Morgunblaðið - 14.06.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 14.06.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ1995 47 DAGBÓK VEÐUR Yfirlit á hádegi í gær: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 600 km suðsuðaustur af landinu er 1030 mb hæð sem þokast suður. Við Scor- esby-sund er 1014 mb lægð sem hreyfist norð- austur. Um 700 km vestur af Hvarfi er 994 mb lægð sem hreyfist austur en síðan norð- austur með austurströnd Grænlands. Spá: Suðvestlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld vestan til á landinu og hiti 8 til 13 stig. Austan til á land- inu verður víðast léttskýjað og hiti á bilinu 15 til 20 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Fyrri part vikunnar verður áfram hæg suðvest- an átt með þokusúld suðvestan- og vestan- lands, en bjartviðri annars staðar þegar ííður á vikuna og undir vikulok kemur lægð að vest- an og þá verður um tíma breytileg átt á land- inu, með skúrum í flestum landshlutum. Á sunnudag og mánudag verður komin hæg norðanátt með skúrum norðan- og vestan- lands en skýjuðu veðri annars staðar. Þá verð- ur heldur svalara, einkum norðan- og vestan- lands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_____________________Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin suður aflandinu þokast til suðurs. Lægðin við A-Grænland hreyfist NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 16 alskýjað Glasgow 19 skýjað Reykjavík 11 rigning Hamborg 16 skýjað Bergen 19 léttskýjað London 13 skýjað Helsinki 24 léttskýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 14 rigning Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 26 léttskýjað Nuuk 7 alskýjað Malaga 28 heiðskírt Ósló 20 léttskýjað Mallorca 24 skýjað Stokkhólmur 15 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 9 þoka New York 17 alskýjað Algarve 21 léttskýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 16 skýjað París 11 rign. á síð. klst Barcelona 20 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað Berlín 12 rigning Róm 21 léttskýjað Chicago 15 heiðskírt Vín 17 skúr á síð. klst Feneyjar 20 skýjað Washington 17 iéttskýjað Frankfurt 16 þrumuveður Winnipeg 17 skýjað 14. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 0.59 0,1 7.01 3,9 13.11 0,0 19.27 4,3 3.00 13.26 23.54 2.24 ÍSAFJÖRÐUR 3.06 0,1 8.52 2,1 15.13 0,0 21.21 2,4 13.33 2.30 SIGLUFJÖRÐUR 5.12 0,2 11.42 1,2 17.27 0,1 23.45 1,4 13.14 2.11 DJÚPIVOGUR 4.01 2£ 10.09 0,1 16.34 2>4 22.52 0,2 2.23 12.57 23.32 1.53 Sjávarhæð miðast vii meaalstðrstraumsfiaru________________________________(Morgunblaðið/Siómælingar Islands) Heimild: Veðurstofa islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 'r7 Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \/ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- ___ stefnu og fjöðrin S5S: vindstyrk, heil fjöður * « er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT; LÓÐRÉTT: 1 frá Svíþjóð, 4 svína- I drekkur, 2 athuga- Kjöt, 7 hænur, 8 ólga, 9 semdum, 3 ögn, 4 skor- þegar, 11 vítt, 13 æsi, dýr, 5 í vafa, 6 lítil 14 möndullinn, 15 þukl, tunna, 10 allmikill, 12 17 tarfur, 20 aula, 22 likamshlutum, 13 bók- varðveitt, 23 þrautir, stafur, 15 fallegur, 16 24 úldin, 25 skyldmenn- dulið, 18 hindra, 19 in. kaka, 20 svifdýrið, 21 smáalda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 göfuglynd, 8 sakni, 9 roll’a, 10 náð, 11 marin, 13 Ingvi, 15 hrund, 18 assan, 21 ræð, 22 tudda, 23 arinn, 24 haganlegt. Lóðrétt:- 2 öskur, 3 urinn, 4 lærði, 5 nýleg, 6 ósum, 7 kali, 12 inn, 13 nes, 15 hiti, 16 undra, 17 draga, 18 aðall, 19 sting, 20 nánd. í dag er miðvikudagur 14. júní, 165. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Augu mín fljóta í tárum, af því að menn varðveita eigi lögmál þitt. