Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 46
>46 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGÍ ÝSINGAR
Tækjamenn
Óskum eftir að ráða vörubílstjóra og alhliða
tækjamenn til sumarafleysinga í
jarðgangagerð á Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 456 4600.
VESTURÍS
Leikskótar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í leikskólann
Lindarborg v/Lindargötu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
síma 551-5390.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru
reyklausir vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277.
Markaðsmál
- fjölmiðlun
Ungt og vaxandi fyrirtæki óskar eftir mark-
aðssinnuðum aðila til þess að hafa umsjón
með spennandi nýjung á sviði nýtísku fjöl-
miðlunar.
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi ein-
staklingi með góða samskiptahæfileika. Hæfn-
iskröfur: Góð tölvukunnátta og mikil reynsla
eða menntun í markaðsmálum æskileg.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur, fyrri
störf og reynslu, sendist afgreiðslu Mbl fyrir
27. júní, merktar: „Markaðsmál/Fjölmiðlun."
Þú átt möguleika á
að auka tekjur þínar
um 100.000 kr.
á mánuði
Óskum eftir sölumönnum til að selja mjög
vandaða vöru. Þeir, sem ráðnir verða til
verksins, hljóta þjálfun í sölumennsku.
Vinnutími er á milli kl. 19.00 og 22.00 á kvöld-
in. Sl. mánuð námu sölulaun að meðaltali
100.000 kr. á mann.
Áhugasamir hafi samband í síma 562 5407 á
milli kl. 14.00 og 17.00 ídag og næstudaga.
Fullum trúnaði heitið.
fP
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Sálfræðingar
Yfirsálfræðingur sálfræði- og sérkennslu-
deildar Dagvistar barna óskast til afleysinga
í 9 mánuði vegna námsleyfis.
Stjórnunarreynsla og þekking á sviði grein-
ingar og meðferðar barna áskilin
Einnig er 70% staða deildarsálfræðings laus
til umsóknar.
Ráðíð verður í báðar stöðurnar frá 1. septem-
ber 1995.
Umsóknarfrestur er til 30. júní.
Nánari upplýsingar veitir Málfríður Lorange,
yfirsálfræðingur, í síma 552 7277.
Pípulagnir
Pípulagningamaður óskast til starfa úti á
landi í sumar.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
23. júní 1995 merktar:„P - 15070“.
Stýrimaður
Stýrimaður óskast strax á netabátinn Sjöfn
II NS 123 frá Bakkafirði.
Reynsla og reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 473 1677 eftir kl. 20.00.
BE SSASTA ÐA HREPP UR
Kennarar
Vegna óvæntra forfalla er nú laus 2/3 staða
kennara við Álftanesskóla í Besstastaða-
hreppi.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.
Upplýsingar gefur skólasjóri í símum
565 1198 og 565 3662.
\1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJ>
Blikksmiðjan Tæknideild Ó.J.& K. er deild innan 0. Johnson & Kaaber hl.
Tæknideild Ó.J.& K. á rælur sinar að rekja til ársins 1966. þá sem
Blikksmiðjan hf.. en hefur verið ieigu Ó.J.& K. frá árinu 1988. Tæknideild
Ó.J.& K. annasl framleiðslu og innflulning á vörum fyrir byggingariðn-
aðinn með sérhætingu i loftræstibúnaði.
= - Bókhald - =
E - skrifstofustarf - =
“ Tæknldelld 6. Johnson 1 Kaaber “
■h Bllkkamlðjan auglýsir eftir starfskrafti til að færa J
■■ bókhald; fjárhagsbókhald, viðskiptamenn og H
■■ lánardrottna. ■
" Viðkomandi þarf einnig að sjá um launaútreikn- ■■
mm inga og vinna í innheimtumálum. Hér er um 65%
“ starf að ræða. m
■ • Þú ert töluglöggur og röskur einstaklingur með ■■
H nokkra reynslu i ofantöldu “ !
am *Tölvukunnátta nauðsynleg.
* • Þekking á bókhaldsforritinu Stólpa æskilega, en mm
| ekki skilyrði. ™
■■ Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun,
■■ fyrri störf og meðmælendur sendist Tæknideild Ó.J. mm
™ <& K. fyrir 23. júní merkt: Bókhald-Skrlfatofuatart. “
“ K TÆKNIDEILD TkttyK '-„KING “
t.\
• 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fa* 567 4699 ™
v4lllllllllllllllllllllllV
A=i!uAELIiJÁaL!,
»SmiðshöfOa 9 *
Rennismíði - framtíð
Renniverkstæði vantar rennismið strax.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Góð laun í boði.
Áhugasamir sendi umsóknir sínar til af-
greiðslu Mbl. fyrir 24. júní, merktar:
„R - 15071“.
Vanur rennismiður
óskast
Mikil vinna.
Góð laun fyrir góðan mann.
Upplýsingar í vinnusíma 426 7403 eða
heimasíma 426 7680 (Haraldur).
Kennarar
Kennara vantar að Heppuskóla, Hornafirði.
Meðal kennslugreina er sérkennsla.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 478 1321.
Skólastjóri.
Tónlistarkennari
Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga óskar að
ráða tónlistakennara næsta skólaár.
Æskilegar kennslugreinar: Hljómborð/píanó,
tréblásturshljóðfæri og tónmennt.
Ennfremur kemur til greina kórstjórn og
organistastaða við kirkju.
Áhugasamir hafi samband við formann
skólanefndar Steindór Haraldsson,
Bogabraut 9, 545 Skagaströnd,
sími 452 2624 eða 854 0024.
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á 10 rúma hjúkrunardeild
fyrir heilabilaða einstaklinga er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst 1995.
Einnig staða deildarstjóra á 19 rúma hjúkrun-
ardeild.
Staðan veitist frá 1. september 1995.
Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til
10. júlí 1995.
Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkr-
unarforstjóri, í síma 560 4163.
SHÍ
Ritstjóri
Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir laust
til umsóknar starf ritstjóra Stúdentablaðsins
fyrir skólaárið 1995-’96. Stúdentablaðið
kemur út á þriggja vikna fresti yfir vetrartím-
ann og er ritstjóri ábyrgur fyrir útgáfu þess.
Umsóknarfrestur rennur út 27. júní (ath.
lengdan umsóknarfrest) og ber að skila um-
sóknum, ásamt hugmyndum umsækjenda um
efni og áherslur blaðsins, á skrifstofu SHÍ,
Stúdentaheimilinu við Hringbraut, þar sem
einnig fást allar nánari upplýsingar.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Kaupfélagsstjóri
Óskum eftir að ráða kaupfélagsstjóra
til starfa hjá Kaupfélagi Langnesinga
á Þórshöfn.
Stafssvið:
1. Dagleg framkvæmdastjórn fyrirtækisins
og dótturfyrirtækis.
2. Kaupfélagsstjóri annast hagsmuni fyrir-
tækisins og samningagerð fyrir þess
hönd.
3. Kaupfélagsstjóri hefur frumkvæði að
stefnumörkun og mótun framtíðarmark-
miða í samvinnu við stjórn og aðra stjórn-
endur fyrirtækisins.
Við leitum að manni, sem hefur haldgóða
þekkingu og reynslu af stjórnunarstörfum.
Þekking á samvinnurekstri er æskileg.
Viðkomandi þarf að vera atorkusamur og
drífandi og hafa lifandi áhuga á stjórnun og
fyrirtækjarekstri. Viðskiptamenntun æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar:
„Kf. Langnesinga 245“, fyrir 27. júní nk.
| á i f_
1 Skeifunni 19 I Reykjavík ■ Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta 1 Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir