Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 55
FÓLK í FRÉTTUM
Kveðju-
stund
STEINUNN Berg-
steinsdóttir hefur um
langt skeið séð um
veitingarekstur Hlað-
varpans. Þar hefur hún
kappkostað að bjóða
upp á holla og næring-
arríka fæðu, sem hún
hefur að miklu leyti
sótt út í náttúruna.
Nýlega kvaddi hún
samstarfsmenn sína
með kveðjuhófi og ætl- STEINÞÓR B. Sigurðarson, Steinn Sigurðarson, Bergur Sigurðarson,
ar nú að snúa sér að Sigríður Kristjánsdóttir, Rósa Gunnarsdóttir, Elfa Bergsteinsdóttir og
matreiðslukennslu. Anna Jóhannesdóttir sóttu kveðjuhóf Steinunnar.
VALGEIR Skagfjörð, Kolbrún Erna Péturs- ÁSA Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson.Stein-
dóttir, Kristín Pálsdóttir, Sigurveig Guð- unn Bergsteinsdóttir, Valgarður Egilsson,
mundsdóttir, Ásdís Þórhallsdóttir og Edda Rúrik Haraldsson.
Björgvinsdóttir iétu sig ekki vanta.
AFMÆLISTILBOÐ
í MAÍ OG JÚNI
Þriggja rétta matseðill
Forréttir
Reyktur lax með stérkkrydduðum linsubaunum
og stökku vermichelli
Stökkt blandað salat með soya-
og engifermarineruðum kalkúnabitum
Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skornu grœnmeti
Aðalréttir
Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti
og steinseljusósu
Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma-
osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu
Ofhbökuð lambafUlet með selleríkartöflumauki,
og lamba kryddjurtarsósu
Eftirréttur
Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu
Kr. 2.490
Lifandi tónlist um helgar
ÖIl fóstudags- og laugardagskvóld.
_____Borðapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247.
Lágmúli 5 - Glóbushúsið
Nú er hafin sala á einstökum hlutum úr húsnæðinu.
Hægt er að kaupa húsnæði allt frá 60 fermetrum.
Möguleiki er að fq aHt að 75% kaupverds lónað til longs tíma með góðum kjörum.
í húsinu eru: Tvær skrifstofuhæðir tæpir 400 fermetrar hvor. Frábært útsýni.
Um 1100 fermetra verslunarhúsnæði sem hentar alls konar rekstri.
1000 fermetra iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum
og mikilli lofthæð.
1000 fermetra óinnréttað, súlulaust skrifstofuhúsnæði.
1600 fermetra skrifstofu-, þjónustu- og iðnaðarhúsnæði, sem er í leigu
og gefur góðar tekjur.
Óhætt er að fullyrða að hér sé um einn albesta verslunarstað í Reykjavík að ræða. Húsið
er með best þekktu húsum í borginni. Næstum allir rata í Glóbushúsið. Skilti á húsinu
hafa geysimikið auglýsingagildi, enda blasir það við einum fjölförnustu gatnamótum í
Reykjavík.
Nú er tækifæri til að eignast eigið húsnæði CþQ
við góðum kjörum og á sanngjörnu verði. L/SXJT^SkS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12 «
sím, 5331111
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
FAX:
5331115
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!