Morgunblaðið - 14.06.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 11
VATNAVEXTIR OG SKRIÐUFÖLL
BÆIRNIR á Húsabakka eru umflotnir vatni. Morgunblaðið/Rúnar Þór
Heimreið-
ar í sundur
ogbæir
umflotnir
MIKLIR vatnavextir voru sunnan
Siglufjarðar í gær og óttuðust starfs-
menn Skeiðsfossstöðvarinnar að
leysingar ættu eftir að aukast þegar
liði á daginn. Mikið vatn var í Mikla-
vatni og vatn var við það að flæða
yfir bakka uppistöðulóns virkjunar-
innar þegar rætt var við starfsmenn
stöðvarinnar í gær.
Indriði Hauksson hjá Skeiðsfoss-
virkjun sagði að botnloki hefði verið
opnaður til fulls í uppistöðulóninu
og vatni hleypt af futlu afli út í
Skeiðsá sem flæddi yfir bakka sína
í gær. Hann sagði að vatn hefði
farið yfir beitarland inni í sveitinni.
ís er ennþá á uppistöðuvatninu og
því óttast að vatnavextir aukist enn.
Indriði sagði að það hækkaði mjög
ört í vatninu, eða um 18 sm yfir
nóttina þegar bráðin er hvað minnst
en fyrir þremur sólarhringum hækk-
aði vatnið um 120 sm á einum sólar-
hring. Hann óttaðist að það færi að
flæða yfir bakka uppistöðulónsins.
Skeiðsá sem rennur í uppistöðu-
lónið flæddi einnig yfír bakka sína
í gær en til stóð að fá vinnuvélar
til að loka ánni aftur.
Indriði sagði að hvorki bæir né
vegir væru enn í hættu vegna leys-
inganna. 15 stiga hiti var á þessum
slóðum í gær og mikil bráð. Hann
sagði að þetta væru mestu leysingar
sem hann hefði séð. Þrír vélstjórar
starfa í Skeiðsfossvirkjun.
Húsabakki
umflotinn vatni
Gunnar Þórólfsson hjá Vegagerð-
inni á Húsavík sagði að fjórar heim-
reiðar hefðu farið í sundur í Aðaldal
SKJÁLFANDAFLJÓT hefur breitt úr sér í leysingunum og er
nær óþekkjanlegt.
Á ÓLAFSFIRÐI hafa vatnavextirnir bitnað á flugvellinum. Ofar-
lega á miðri mynd sést flugstöðin.
og vegur hefði farið í sundur skammt
frá bænum Mýri í Bárðardal og er
ófært að bænum. Mjög mikið rennsli
var í Skjálfandafljóti og voru tveir
bæir á Húsabakka umflotnir vatni.
Gunnari fannst ívið minna í Skjálf-
andafljóti en í fyrradag en það væri
enn mikill snjór í fjöllum og búast
mætti við miklum leysingum enn.
í fyrradag fór að grafa undan
brúarstólpa yfir Skálará í Norður-
kinn og var verið að ryðja grjóti að
honum í gær. Ekki var fært í Norð-
urkinn.
Sigurborg Hallgrímsdóttir, sem
búið hefur á Húsabakka í 44 ár,
sagði að vatn væri allt í kring um
bæina. Synir Sigurborgar búa á jörð-
inni í tveimur húsum og var straum-
hart vatn við aðalheimkeyrsluna að
bænum en lygnt vatn yfir 4-5 hekt-
urum af ræktuðu túni.
„Það er dálítið mikill straumur
hér á hlaðinu en þó hefur aðeins
dregið úr honum. Norðurtúnið er hér
alveg umflotið og líka sunnan megin
hússins. Þetta hefur komið fyrir
áður fyrir nokkrum árum þegar fijót-
ið stíflaðist af klaka,“' sagði Sigur-
borg.
Hún sagði að vatnsstreymið gæti
aukist seinnipartinn. Um tíu metrar
eru frá vatninu að húsinu sem stend-
ur lágt og sagði Sigurborg að það
yrði fljótt að fyllast ef straumurinn
ykist enn.
Flóðin í Fnjóskadal í rénun
ALLT var með kyrrum kjörum í
Fnjóskadal í gær, að sögn Sigurð-
ar Oddssonar hjá Vegagerðinni,
en Fnjóská hreif með sér nýlega
brú yfir ána í fyrradag.
