Morgunblaðið - 11.07.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 41
i BRIDS
Umsjón Guðmtinilur l'áll
Arnarson
SJÖ TÍGLAR gætu hæg-
lega unnist, en samt er
vandasamt að spila sex.
Suður gefur, AV á
hættu.
INorður
♦ K5
V 102
| ♦ ÁD98
* Á5432
j
I
í
|
I
J
i
í
i
3
i
l
i
i
i
i
i
i
i
i
Suður
♦ ÁD3
V ÁG543
♦ KG76
♦ 9
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 2 spaðar* Pass 2 grönd
Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar
Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu
Pass 6 tíglar Allir pass
* fjórði liturinn, krafa í
geim.
Hvemig á að spila þetta?
A að fría hjartað, laufið eða
kannski víxltrompa? Hvað
segir lesandinn?
Fyrsta hugsunin er að
reyna að gera sér einhvem
mat úr hjartalitnum. Til
greina kemur að spila spaða
þrisvar og henda hjarta úr
borði. Taka svo hjartaás og
trompa hjarta. Jafnvel þótt
ekkert alvarlegt hafi enn
gerst em ýmsir hnökrar á
þessari áætlun. Samgangur-
inn er til dæmis ekki upp á
marga fiska. Örlítið ná-
kvæmari hugmynd er að
spila hjarta úr borði í öðmm
slag. Ef austur á hjónin er
hann vís með að láta drottn-
inguna og þá er best að gefa
hreinlega slag á hjarta. En
samgangaþyngslin gera það
að verkum að sennilega er
best að fara út í víxltrompun:
Norður ♦ K5 V 102 ♦ ÁD98 ♦ Á5432
Vestnr Austur
♦ G1092 ♦ 8764
V KD876 llllll * 9
♦ 2 ♦ 10543
* D86 * KG107
Suilur ♦ ÁD3 V ÁG543 • ♦ KG76 ♦ 9
Þá er mikilvægt að taka
fyrsta slaginn heima. Spila
svo laufi á ásinn og trompa
lauf. Innkóman á spaðakóng
er notuð til að trompa lauf
smátt og síðan er hjarta hent
niður í spaðadrottningu. Nú
er slemman í höfn. Sagnhafi
trompar tvisvar hjarta í borði
með ás og drottningu (!) og
lauf heima með kóng og
gosa. Tvö siðustu spilin í
blindum vei-ða 98 í tígli, sem
skapa óhjákvæmilega einn
slag og þann tólfta.
Pennavinir
TUTTUGU og þriggja
ára þýsk stúlka sem ein-
göngu skrifar á þýsku:
Anke Bnntel,
Gropiusallee 81,
06846 Dessau,
Deutscliland.
ATJÁN ára sænsk stúlka
með margvísleg áhuga-
mái:
Josipa Zarkovic,
Kohagsgatan 90,
561 49 Huskvarna,
Sweden.
GIFT finnsk kona sem á
6 og 11 ára krakka með
margvísleg áhugamál en
eitt þeirra eru bréfa-
skriftir:
Anneli Mulari,
Vainölantie 11,
81700 Lieksa,
Finland.
I DAG
Árnað heilla
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 17. júní sl. í
Eyrarbakkakirkju af sr. Úlf-
ari Guðmundssyni Guðfinna
Kristjánsdóttir og Snorri
Gunnar Sigurðarson.
Heimili þeirra er í Valshólum
.6, 111 Reykjavík.
Ljósmyndastx)fa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 10. júní sl. í
Háteigskirkju af sr. Maríu
Ágústsdóttur Elísabet Pét-
ursdóttir og Ómar Henn-
ingsson. Heimili þeirra er á
Rauðalæk 15, Reykjavík.
f* afmæli. í dag,
ÖUþbðjudaginn 11. júlí,
er sextugur Skjöldur Stef-
ánsson, útibússtjóri Búnað-
arbankans í Búðardal. Hann
hefur veitt útibúinu forstöðu
frá stofnun þess eða í 30 ár.
Hann hefur gegnt margvís-
legum trúnaðarstörfum fyrir
sveitarfélag sitt. Áhugamái
hans eru hestamennska og
vísnagerð. Kona Skjaldar er
Sigríður Kristín Árnadóttir
frá Akureyri og eiga þau fjög-
ur böm. Skjöldur og Sigríður
Kristín verða á ferðalagi inn-
anlands á afmælisdaginn.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 10. júní sl. í
Dómkirkjunni af sr. Sigurði
Helga Guðmundssyni Ág-
ústa Valdís Jónsdóttir og
Pétur Kristinsson. Heimili
þeirra er í Drápuhlíð 46,
Reykjavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. júní sl. í Villa
Reale, .Via Palestro, Mílanó,
Ragna Vala Kjartansdótt-
ir og Antony Oldani. Heim-
ili hjónanna er að Via Vol-
onterio 12, 21047 Saronno,
Ítalíu.
Ljósm.st. MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 24. júní sl. í
llaukadalskirkju af sr. Rún-
ari Þór Ásdís Árthúrsdóttir
og Agnar Helgi Arnarson.
Heimili þeirra er í Ægis-
grund 10, Garðabæ.
HÖGNIHREKKVISI
,Oa h'tZan. í froL i/cAurekki kyft að konot\
tneb refafanga. i „ Sýat aý sagt frá,:'
STJÖRNUSPÁ
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurgott vit á við-
skiptum og veitir öðrum
fúslega góð ráð.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Gættu þess að nýta tækifæri
sem þér býðst til að auka
tekjurnar. Þróunin í fiármál-
um er þér mjög hagstæð um
þessar mundir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gættu þess að láta ekki smá-
atriði framhjá þér fara í vinn-
unni í dag. Málefni ástarinn-
ar eru ofarlega á baugi þegar
kvöldar.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Þér verður falið verkefni sem
þig hefur lengi langað að
vinna að, og þú hlakkar til
að hefjast handa. Varastu
ágreining heima.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Hlustaðu vel á tillögu vinar
varðandi gróðavænleg við-
skipti. Foreldrum berast góð-
ar fréttir varðandi alla fjöl-
skylduna.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Hugsaðu þig vel um áður en
þú ákveður meiriháttar inn-
kaup fyrir heimilið. Þú þarft
að fara sparlega með fjár-
muni þína._______________
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ástvinir ættu að íhuga að
skreppa í rómantískt ferða-
lag. Þér tekst að finna réttu
lausnina á,-erfiðu verkefni i
vinnunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú finnur eitthvað í innkaup-
unum sem vekur áhuga þinn.
Það kemur þér skemmtilega
á óvart þegar góðir gestir
koma í heimsókn.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Áhyggjur þínar hverfa eins
og dögg fyrir sólu þegar þér
berast óvæntar fréttir í dag.
Ferðaiag gæti verið á næsta
leiti.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Það er eitthvað að gerast á
bak við tjöldin í vinnunni sem
verður þér tii góðs í framtíð-
inni. En taktu ekki forskot á
sæluna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér berst boð í samkvæmi
þar sem þú kynnist áhrifa-
manni er getur veitt þér góð-
an stuðning í viðskiptum.
Hafðu augun opin.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vandamál sem hefur valdið
þér áhyggjum leysist farsæl-
lega. Þú þarft tíma útaf fyrir
þig í kvöld til að gera upp
hug þinn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Smá ágreiningur getur kom-
ið upp milli ástvina varðandi
ijái-málin, en lausn er auð-
fundin, og fyrirhuguð helgar-
ferð lofar góðu.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vtsindalegra staó-
reynda.
=FiEiRDIIII
VATNAI
OMC
EXPRESS
ÞQR HF
Reykjavík - Akureyri
EVmRUDE
UTANBORÐSMOTORAR
LEÐUR: SOFAR, SOFASETT OG HORNSOFAR
AKLÆÐI: SOFASETT OG HORNSOFAR
Athyglisveröar nýjungar.
•»
:02n
ARMULA 8, SIMAR 581 2275 og.568 5375
umar
tilboð
á þýskri úrvals
þvottavél frá
Blomberq
5 kg. 1.200/900/700
snúninga vinding.
Ullarvagga. 16 kerfi.
Yfirúðun og fjöldi
annarra kosta.
Kr.JS.SSSstgr.
Fullt verð kr. 90.117 stgr.
Takmarkað magn á þessu einstaka verði.
Láttu ekki þessa frábæru vél fram hjá þér fara.
B"M" Einar
JJJ Farestveit&Cohf
Borgartúni 28 ® 562 2901 og 562 2900
- kjarni málsins!