Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 47 ATVINNU „Au pair“ - Bandaríkin „Au pair" óskast í 1 ár frá og með ágúst til að gæta tveggja barna 1 og 5 ára og hjálpa til við heimilisstörf. Má ekki reykja og þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 561 5207 eftir kl. 17.00. Hárstúdfó Jónu, Akranesi óskar eftir meistara eða sveini til starfa. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 431 1266 eftir kl. 18.00. Atvinna óskast Maður á besta aldri, lærður í skóla lífsins, óskar eftir framtíðarstarfi. Flest kemur til greina. Er stundvís og reglusamur og er vanur meiraprófsbílstjóri. Upplýsingar í síma 567 0724. RAÐAUGIYSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Hlíðarmót Afkomendur Páls og Ragnhildar, kaupafólk og aðrir, sem dvalist hafa í Hlíð í Gnúpverja- hreppi eða tengjast staðnum á annan hátt, eru velkomnir á Hlíðarmót, sem haldið verð- ur helgina 1.-2. júlí 1995. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku og leitið upplýsinga hjá Páli Steinarssyni, s. 554 6005, Tryggva Steinarssyni, s. 586 6034 eða Elínu Steinarsdóttur, s. 557 9676. Til sölu Til sölu er 40 fm sumarbústaður í Deildardal í Skagafirði (í landi Nýlendi), ca 2 km frá Hofsósi. Bústaðurinn ertil sýnis næstu daga. Upplýsingar eru gefnar í síma 482 1763. Ljósaland ílandi Miðfells Til sölu ca 60 fm sumarbústaður á ca 1,65 ha lands. Við Lögberg Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Reykjavík. Verð 3,8 millj. Upplýsingar eingöngu á skrifstofu. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 568 7768. íbúðtil leigu í Hafnarfirði Óskað er eftir reglusömum leigjendum að 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. íbúðin er ný máluð. Leiga kr. 40.000 á mánuði. Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudag, 23. júní, merkt: „Hafnarfjörður - 8230". ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast Óska eftir að kaupa ca 200-300 fm atvinnu- húsnæði á jarðhæð undir heildverslun, helst á svæði 105 og 108. Æskilegt að hafa góðar innkeyrsludyr. Upplýsingar f síma 588 1088. TIL SÖÍU Billinn á Siglufirði er til sölu ásamt íbúð í fasteigninni við Lækj- argötu 8. Veitingarekstur, knattborðsstofa, söluturn og myndbandaleiga fylgja. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Ársalir - fasteignsala, Sigtúni 9, 109 Rvík, sími 562 4333. Blab allra landsmanna! • kjarni málsins! Frá jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15 Vöðvabólga, vöðvaverkir, höfuð- verkur, bakverkur og síþreyta eru algengir kvillar sem hrjá okk- ur í nútíma þjóðfélagi. Kripalujóga hefur gefið góða raun og hentar flestum, óháð aldri og lífsskoðunum. Þriggja vikna vel- líðunarnámskeið hefst mánudag- inn 26. júní. Verið velkomin í ókeypis prufutíma. Upplýsingar og skráning í síma 588 9181 og einnig í símsvara. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Huglæknirinn Hreiðar Jónsson er tekinn til starfa hjá félaginu. Hann býður upp á einkatíma í heilun fram að sumarleyfi, en félagið er lokað frá 1. júlí til 25. ágúst. Einnig munu starfa fram að sumarleyfi miðlarnir Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, Sigurð- ur Geir Ólafsson, Guðrún Hjör- leifsdóttir, Margrét Hafsteins- dóttir, María Sigurðardóttir, Bjarni Kristjánsson og huglækn- irinn Gísli Ragnar Bjarnason. Stjórnin. