Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 41
tUKW>AUGL YSINGAR
1í(a
Framhaldsskólinn á Húsavík
Lausar stöður
Á næsta skólaári eru lausar til umsóknar
kennarastöður í eftirtöldum greinum:
Heilar stöður:
Stærðfræði, viðskiptagreinar og kennsla
þroskaheftra.
Hálfar stöður:
íslenska, franska, tölvufræði og vélsmíði.
Auk þess vantar stundakennara í mynd-
mennt, grunnteikningu og leiklist.
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Upplýsingar gefur skólameistari í síma
96-42075 (464 2075) eða 96-42095
(464 2095).
Frá Tölvuskóla Stjórnunar-
félags íslands og Nýherja
Innritun er hafin í tveggja anna tölvunámið,
„Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri", sem hefst
18. september. Unnt er að stunda námið
með vinnu. Þetta er einstakt tækifæri til að
öðlast yfirgripsmikla þekkingu á einkatölvu-
búnaði fyrirtækja fyrir mjög hagstætt verð.
Nánari upplýsingar í síma 562-1066 (Stjórn-
unarfélag íslands) eða símum 569-7769 og
569-7770 (Nýherji).
V
JKIPULAG RÍKISINS
Bláfjallavegur 417-01
Bláfjallaleið 407-01
Mat á umhverfisáhrif um
-frumathugun
Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða lagningu
Bláfjallavegar 417-01, frá slitlagsenda íVífil-
fellshrauni að vegamótum við Rauðuhnúka
og Bláfjallaleiðar 407-01, frá vegamótum við
Rauðuhnúka að skíðasvæðinu í Bláfjöllum.
í tillögunni felst breyting frá núverandi legu
Bláfjallavegar á 3,4 km löngum kafla, þannig
að farið er út af núverandi vegi í beygju við
lllubrekku. Liggur vegurinn á þeim kafla vest-
an núverandi vegar, uns komið er inn á hann
aftur við vegamótin hja Rauðuhnúkum. Veg-
línan fylgir annars núverandi vegi að mestu,
en hækkar og breikkar frá því sem nú er.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum henn-
ar liggur frammi til kynningar frá 2. júní til
10. júlí 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi
ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, Borgar-
skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105
Reykjavík og Bæjarskrifstofum Kópavogs,
Fannborg 2, 200 Kópavogi á skrifstofutíma,
og í Litlu-kaffistofunni í Svínahrauni frá klukk-
an 8-23, alla daga vikunnar.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Frestur til að
skila athugasemdum við ofangreinda fram-
kvæmd rennur út þann 10. júlí 1995 og skal
skila þeim skriflega til Skipulags ríkisins,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á um-
hverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Námskeið í kvikmyndaleik
haldið 6.-13. júní í Leiklistaskóla íslands.
Leiðbeinendur: Þorsteinn Bachmann, Reynir
Lyngdal og Arnar Jónsson.
Fyrirlesarar: Flilmar Oddsson, kvikmynda-
leikstjóri, og Helgi Skúlason, leikari.
Upplýsingar í síma 552-7035.
Hvolpar
Til sölu íslenskir fjárhundar af mjög góðum
stofni, sem geltir ekki að óþörfuí
Upplýsingar í símum 98 65530/486 5530
Nýkomnar
ódýrar kommóður og borðstofuhúsgögn.
Verslunin Sumarhús,
Hjallahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 555 3211.
Opið frá kl. 10.00 til 18.00 og laugardaga frá
kl. 10.00 til 14.00.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3.
hæð, þriðjudaginn 6. júnf 1995 ki. 14.00 á eftirfarandi eignum:
Brautarholt 6, ísafirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Isafjarðar, Elías
Gíslason, G.H. heildverslun, Innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki
(slands, Isafirði og Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hór segir:
Aðalstræti 13, 0201, ísafirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson,
gerðarbeiðendur Bílanaust hf., Bæjarsjóður ísafjarðar og Samvinnu-
lífeyrissjóðurinn, 6. júní 1995 kl. 10.00.
Hafnarstræti 15, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., 8. júní 1995 kl. 14.00.
Sýslumaöurinn á ísafirði,
2. júní 1995.
Uppboð
Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu embættis
ins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fimmtudaginn 8. júnf nk. kl. 11.00:
Brekkubyggð 18, Blönduósi, gerðarþolar Skúli Garðarsson og Sig-
þrúður Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
Blönduóssbær.
Skúlabraut 16, Blönduósi, gerðarþoli IsgerðurÁrnadóttir, gerðarbeið-
endur fslandsbanki hf. og Landsbanki (slands.
Skúlabraut 39, Blönduósi, gerðarþoli Árný Þóra Árnadóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Urðarbraut 13, Blönduósi, gerðarþolar Björn Friðriksson og Guðrún
Tryggvadóttir,. gerðarbeiðandi Blönduóssbær.
Fífusund 7, Hvammstanga, gerðarþoli Jón Konráðsson, gerðarbeið-
andi Tryggingamiöstöðin hf.
Fífusund 17, Hvammstanga, gerðarþoli Elísabet Laufey Sigurðardótt-
ir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf.
Hvammstangabraut 30, Hvammstanga, gerðarþoli Björn O. Þorvalds-
son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og Byggingarsjóð-
ur ríkisins.
Sunnuvegur 6, Skagaströnd, gerðarþoli Björn Ingi Óskarsson, gerðar-
beiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og Byggingarsjóður verka-
manna.
Túnbraut 7, Skagaströnd, gerðarþoli Sigrún Benediktsdóttir, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi.