„ Við vonumst til að halda brúnni
í því horfi sem hún er í dag og
geta lyft lienni aftur upp á stö-
plana eftir einhverjar vikur. Fyrst
þarf að sjatna vel í ánni því við
verðpm að gæta okkar á því að
fá ekki yfir okkur annað flóð með-
an á viðgerðum stendur."
Sigurður segir að flóðin á Norð-
urlandi séu yfirleitt í rénum. Það
megi meðal annars sjá á því að
yfirborð Fnjóskárinnar í gær hafði
lækkað um hálfan metra frá því
í fyrradag. Þó hafi þvegið dálítið
mikið úr brúnni yfir Fnjóská hjá
Illugastöðum, en tekist hafi að
koma í veg fyrir að tjón hlytist af.
„Til gamans má geta þess að
þegar vötnin voru hvað mest í
Morgunblaðið/Pétur Blöndal
VATNSFLAUMURINN tók í sundur veg-
inn við Stóra Dunhaga, neðst í Hörgárdal.
GIRÐINGIN hvarf
undir vatn.
þessu flóði var vatnsborð Fnjóskár
tveimur og hálfum metra frá efri
brún brúarinnar við Illugastaði,
en í flóðinu 1954 var það metra
lægra. Menn sem þekkja til hafa
aldrei séð Fnjóská í slíkum ham.“
Vinninsshafar þessa viku eru:
Alexander Hrafn Ragnarssori
Andri Aðalgeirsson
Andri Már Amarson
Andri Týr Kristleifsson
Anna Kristín Magnúsdóttir
Anney Yr Geirsdóttir
Ama Björk Valgeirsdóttir
Amór Maximilian Karlsson
Auðunn Rúnar Gissurarson
Ámý Nanna Snorradóttir
Ása Sóley Hannesdóttir
Ásgeir Tómas Guðmundsson
Berglind Ragnarsdóttir
Bergþór Vikar Geirsson
Davíð Már Kristinsson
Davíð P. Hermannsson
Davíð Steinarsson
Egill Már Snorrason
Einar Kristinn Kristgeirsson
Elsa Ingibjörg Egilsdóttir
Elvar Már Jóhannesson
Eva Mjöll Sigurjónsdóttir
Eyþór Freyr Lámsson
Frímann Valdimarsson
Guðbjartur Örn Gunnarsson
Guðbjörg Ásta Jónsdóttir
Guðrún Selma Sigurjónsdóttir
Gunnar Már Bjömsson
Hafrún Hafliðadóttir
Hafþór Hafliðason
Halldór Ási Stefánsson
Halldór Jónasson
Haraldur Bjami Magnússon
Harpa Dögg Nóadóttir
Hauður Freyja
Helga Rós Magnúsdóttir
Hilmir Þór Kjartansson
Hólmfríður G. Magnúsdóttir
Hólmfríður Lára Þórhallsdóttir
Ingi Hrafn Pálsson
ísabella Ósk Gunnarsdóttir
Jakob Hólm
Jóhanna ósk Jónasdóttir
Karen Sif Kristjánsdóttir
Kári Kolbeinsson
Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir
Lars Davíð Gunnarsson
Lilja Marta Jökulsdóttir
Linda Rut Jónsdóttir
Líf Steinunn Lárusdóttir
Magnús Hrafn Hafliðason
Magnús Jónsson
Magnús Þór Guðmundsson
María Rós Guðmundsdóttir
Marín Hólm
Óli Pétur Friðþjófsson
Ómar Leifur Ragnarsson
Páll Ásgeir Torfason
Pétur Kári Kjartansson
Ragnar Másson
Róbert Daði Helgason
Rut Valgeirsdóttir
Sandra Egilsdóttir
Sigríður Kolbrún Kristinsdóttir
Sigurður Aðalgeirsson
Sigurður Grétar Jökulsson
Sindri Geir Bjamason
Skarphéðinn Jónasson