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 ÞÉR HAFIÐ SMAKKAÐ HVE DROTTINN ER GÓÐUR. (1. Pét. 2,1nn). Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Kristín Guðmundsdóttir flytur upphafsorð. Ræðurmaður verður Friðrik Hilmarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Munið Esjugönguna 24.6. kl. 13.30. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 21. júní Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð og til sumardvalar. Fyrsta mið- vikudagsferðin í Þórsmörk. Pant- anir og farmiðar á skrifstofunni í Mörkinni. Það er kjörið að eyða nokkrum sumarleyfisdögum í góðu yfirlæti i Þórsmörkinni. Kl. 20.00 Sólstöðuganga á Esju. Brottför frá BSI’, austanmegin og Mörkinni 6. Einnig hægt að mæta að Esjubergi á eigin farar- tækjum. Kl. 22.30 Sólstöðusigling um sundin biá. 1,5 klst. sigling út að Lundey (mesta lundabyggð i nágrenni Reykjavíkur). Brottför frá Ægisgarði (hjá hvalbátun- um). Verð 800 kr. Helgarferðir um næstu helgar: 1. Jónsmessunæturganga yfir Fimmvörðuháls. 2. Jónsmessu- ferð í Þórsmörk. 3. Æfingaferð með tjald og bakpoka: Bláfells- háls - Jarlhettur - Hagavatn. Farmiðar á skrifstofu. Ferðafélag islands. Hallveigarstig 1 •simi 614330 Kvöldferð föstud. 23. júní Kl. 20.00 Jónsmessunætur- ganga Marardalur-Hengill. Dagsferð laugard. 24. júní Kl. 9.00 Ingólfsfjall. Dagsferð sunnud. 25. júní Kl. 10.30 Kiðjaberg-Skálholt. Valin leið úr Póstg. 1991. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. í Textavarpi bls. 616. Helgarferðir 23.-25. júní 1. Snæfellsjökull Gengið á jökulinn. Val er um tjaldgistingu eða svefnpoka- pláss að Arnarstapa. Fararstjóri Sigurður Sigurðarson. 2. Bósar í Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir um Goðaland og Þórsmörkina. Gist í tjaldi eða skála. 3. Jónsmessunæturganga yfir Fimmvörðuháls Miðar óskast sóttir. 4. Flmmvörðuháls Fullbókað er í ferðina. Miðar óskast sóttir. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fjölbreyttar sumarleyfisferðir 1. 30/6-3/7 Vestfirsku „alparnir“. Dýrafjörður, Lokin- hamrar, Svalvogar. Gist í húsum. 2. 1.-6.júlíVestfjarðastiklurl. Ein vinsælasta sumarleyfisferð- in. Biðlisti. Sjá aukaferð 8/7. 3. 30/6-2/7 Hreðavatn - Hnappadalur. Bakpokaferð. Fá sæti laus. 4. 8.-13. júlí Vestfjarðastiklur II. Aukaferð vegna mikilla bókanna í ferðina 1 .-6/7. Nú komast allir með sem vilja í þessa geysivin- sælu hringferð um Vestfirði. M.a. er farið í Æðey, Grunnavík og að Svalvogum. Ath.: Laus sæti í fyrstu „Lauga- vegsferðirnar" í byrjun júlí og í ferðir um gönguleiðina Hvítár- nes - Hveravellir. Hornstrandaferðir: 1. 28/6-7/7 Húsferð: Hesteyri - Hlöðuvík - Hornvík. 2. 28/6-2/7 Drangar - Reykja- fjörður - Drangajökull. Hús og tjöld. 3. 2.-11/7 Húsferð: Hesteyri-Hlöðuvík-Hornvík. 4. 13.-21/7 Húsferð: Ystu strandir norðan Djúps. Auðveld ferð tileinkuð árbókinni i fyrra. Fundur þriðjudag 27/6. Árleg Suður-Grænlandsferð Ferðafélagsins verður 3.-10. ágúst. Fariö á slóðir Eiríks rauða. Nánar kynnt síðar. Ferðafélag (slands. 30% VERÐMUNUR Á RAFGEYMUM 12 V0LT 60 AH + ÓKEYPIS ÍSETNING 0G RAFKERFISPRÓFUN! SHELL OLÍS ESSO PÓLAR 6.240 6.104 6.400 4.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.