Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 55*,
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
VEÐURHORFURí DAG
Yfirlit: Við Jan Mayen er minnkandi 1029 mb
hæð sem þokast norðaustur. Yfir Skandinavíu
er ört vaxandi 1009 mb lægð sem hreyfist
vestur og verður fyrir austan land á morgun.
Spá: Hægviðri um mestallt landið og víða
þokuloft í fyrstu en léttir til sunnanlands og
vestan með norðaustan golu eða kalda um eða
uppúr hádegi. Áfram má búast við þokusúld
við norður- og austurströndina en þar verður
þurrt að mestu í innsveitum a.m.k. síðdegjs.
Hiti 4 til 9 stig á Norður- og Austurlandi en 7
til 13 stig suðvestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
í vikulok og fram yfir helgi verður hæg en köld
norðan og norðaustan átt á landinu. Norðan-
og norðaustanlands verður áfram þokusúld
og svalt í veðri, en sunnan og vestanlands
verður mun bjartara og úrkomulítið. Á Norður-
og Austurlandi verður hiti á bilinu 1 til 6 stig,
en sunnan og suðvestanlands má búast við
12 til 14 stiga hita yfir hádaginn.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti.
Svarsími veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar
annars staðar á landinu.
Rigning r7 Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma '\J Él
‘J
Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig
Vindonnsynirvind- __
stefnu og fjöðrin Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ $
er 2 vindstig. *
Súld
Helstu breytingar til dagsins í dag: Minnkandi hæð við
Jan Mayen þókast til NA, en vaxandi lægð yfir S-Noregi
þokast til vesturs. Skilin á Grænlandshafi eru kyrrstæð.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 gær að ísl. tíma
Akureyri 5. þoka í grennd Glasgow 13 skúr á síð.klst.
Reykjavík 8 alskýjað Hamborg 12 rigning
Bergen 9 þokumóða London 16 skýjað
Helsinki 23 léttskýjað Los Angeles 15 súld
Kaupmannahöfn 15 skúr Lúxemborg 16 skýjað
Narssarssuaq 12 alskýjað Madríd 22 heiðskírt
Nuuk 5 skýjað Malaga 23 léttskýjað
Ósló 19 skýjað Mallorca 24 léttskýjað
Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 19 heiðskírt
Þórshöfn 8 skýjað NewYork 23 léttskýjað
Algarve 26 heiðskírt Orlando -24 skýjað
Amsterdam 13 skýjað París 18 léttskýjað
Barcelona 20 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað
Berlín 17 rign. á sfð.klst. Róm 16 rign. á síð.klst.
Chicago 19 alskýjað Vín 21 alskýjað
Feneyjar 20 skýjað Washington 19 léttskýjað
Frankfurt 14 alskýjað Winnipeg 17 skýjað
2. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.39 0,6 8.42 3,3 14.46 0,7 21.00 3,6 3.22 .13.24 23.28 16.42
ÍSAFJÖRÐUR 4.43 0,3 10.30 1,6 16.47 0,3 22.48 1,9 2.42 13.30 24.23 16.49
SIGLUFJÖRÐUR 0.42 1,2 7.01 0r1 13.29 1,0 19.03 0,2 2.22 13.12 24.06 16.30
DJÚPIVOGUR 5,44 1.7 11.55 0.4 18.09 1.9 2.47 12.55 23.05 16.12
Sjávarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Sjomælingar (slands)
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 útilega, 8 gægsni, 9
hvetja, 10 kvendýr, 11
draga við sig, 13 rýja,
15 vals, 18 hræðir, 21
rödd, 22 væta í rót, 23
auða bilið, 24 dráps-
manns.
2 greftra, 3 reyna að
finna, 4 ágengt, 5 úr-
komu, 6 kvenkynfrumu,
7 skotts, 12 stormur, 14
óttóóxóa, 15 gaffal, 16
ginna, 17 ernina, 18
grískur bókstafur, 19
miskunnin, 20 meðvitund.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 byggt, 4 hasar, 7 tætir, 8 undið, 9 gín, 11
rænt, 13 bana, 14 ýsuna, 15 bjór, 17 koll, 20 áði, 22
krans, 23 legil, 24 ritar, 25 torfa.
Lóðrétt:- 1 bútur, 2 gotan, 3 torg, 4 hrun, 5 sadda, 6
riðla, 10 íburð, 12 Týr, 13 bak, 15 búkur, 16 ósatt, 18
orgar, 19 lalla, 20 ásar, 21 illt.
í dag er föstudagur 2. júní, 153.
______dagur ársins 1995.______
Orð dagsins er: En sá, sem
uppfræðist í orðinu, veiti þeim,
sem uppfræðir, hlutdeild með sér
í öllum gæðum,
Lagt af stað frá Gerðu-
bergi kl. 13.30. Uppl.
um skráningu í síma
5579020.
nm
Langhoitskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
(Gal. 6,6.)
Skipin
Reylg'avíkurhöfn: Lis
Weber kom í gær.
Fjordshell kom í fyrra-
dag og fer í kvöld. Detti-
foss, Mælifell og Úran-
us fóru í gærkvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom rúss-
neski frystitogarinn Ok-
hotino og fer í kvöld. í
gær var rússneski
frystitogarinn Pylva
væntanlegur.
Mannamót
Félag ekkjufólks og
fráskilinna heldur fund
í Risinu kl. 20.30 í kvöld.
Nýir félagar velkomnir.
Vitatorg. Létt göngu-
ferð kl. 11. Bingó kl. 14.
Kaffíveitingar kl. 15.
Snyrtivörukynning.
Þegar sólin skín er ávallt
„sólarkaffi" á Vitatorgi.
Allir eldri borgarar vel-
komnir.
Bridsdeild FEB Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvímenningur í dag
föstudag kl. 13.15 að
Gjábakka.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Félagsvist í
Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara frá
Risinu kl. 10 laugar-
dagsmorgunn. Létt
ganga innan borgar-
markanna, kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist og dansað
í félagsheimili Kópavogs
föstudaginn 2. júní 1995
kl. 20.30. Þöll og félagar
leika fyrir dansi. Húsið
öllum opið.
Félagsstarf aldraðra
Gerðubergi. Miðviku-
daginn 7. júní verður
ferð í Digraneskirkju
vegna Sumardaga í
kirkjunni. Hugleiðing.
Anna Sigurkarlsdóttir.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Jón Hjörleifur
Jónsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Einar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Halldór Ólafsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11jf
Ræðumaður Eric Guð-
mundsson.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góðtempl-
arahúsinu, Suðurgötu
7. Samkoma kl. 10.
Rasðumaður David West.
LOKAÐIR FJALLVEGIR 1.JÚNÍ1995
Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða
svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu.
Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður
auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315.
0 50 km
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 ,1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Hlaupjð
til heilsubótar
Laugardaginn 27. maí
Ólafsfjörður kl.12 viö Gagnfræðaskólann.
Dalvik kl. 12 við Sundlaugina.
Akureyri kl.12 við Dynheima.
Grenivík kl. 13 við Kaupfélagið.
Laugardaginn 3. júní
Reykjavíkk\A2 við Skógarhlíð 8.
Borgarnes kl.14 við íþróttamiðstöðina.
Hvammstangi kl. 14 við Sundlaugina.
Grímsey kl. 12 við Félagsheimilið.
Húsavík kl. 12.30 við Sundlaugina.
Egilsstaðir kl.12 við Söluskála Esso.
11111 Krabbameinsfélagsins ».