Stefán Freyr
Sævar Þór Magnússon
Thelma Egilsdóttir
Tryggvi Snær Hlynsson
Una Jónsdóttir
Vilhjálmur Sveinn Magnússon
Þórarinn Árni Pálsson
Þórir Gunnarsson
Þóroddur Bjömsson
Þómnn Gísladóttir
Þómnn Heba Bjamadóttir
Barmahlíð 38 • 105 REYKJAVÍK
Brávöllum 3 • 640 HÚSAVÍK
Krosshömrum 8-112 REYKJAVÍK
Hlíðarhjalla 67 • 200 KÓPAVOGUR
Ásgarði 159 • 108 REYKJAVÍK
Hraunbæ 102 g • 110 REYKJAVÍK
Laugabergi • 650 LAUGAR
Gnoðarvogi 88 • 104 REYKJAVÍK
Búhamri 48 • 900 VESTMANNAEYJAR
Bæjargili 75 • 210 GARÐABÆR
Flatir 10-900 VESTMANNAEYJAR
Drápuhlíð 21 • 105 REYKJAVÍK
Flúðaseli 12 • 109 REYKJAVÍK
Hraunbæ 102 g • 110 REYKJAVÍK
Langholtsvegi 113 • 104REYKJAVÍK
Höskuldarvöllum 5 • 240 GRINDAVÍK
Faxastíg 31 A • 900 VESTMANNAEYJAR
Bæjargili 75 • 210 GARÐABÆR
Ystaseli 15-109 REYKJAVÍK
Bústaðavegi 51 • 108 REYKJAVÍK
Torfufelli 46-111 REYKJAVÍK
Unufelli 38-111 REYKJAVÍK
Tjamarseli 4-109 REYKJAVÍK
Bræðraborgarstíg 20 • 101 REYKJAVÍK
Rofabæ 45 • 110 REYKJAVÍK
Hrafnhólum 8-111 REYKJAVÍK
Skógarási 5-110 REYKJAVÍK
Lindarbraut 24- 170 SELTJARNARNES
Vallarási 2-110 REYKJAVÍK
Vallarási 2-110 REYKJAVÍK
Álfatúni 25 • 200 KÓPAVOGUR
Álfhólsvegur 97 • 200 KÓPAVOGUR
Klapparstíg 5 • 230 KEFLAVÍK
Hlíðarhjalli 53 • 200 KÓPAVOGUR
Bólstaðarhlíð 15-105 REYKJAVÍK
Ásgarði 159 • 108 REYKJAVÍK
Faxastíg 37 • 900 VESTMANNAEYJAR
Ásgarði 159 • 108 REYKJAVÍK
Þórufelli 2*111 REYKJAVÍK
Hraunbæ 34-110 REYKJAVÍK
Lyngheiði 3 • 810 HVERAGERÐI
Vesturbergi 96-111 REYKJAVÍK
Állhólsvegi 97 • 200 KÓPAVOGUR
Barónsstíg 11 • 101 REYKJAVÍK
Hraunbrún 6 • 220 HAFNARFJÖRÐUR
Hólavegur 8 • 650 LAUGAR
Lyngheiði 3 • 810 HVERAGERÐI
Hlégerði 12-200 KÓPAVOGUR
Hrafnhólum 8-111 REYKJAVÍK
Njálsgötu 17-101 REYKJAVÍK
Vallarási 2*110 REYKJAVÍK
Langholtsvegi 1 • 104 REYKJAVÍK
Skólavegi 8 • 900 VESTMANNAEYJAR
Skólavegi 8 • 900 VESTMANNAEYJAR
Vesturbergi 96-111 REYKJAVÍK
Keilugranda 6 • 107 REYKJAVÍK
Leirutanga21 A-270 MOSFF.LLSBÆR
Unnarbraut 14 • 170 SELTJARNARNES
Faxastíg 37 • 900 VESTMANNAEYJAR
Eyjabakki 22- 109 REYKJAVÍK
Vallargötu 14 - 245 SANDGERÐI
Eyjabakka 5-109 REYKJAVÍK
Spóahólum 18-111 REYKJAVÍK
Langholtsvegi 113-104 REYKJAVÍK
Brávöllum 3 • 640 HÚSAVÍK
Hlégerði 12 • 200 KÓPAVOGUR
Njarðvíkurbraut 19 • 260 NJARÐVÍK
Álfltólsvegi 97 • 200 KÓPAVOGUR
Lyngheiði 3-810 HVERAGERÐI
Höfðavegi 28 • 900 VESTMANNAEYJAR
Spóahólum 18* 111 REYKJAVÍK
Hólavegi 8 • 650 LAUGAR
Tungubakka 22- 109 REYKJAVÍK
Ásgarði 159 • 108 REYKJAVÍK
Hraunbæ 34-110 REYKJAVÍK
Rofabæ 45-110 REYKJAVÍK
Urðarbakka 16 • 109 REYKJAVÍK
Eyjabakka 5 • 109 REYKJAVÍK
Njarðvíkurbraut 19 • 260 NJARÐVÍK
HVÍIA HÚSIÐ / SIa;