Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 5ð
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
SI\ILLI1\CU
HEIMSKUR H3IMS>«ARI
Vegna ótrúlegrar aðsóknar verður HEIMSKUR HEIMSKARI
sýnd í A-sal í nokkra daga.
Komdu á HEIMSKUR
HEIMSKARI strax,
þetta er einfaldlega
fyndnasta mynd
ársins. Það væri
heimska að bíða.
Allir sem koma á
Heimskur heimskari fá
afsláttarmiða
frá Hróa Hetti og þeir
sem kaupa pizzur frá
Hróa Hetti fá myndir
úr Heimskur heimskari
í boði Coca Cola
g^^^ggg^^ggg|g£^Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nú hafa 42.000 manns séð HEIMSKUR HEIMSKARI.
Sumir 5 sinnum og það er ekki heimskt.
HASKALEG
RÁÐAGERÐ
STEPHEN
BALDVIN
MICKEY
ROURKE
l SHERIL
LEE
SAKIAUS
GRIKKUR
VERÐUR AIJ
I3AN\ /ENlJ
SEM ENDa|
ADE^J
Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða
ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan,
(Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank
Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old
Men), í þessari stórskemmtilegu grínmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Æsispennandi mynd með tveimur skærustu
stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey
Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen
Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Sagabíó forsýnir myndina
um Brady-fjölskylduna
SAGABÍÓ forsýnir í kvöld, föstudaginn 2. júní,
kl. 11.15 fjölskyldumyndina „The Brady Bunch
I Movie“ eða Brady-fjölskyldan.
Myndin íjallar um Brady-fjölskylduna fijáls-
I lyndu sem aflaði sér geysilegra vinsælda með
| uppátækjum sínum og fijálslyndi í amerísku
sjónvarpi á áttunda áratugnum. Nú er stórfjöl-
skyldan snúin aftur og ekkert hefur breyst,
nema allt í kringum þau.
Enn sem fyrr býr fjölskyldan í úthverfi Los
Angelesborgar. Nú hafa rólegheit úthverfanna
vikið fyrir mikilli glæpaöldu og tíðarandinn er
allur annar. En mitt í þessu öllu saman býr
Brady-fjölskyldan enn í sátt og samlyndi og hjá
i henni hefur í raun eklcert gerst. Brady-ijölskyld-
an er hallærisleg og henni er alveg sama.
Leikstjóri myndarinnar er Betty Thomas og
( aðalhlutverkin eru í höndum Shelley Long,
Cary Cole og Michael McKean.
BRADY-fjölskyldan
„Kannski er vandamálið það,
að þið hafið gleymt því hve
skemmtilegur leikurinn er.
Þið spilið í Úrvalsdeildinni og
krakkarnir safna myndum af
ykkur, hvað gæti verið betra?
Það skiptir ekki öllu máli að
sigra. Spiliði bara með
hiartanu og skemmtið
ykkur!" É
Nýr eigandi og
þjálfari hjá
Minnesota
Twins J
Litla Urvalsdeildin
Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint í mark,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Rita Hayworth &
Shawshank-fangelsið
Kúlnahríð á Broadway
Leiðin til Wellville
★★★★* EH. Morgunpóst.
★★★’A Al, Mbl.
*** HK, DV
**★ ÓT, Rás 2
★★★ s.V. Mbl.
★★★ Ó.T. Rás2
★★★ Á.Þ. Dagsljós
★★★’/2 H.K. DV.
★★★★ O.H. Helgarp,
Bullets Over
Broadway
★tV^étiur sumarsinp/f
SÍMI 551 9000
GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON
FRUMSÝNING
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Allar verslanir eru
opnará laugardaginn kl. 10-18
Lokað hvítasunnudag.
■
Opið annan í hvítasunnu frá kl. 12-18
Ií Hagkaup Skeifunni, Kjörgarði,
Seltjarnarnesi, Hólagarði, Grafarvogi,
Njarðvík og Akureyri.
HAGKAUP
fyrir fjölskylduna