Morgunblaðið - 02.06.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 02.06.1995, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Siml 551 6500 VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT ANTHONV OG AIDAN Q LEG ofthe FALL ★ ★★ 'h S. V. Mbl. ★★★★ Har. J. Alþbl. ★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. STJORNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðiaun: Bíómiðar. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. Sýnd kl 4.45 og 11.15. b.í. 16 LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. WILLIS er heldur ótótlegur í nýjustu „DÍP Harfi“-tmrtirlinni Bruce Willis í Hólmgöngu ► BRUCE Willis mun að öll- um líkindum fara með aðal- hlutverk í vestranum „Gundown" eða Hólmgöngu og fá litlar þúsund milljónir króna fyrir vikið. Hann ætti þó að standa undir fjárfest- ingunni, því nýjasta kvik- mynd hans „Die Hard“ hefur halað inn rúma þijá milljarða króna síðan hún var frum- sýnd fyrir tveimur vikum og gengið mjög vel þar sem hún hefur verið frumsýnd í Evr- ópu. Hólmganga er endurgerð mvndar japanska leikstjórans Akira Kurosawa „Yojimbo“. Leik'stjóri og höfundur hand- rits verður Walter Hill. Þetta verður önnur endurgerð „Yojimbo“. Sú fyrsta var mynd leikstjórans Sergio Leone „A Fistful of DoIlars“, sem skaut Clint Eastwood upp á stjörnuhimininn. Aætlað er að tökur mynd- arinnar hefjist um miðjan september og hún verði frum- sýnd sumarið 1996. Eftir að tökum lýkur á Hólmgöngu mun Willis fara með aðalhlut- verk hasarmyndar Lucs Bes- sons „The Fift Element". Hallærislegasta fjölskylda sem sögur fara af er komin í bíó! Sjáðu Brady fjölskylduna ^ Kp á forsýningu í kvöld og þú M $-.% munt komast í rétta jiÉpjfe helgarstuðið! FORSYNING: BRADY FJOLSKYLDAN m ÆSRlililiUEII jsm llllfi SÍIIII l? ffilíliWifflfcKÍIBlli UNITtD INTIRNATIOSAl PICTUMS m%\ nui iuiiiiliU íiijii i iBOirlinfl InlAj.Jl. • auiníOliiiiiiuuy uuiii ..m -mtllflÉS iájSSt (My.'WMHOiblHM W' Forsýning kl. 11.15 í THX IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ATRIÐI úr myndinni Litla úrvalsdeildin. Regnboginn sýnir mynd- ina Litla úrvalsdeildin REGNBOGINN frumsýnir gaman- myndina „Láttle Big League“ eða Litla úrvalsdeildin. Myndin segir á stórskemmtilegan hátt frá því þegar hinn 12 ára Billy erfir heilt hafnarboltlið í atvinnu- mannadeildinni og ákveður að gerast sjálfur þjálfari þrautreyndra og píndra leikmanna eða með hans eigin orðum „Kannski er vandamálið ykkar það að þið hafið gleymt því hve skemmti- legur leikurinn er. Þið spilið í Úrvals- deildinni og krakkamir safna mynd- um af ykkur, hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hjartanu og skemmt- ið ykkur.“ Óþarft er að taka fram að þessi boðskapur fellur í grýtta jörð meðal harðnaðra atvinnumannanna. I aðalhlutverkum eru Jason Robarts, sem leikur afa Billys, Timothy Busfi- eld og Luke Edwards. SJÚKRALIÐANÁM j fjDlbrautasxóunn BREIOHOLTI Fjölbrautaskólinn Breiðholti Bóklegt og verklegt nám til sjúkraliðaprófs FB þegar þú velur verknám SO ára Félagsmenn F.S.K. Munið aðalfundinn á frídegi sýningarmanna 2. júní 1995 kl. 13.00 í sal R.S.Í. .Háaleitisbraut 68. 50 ára afmælishóf F.S.K. verður haldið í Bíóhöllinni v/Álfabakka á frídegi sýningarmanna 2. júní 1995 milli kl. 17 og 19. Vonast F.S.K. til að allir sýningarmenn mæti, svo og fyrrverandi og núverandi starfsfóik kvikmyndahúsa ásamt velunnurum. Þökkum veittan stuðning /m/\ KAm ALOE VERA-gelið í sólarlandaferðina er ómissandi (fyrir og eftir sólj ALOErVERA 98% geliðfrá JASON er krisíaltærl eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áríðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-fjel án litar- og ilmefna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gelfrá Jason á hvert heimili sem fgrsta hjálp (Eirst Aid). 98% ALOE VERA-gel frá JASON fæst í apótekinu. TjVAPÓTEK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.