Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ
42 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995
http://www.strengur.is
★
JAMES BURN
INTERNATIONAL
Efni og tæki fyrir niive-é
járngorma innbindingu.
4
j. nsTvniDssoN hf.
SKIPHOITI33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580
Míele
TOPPURINN
Kraftmikil lipur og létt
Á iðnsýttingunni í Hannover
í aprfl 1995 var S310i
ryksugan frá Miele kjörin
besta heimilistækjið
af 1670 þátttakendum.
Suðurlandsbrauf 22 • 108 Reykjavík
Sími 588 0200
Kr. 3.990,-
Venjulegt verð kr. 9.130,-
díKDEUlliT.
SlÐUMÚLA 11 108 REYKJAVlK • SlMI 588 6500
Stóra svið kl. 20.30:
Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR
efttr Tim Rlce og Andrew Loyd Wobbor.
Frumsýning föstudaginn 14. júlí, uppselt.
Sýning laugardaginn 15. júlí, örfá sæti laus og sunnudaginn 16. júli.
Miðasalan veröur opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun-
um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf!
FOLK
FOLKI FRETTUM
Pitt í Tíbet
►hjartaknúsarinn
Brad Pitt hefur samþykkt
að leika aðalhlutverk mynd-
arinnar Sjö dagar í Tíbet.
Myndin gerist á stríðsár-
unum og fjallar um fjall-
göngumann sem Bretar
handtaka í Himalaya-
fjöllunum. Hann
sleppur til Tíbet,
þar sem hann
vingast við
Dalai Lama.
Leiksljóri
og fram-
leiðandi
Vor ástkæra
Cindy
►HÁLFNAKIN Cindy Crawford
prýðir forsíðu ágústmánaðar hjá
tímaritinu Esquire.
Töiublaðið ber titilinn Vorar ást-
kæru konur, eða „Women we
love“ á frummálinu.
Grant
Hurley
FREGNIR herma að sambandi
hjartaknúsarans sorgmædda
Hughs Grant og fyrirsætunnar
Elísabetar Hurley fari senn að
ljúka. Hjúin eru skilin að borði og
sæng, en eins og kunnugt er var
Grant handtekínn ásamt vændis-
konu fyrir skömmu.
| myndar- m
innar verður *
Jean-Jacques An-
naud og ráðgert
er að tökur hefj-
ist snemma á
næsta ári. Pitt ■
lék síðast í
Vindum fortíð- ■*’
ar, eða „Legends * '.
of the Fall“, með í p"
Anthony Hopk- pK
ms.
4
Regular
fyrir venjulega húð.
Bikini
- fyrir "bikini" svæði.
með ONE TOUCH háreyðingarkremunum losar þú þig við óæskileg hár á þægilegan og sársaukalausan hátt
Útsölustaðir:
Hagkaup, apótek
ogflestar snyrti-
vöruverslanir.
o kreminu er einfaldlega
rúllað á hársvæðið og
skolað af í sturtu eða
baði eftir tiltekinn tíma
(sjá leiðb.)
o húðin verður mjúk
- ekki hrjúf
o ofnæmisprófað
- fyrir viðkvæma húð.