Auðkúla, Svínavatnshreppi, gerðarþoli Halldóra Jónmundsdóttir,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi.
Fremri-Fitjar í Fremri-Torfustaðahreppi, gerðarþoli Niels (varsson,
gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Bjarghús í Þverárhreppi, gerðarþolar Jarðasjóður rikisins, Hjalti Júlíus-
son og Margrét Þorvaldsdóttir, gerðarbeiöandi Stofnlánadeild land-
búnaðarins.
Litla Hlíö í Þorkelshólshreppi, gerðarþoli Jóhann Hermann Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi.
Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi, gerðarþolar Benedikt Steingríms-
son, Albert Guðmannsson og Auöur Þorbjarnardóttir, gerðargeið-
endur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 1. júní 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hlöðuvöllum 1, Sel-
fossi, miðvikudaginn 7. júní 1995, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 57, Selfossi, þingl. eig. Jóakim Elíasson, gerðarbeið-
andi Trygging hf.
Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Bæjarsjóður
Selfsson.
Kléberg 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Gísli G. Jónsson og Vigdis Helga-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sameinaði Iffeyris-
sjóðurinn og sýslumaðurinn á Selfossi.
Gagnheiði 40, hlutar 1-2, 2-1, 2-2 og 2-4, Selfossi, þingl. eig.
Hreiöar Hermannsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi,
Landsbanki (slands, Iðnlánasjóður, Örn Hauksson, Trésm. Akraness
hf. og Bæjarsjóður Selfoss.
Merkisteinn, A-hluti, Eyrarbakka, þingl. eig. Helgi Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn á Sel-
fossi.
Sandgerði 15, Stokkseyri, þingl. eig. Soffía Gunnþórsdóttirog Guðný
Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og
sýslumaðurinn á Selfossi.
Smiðjustígur 6, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Sigurður H. Jónsson, gerð-
arbeiöendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Stofnlánadeild landbúnað-
arins, Þór hf., Olíuverslun Islands hf. og Landsbanki (slands 0116.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Byrgi 1, Eyrarbakka, þingl. eig. Bakkafiskur hf., þrb., gerðarbeiðandi
Sigurður Jónsson hdl. skiptastjóri, fimmtudaginn 8. júní 1995, kl.
10.00.
Byrgi 7, Eyrarbakka, þingl. eig. Bakkafiskur hf., þrb., gerðarbeiðandi
Sigurður Jónsson hdl. skiptastjóri, fimmtudaginn 8. júní 1995, kl.
10.15.
Eyrargata 53 (Dagsbrún), Eyrarbakka, þingl. eig. Bakkafiskur hf.,
þrb., gerðarbeiðandi Sigurður Jónsson hdl., skiptastjóri, fimmtudag-
inn 8. júni kl. 10.30.
Grafarbakki 1/6 hl., Hrunamannahr., þingl. eig. Hrunamannahrepp-
ur, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki (slands, föstudaginn 9. júní 1995,
kl. 14.00.
Sumarbústaður á lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshr., þingl. eig.
Edda Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstu-
daginn 9. júní 1995, kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
1. júní 1995.
Uppboð á lausafé
Eftirtaldar bifreiðar, dráttarvélar o.fl. lausafé verður boðið upp við
Lögreglustöðina á Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 9. júní 1995,
kl. 14.00:
EÖ 194 Fl 247 FP 027 GY 896 HF 073 HS 835
IB 651 IC 026 IC 379 IG 220 IO 193 IP 572
IY 689 IZ 787 IÞ 911 JH 105 JU 785 JÖ 853
KU 898 LD 658 LT 488 MC 425 MS 958 MV 628
NG 767 TA 435 TA 641 VD 968 XD 618 YN 091
Auk ofangreindra bifreiða og dráttarvéla verður boðið upp tölvuvog
og rúlubindivél.
Mánudaginn 12. júní 1995:
Ki. 10.00 á Kjóastöðum, Biskupstungum - 10 hestar.
Kl. 13.00 á Flögu, Villingaholtshreppi - 5 hross.
Kl. 15.00 á Hafnargötu 9, Stokkseyri - Sjöteck loðnuflokkari og flæði-
lina frá Eðalstáli.
Vænmta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg.
Sýsiumaðurinn á Selfossi,
1. júní 1995.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Hvitasunnuferðir Ferða-
félagsins 2.-5. júnf:
Brottför kl. 20.00 föstudag!
1) Snæfellsnes - Snæfellsjökull.
Gengið á jökulinn (7-8 klst.).
Farnar skoðunarferöir út fyrir
nes. Gist í svefnpokaplássi á
Görðum í Staðarsveit.
2) Öræfajökull. Gengið á Öræfa-
jökul (2119 m). Tekur gangan
um 14 klst. fram og til baka. Fá
sæti laus. Gist i svefnpokaplássi
á Hofi í Öræfasveit.
3. -5. júnf - brottför kl. 08 á
laugardagsmorgun.
3) Þórsmörk/Langidalur. Þessi
ferð er sérstaklega sniðin fyrir
fjölskyldufólk með útiveru,
gönguferðum og leikjum.
4) Fimmvörðuháls - Þórsmörk.
Gengið yfir hálsinn á laugardeg-
inum (7-8 klst. ganga). Gist í
Skagfjörðsskála.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofu F.f.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin.
Dagsferðir um hvítasunnu:
4. júní kl. 13.00: Húshólmi -
Gamla-Krýsuvík.
5. júnf kl. 13.00: Arnarfell -
Þingvellir
Ferðafélag (slands.