Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR VERK eftir Ana Rosa Rovera Marrero. New York — Nýló SUMARSÝNING Nýlistasafnsins 1995 opnar á laugardag 3. júní kl. 16. Sýningin ber yfirskriftina New York - Nýló/10 eyjarskeggjar í Ameríku. Eftirfarandi mynd- listarmenn taka þátt í sýningunni; Ana Rosa Rivera Marrero, Annex Burgos, Amaldo Morales, Carmen Olmo, Charles Juhasz- Alvarado, Hrafnhildur Arnardótt- ir, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Kristín Hauksdóttir, Magnús Sigurðar- son, Stefán Jónsson. Sýningin er samsýning fimm íslenskra myndlistarmanna og fimm myndlistarmanna frá Puerto Rico, en þau eiga það sameiginlegt að vera öll búsett í New York. Sýningin er sjálfstætt framhald sýningar sem haldin var í Puerto Rico 1994. Form og efnistök eru margbreytt, en myndlistarmenn- irnir vinna með innsetningar, skúkptúra og málverk. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18 og lýkur henni sunnu- daginn 25. júní. ------»-♦..♦.-..- „Sjö fiskar af fjöllum“ á Akranesi STEINUNN Guðmundsdóttir, roð- listakona hefur opnað sýninguna „Sjö fiskar af fjöilum“ í Listahorn- inu á upplýsingamiðstöð ferða- mála á Akranesi. Myndirnar eru unnar með akrýl á ýsuroð. Steinunn er fædd á Akureyri 1953 og lauk námi frá Kennaraháskóla Islands 1978. Þetta er þriðja einkasýning hennar, en auk þess hefur hún tekið þátt í tveimur samsýningum. Sýningin er opin á opnunartíma upplýsingamiðstöðvarinnar og stendur til 15. júní. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 2i- Opió hjá Sjóvá-Almennum Með hækkandi sól breytist afgreiðslutíminn hjá Sjóvá-Almennum. Frá 1. júní til 1. september verður opið frá klukkan átta'til fjögur. SJOVA Sími 569 2500 ÁLMENNAR Grænt númer 800 5692 AUK / SfA k116d11-277-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.