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom ítalska farþegaskipið Costa Allegra og fór aftur í gærdag. Stapafell kom og fór í gærdag. Kynd- ill fór í gær. Baldvin Þorsteinsson fór í fyrri- nótt. Úranus var vænt- anlegur í gær. Reykja- foss fór í gær. Dettifoss er væntanlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kom í gær- morgun. Verksmiðju- togarinn frá Litháen, Zhemaite fór á veiðar í gær. Á morgun eru væntanlegir rússnesku togaramir Olsana og Ozherelye. Orlik fór á veiðar í gærkvöld. Fréttir Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag í Fífuseli kl. 10 og á Gullteigi kl. 14. Hvor sýning tekur u.þ.b. klukkutíma í flutningi og höfðar mest til yngstu kynslóðarinnar. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. IVIannamót Grillferð félags stjóm- málafræðinga. Félag stjómmálafræðinga fer í sína fyrstu árlegu grill- ferð í Heiðmörk, Rauð- hólamegin, föstudaginn 16. júní nk. Farið verður frá Odda v/Suðurgötu kl. 19. Þátttakendur hafi með sér eitthvað á grillið. Þátttaka tilkynn- ist til Fjólu Guðjónsdótt- ur í síma 588-1709, i síðasta lagi á fimmtu- dagskvöld. Þetta er til- valið tækifæri til að hitta hina fræðingana og viðra skoðanir fyrir sumarfrí. Nefndin. Vitatorg. Bankaþjón- usta kl. 10.15. Létt gönguferð kl. 11. Hand- mennt kl. 13. Farið (Sálm. 119, 129-136.) verður í Dómkirkjuna kl. 13.45. Messa og kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist í síma 5610300. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Gjábakki, Fannborg 8. Opið hús eftir hádegi í dag, miðvikudag. Farið verður frá Gjábakka i rútu til að taka þátt í Kvennahlaupinu sunnu- daginn 18. júní ef næg þátttaka fæst. Skráið ykkur í dag og á morgun í síma 554-3400 eða skráið ykkur á lista á töflu í Gjábakka. Hægt er að ganga, skokka eða hlaupa mismunandi vegalengd. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 10.30 er helgistund. Kl. 12.30 opna spilasal- ur og vinnustofur. Kl. 13.30 verður ferð á rat- leik í Grasagarðinum í Laugardal. Akstur í boði. Upplýsingar og skráning í síma 557-9020. Spilavist. Áhugafólk um spilavist verður með spilavist í Húnabúð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju fer sína árlegu sumar- ferð þriðjudaginn 20. júní. Ekið verður að Skálholti og snæddur þar kvöldverður. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 18. Félagskonur taki^ með ykkur gesti. Skrán- ing hjá Sigríði í síma 551-1079 til mánudags. Aflagrandi 40. Dags- ferð á Eyrarbakka og nágrenni fimmtudaginn 15. júní kl. 13.30. Upp- lýsingar og skráning í afgreiðslu, sími 562-2571. ■ Kirkjustarf Áskirkja. Samvem- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Breiðholtskirkja. Síð- asta kyrrðarstundin fyr- ir sumarhlé verður kl. 12 á hádegi í dag. Tón- list, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverð- ur í safnaðarheimilinu eftir stundina. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Létt- ur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. El- limálaráð Reykjavikur- prófastsdæma: Samvera í Dómkirkjunni k* 14-16. „Hann mun eigi láta fót þinn skriðna“ ... Hugleiðing: sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra kl. 13. Neskirlga. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Víðistaðakirkja. Sam- verustund í Dómkirkj- unni í dag. Rútuferð frá Víðistaðakirkju kl. 13.30. Upplýsingar hjá Elsu í síma 555-2276. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. I Þriggja daga veisla! Kynningarafsláttur af fallegum og vönduðum sumarfatnaði frá dönskum og frönskum hönnuðum Við bjóðum upp á: Sumarkjóla og skokka, stuttbuxur og síðbuxur, peysur og boli, skyrtur og vesti. Einnig úrval af léttum sumarjökkum á 1 -10 ára. Sjónersögu ríkari. BARNASTÍGUR barnafataverslun, Skólavörðustíg 8, sími 552 1461

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.