Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINDAR FORTIÐAR ★★★★★ „Besti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársinsl Caroljne Westbrook,JMPIRE v. (SHALLOW GRAVE) Þrír vinir auglýsa eftir herberg- isfélga og sjá ekki eftir valinu. En þegar sá fjórði finnst dauður í herbergi sínu og þríeykið stendur uppi með tösku fulla af peningum fara taugarnar að bila... Aðalhlutverk: Kerry Fox, Christopher Eccleston, Ewan McGregor, Keith Allen. Leikstjóri: Danny Boyle. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar. Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. ★ ★★ DV ★★★ RÚV ★★★ Morgunp. Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 6.50 í sal A B.i. 12. BRAD PITT ANTHONY HOPKINS ik'k'k I. Mbl. ES3 of tfe FALL Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado og Claire Danes. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.55 og 9. ★ ★★'/, S. V. Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. ★★★h.K. DV. „Illkvittin tryllir frá Bretlandi með hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og . ^ ' illgjarnrar . _ kímnigáfu." Jeff Craig, SIXTY SECOND II PREVIEW •*. V 'm' m1KÍ V er smá mórl a ’míí „Pulp Fiction- áhugamenn, takið eftir! Hér er mynd fyrir ykkur. Fyndnir skúrkar, ofbeldi, Ijótt orðbragð, kyn- líf og kol- svartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY vma? • • ^TJORNII í GRUNNRI GRÖF í LITLAR KONUR Taktu mjólkina ábeinið! Rannsóknir sýna að með nægri mjólkurcLrykkju á unglingsárum er hægt að vinna gegn hættunni á beinþynningu * . 1 jUírifgiiw' ...blabib - kjarni málsins! INGÓLFUR G. Ingólfsson lekt- or við Kennaraháskólann. Johann Hop- stad kennir forna iðn SÍÐASTLIÐINN þriðjudag stóðu Kennaraháskóli Islands og Smíða- kennarafélagið fyrir námskeiði í sveipöskjugerð. Syeipöskjur voru til á hveiju heimili á íslandi fram und- ir síðustu aldamót og voru gjarnan notaðar undir saumadót. Hefðina sóttu íslendingar til Noregs, en hún dó út upp úr aldamótum, þegar blikkdósir komu til sögunnar. Sveip- öskjunum var þá hent í stórum stíl, en núna kom Norðmaðurinn Johann Hopstad til landsins í þeim.tilgangi að kenna íslendingum þessa fomu iðn. 9 smíðakennarar sóttu nám- skeiðið, og er ætlunin að þeir miðli þekkingu sinni til annarra smíða- kennara í grunnskólum landsins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JOHANN Hopstad heldur hér á fullbúinni öskju og annarri í smíðum, en þessar öskjur smíðuðu biðlar handa heitmeyjum sínum. Ef þær þáðu öskjurnar táknaði það trúlofun. FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG í ÞESSARI VIKU, 22. - 23. JÚNÍ Barna og g unglingabásar I . IPantana I síminn er Básinn er á kr. 1800,- 1562 50 30 Markaðstorgið er opið fimmtudag og föstudag kl. 12-18, iaugardag kl. 10-1 ó og sunnudag kl. 11-17. KOLAPORTIÐ Nýtt í kvikmyndahúsunum SAMUEL L. Jackson leikur annað aðalhlutverkið í myndinni ásamt Bruce Willis og sjást þeir hér í hlutverkum sínum. Sambíóin frumsýna nýj- ustu mynd Bruce Willis BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin hafa tekið til sýninga spennumyndina „Die Hard With A Vengeance" méð Bruce 6 nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald i • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aóild • Internettenging: Ekkert stofngja og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráðgjöf * LÍN-þjónusta NAMAN . N ámsmannaþjónusta Landsbanka íslands 3 ár Willis í aðalhlutverki. Á strætum New York borgar hefur lögreglumað- urinn John McClane (Bruce Willis) séð margt sem flestir vildu vera án. Hann er öðrum snjallari í að þefa uppi vandræði hverskonar og ekki er óalgengt að kappinn fái blóðnasir og einhverjar skrámur í eltingarleik sínum við misindismenn þessa heim. En ólíkt fyrri myndunum tveimur, þar sem McClane var ávallt réttur maður á röngum stað, leitar hættan hann nú uppi og betra væri fyrir okkar mann að vera snöggur í snún- ingum og snar að átta sig. Snillingurinn Simon, sem leikinn er af Jeremy Irons, er óvinurinn að þessu sinni og nú er það persónu- legt. Og ef ekki verður farið að kröf- um hans er sjálf New York borg í hættu. Myndin er frumsýnd í dag og á miðvikudag verður hún frum- sýnd í Borgarbíói, Akureyri. Með sýningu myndarinnar markast upp- hafið að sumarhátíð Sambíóanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.