.júníkl. 17.00 Gillian Weir. Orgeltónleikar Gillian Weir frá Englandi. Hún leikur Qölbreytta orgeltónlist frá Englandi og megin- landinu. 11. júní kl. 20.00 Heimur Guðríðar - síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur, sjá 5. júní. 15. júní kl. 20.00 Requiem og Litanía Mozarts. Requiem KV 626 og Litanía KV 243 eftir W.A.Mozart í flutningi Sólrúnar Bragadóttur, Hrafnhildar Guðmundsdóttur, Gunnars Guðbjömssonar og Magnúsar Baldvinssonar, Mótettukórs Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveitar íslands undir stjóm Harðar Áskelssonar. Við sálumessuna er dansatriði eftir Nönnu Ólafsdóttur, dansað af íslenska dans- flokknum. Leikmynd og búninga hannaði Sigurjón Jóhannsson. Athugið takmarkað sætaframboð. 16. júní kl. 20.00 Requiem og Litanía Mozarts, sjá 15. júní. 18. júní kl. 20.00 Requiem og Te Deum Olssons. Requiem op.13 og Te Deum eftir Otto Olsson í flutningi Charlottu Nilsson sópran, Inger Blom alt, Lars Cleverman barítón og Anders Lotentzson bassi, Gustav Vasa Oratoriekör og hljóðfæraleikurum úr Kungliga Hovkapellet frá Svíþjóð undir stjóm Anders Ohlson. Öll hátíðin fcr fram í Hallgrímskirkju Forsala aðgöngumiða fer fram í kirkjunni kl. 16.00 til 18.00. Miðapantanir í síma 551 9918 FÓLK í FRÉTTUM LEO Löve, Soffía Guðmundsdóttir, Guðrún Austmar Sigur- geirsdóttir og Thomas Kaaber skoða gamlar skólamyndir. ÍSLEIFUR Lárusson, Sigurður Páll Ásólfsson, Björn Halldórsson, Herdís Zophaniasdóttir og Ingveldur Sveinbjömsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁSLAUG Bjömsdóttir, Steingrímur Eiiingsen og Pétur Kristinsson. ára NÝLEGA komu saman í Naust- gamansömum tón, og veislunni inu nemendur úr Hagaskóia stýrði Ingóifur Margeirsson. Þá sem luku þar námi fyrir þrjátíu má geta þess að sumir lögðu árum eða 1965. mikið á sig til þess að taka þátt Að venju voru rifjaðar upp í þessum endurfundum og komu gamlar og góðar stundir, oft í erlendis frá. Stones í næstn Bond-mynd ►HLJÓMSVEITIN Rolling Sto- nes hefur verið beðin um að semja og flytja titillag nýjustu myndar- innar um James Bond „Gullna augað“. „Rolling Stones hafa fengið tilboð, en ekkert hefur enn verið ákveðið," sagði Geoff Free- man, kynningarstjóri myndarinn- ar, á miðvikudag. Ef Stones tekur tilboðinu fyllir sveitin stjörnuprýddan lista sem sungið hefur fyrir Bond, þar á meðal Paul McCartney, Sþirley Bassey og Duran Duran. írinn Pierce Brosnan mun í fyrsta skipti fara með hlutverk frægasta njósnara Breta í myndinni og fet- ar þar með í fótspor Seans Conn- erys, Rogers Moore og George Lazenby. PIERCE Brosnan tekur sig vel út sem næsti 007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.