Morgunblaðið - 14.06.1995, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
TILBOÐ
tilboð
HASKOLABIO
SIMI 552 2140
Háskólabíó
Á morgun verður þér boðið í
ómótstæðilegustu veislu ársins!
NR. 1 í BRE TLANDI
ALLT SEMMURIEL VILDI VARAÐ GIFTAST
MEÐ GÓÐUEÐA
, ILLU!
itfky 1 ; j§r 1 '
'4 ; íx k
1,- ‘4.' .
muRiei
HÁSKÓLABÍÓI OG
c KFMítai a BORGARBÍÓI AKUREYRI
ALLIR ERU BOÐNIR!!!
GERARD DEPARDIEU NATHALIE BAYE DIDIER BOURDON
STÆRSTA BIÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Jessica LANGE
r stórmynd**r en umfram allt
ritunnerífP'!',"y”“jmá' 0
lillli... Réttlætið Sre?.9.áh° fun..
runglega... f",,
Gudlaugur
Liam
EE
„Rob Ro
gæðamyn
t/sk og alll
VELN
SKOGARDYRIÐ
MYND EFTIR FRANCOIS DUPEYRON
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára
TILBOÐ 350 KR
Sýnd kl. 5. Síöastu sýningar.
iio uppur
vatni s
iIrdd
TILBOÐ 350 KR
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðastu sýninqar.
Sýnd kl. 9. Bi.16.
Síðastu sýningar
KEPPENDUR íslands sælir og ánægðir í mótslok.
Svifdreka-
mótí
Skotlandi
í BYRJUN júní fór fram svifdreka-
mót í Skotlandi. Til leiks voru mætt-
ir 75 reyndir svifdrekaflugmenn frá
írlandi, Wales, eyjunni Mön, Eng-
landi og íslandi, en héðan komu sex
keppendur. Upphafsstaður keppn-
innar var við vatnið Loch Tay á há-
lendi Skotlands. Þaðan átti að fljúga
á sem stystum tíma að golfvellinum
við Kenmore (sem margir Islendingar
þekkja), um 35 kílómetra leið.
Níu manns komust alla leið í mark
og þar af tveir íslendingar, Árni
Gunnarsson og Kjartan P. Sigurðs-
son. Lið Islands lenti í öðru sæti,
rétt á eftir sigurvegurum Skota.
Bronsverðlaunin fóru til íra, sem
urðu hundrað stigum á eftir Islend-
ingum.
íslenska liðið var skipað þeim Árna
Gunnarssyni, sem lenti í þriðja sæti
einstaklinga, Kjartani P. Sigurðs-
syni, fimmta sæti, Hauki Sigurðs-
syni, tíunda sæti, Sveinbirni Svein-
björnssyni, ellefta sæti og Sveini
Ásgeirssyni sem lenti í tólfta sæti.
I lok mótsins var ákveðið að ís-
lendingar tækju að sér að halda
samskonar mót árið 1997.
BV
land-
lyffi-
vagnar
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN
SMIÐJUVEGUR 70, KÓP.
SlMI 564 4711 • FAX 564 4725
Barist um Brad
► LEIKSTJÓRAR og framleiðendur hafa upp
á síðkastið barist hart um að fá hjartaknúsarann
Brad Pitt til liðs við sig. Fyrrverandi fyrirtæki
Sigurjóns Sighvatssonar, Propaganda Films,
virðist hafa sigrað í þeirri baráttu. Ráð-
gert er að Pitt leiki í næstu mynd
fyrirtækisins, „Sleepers“, sem
Barry Levinson mun leikstýra.
Pitt mun leika saksóknara
sem ætlar viljandi að tapa
morðmáli gegn atvinnu-
morðingjum. Robert
DeNiro leikur á móti
honum í myndinni,
sem byggð er á
sannsögulegri bók
Lorenzos Carca-
terra.
Hjarta-
knúsarinn
Jrad Pitt.
Morgunblaðið/pþ
ÞEIM Mariu, Guðrúnu, Arnari og Guðjóni þótti skemmtileg-
ast að vaða í læknum og fara í sund.
Sumarbúðir í
Hlíðardalsskóla
í JÚNÍ og fram til 10. júlí eru
sumarbúðir í Hlíðardalsskóla í
Ölfusi fyrir krakka á aldrinum 6
til 12 ára. Það er Æskulýðssam-
band kirkjunnar í Reykjavíkur-
prófastsdæmum, sem rekur þess-
ar sumarbúðir. í sumarbúðunum
er farið í sund á hveijum einasta
degi, fuglaskoðunarferðir, bónda-
bær heimsóttur og kvöldvökur
haldnar, þar sem krakkarnir búa
til leikrit og sælgæti er útdeilt.
íþróttahús er á staðnum ojg þar
eru leikritin sýnd á sviðinu. I sum-
arbúðunum er fræðst um Jesú og
bænir beðnar í kapellunni.
UMSJÓNARMENN í sumarbúðunum, þau Gunný, Dæja,
Svenni, Hjördís og Sonja.