Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 43

Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 43 FÓLK í FRÉTTUM Skemmtun Förðun á Akureyri ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA okkar fyrsta er hafin 30-50% afsláttur af nýjum sumarvörum LAU G ARDAGSKV ÖLDIÐ 1. júlí var haldin förðunarsýning No Name snyrtivara a skemmti- staðnum 1929 á Akureyri. í sýningu tóku þátt förðunar- meistararnir Kristín Stefáns- dóttir, Helga Jónsdóttir, Kristín Friðriksdóttir og Guðrún Bjamadóttir. Anna Karen setti sýninguna upp. Gestir skemmtu sér vel fram á rauða nótt. FÖRÐUNARMEISTARAR ásamt sýningarstúlkum sínum. REIAIS & CHATEAUX. ÆLK.ERAMATSEÐI LL PARMASKINKA MEÐ MELONU. EÐA___ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRI. EÐA_ 4 RETTA VEISLUMALTIÐ 2.500™. A LAUGARDÖGUM NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAUK. SÚKKULAÐl MARQUISE MEÐ HUNANGSfS. BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700 BARNASTIGU R Barnafataverslun Opið kl. 10-13. Skólavörðustíg 8. Taktu hjólið með ...Þegar þú sækir ísland heim Passa á allfiesta bíla. Tvær gerðir, fyrirtvö eða þrjú hjól. Alls kyns aukahlutir: u Þjáfalæsing, ■ sveiflulæsing, • keflafestingar fyrir bakrúður Hægt að halia grind frá til að opna hurð. Fyrirtvö hjól. Festingarólar og sveiflulæsing. Fyrirtvö hjól. Nú geta íslendingar loksins fengið Rhode Gear USA hjólagrindur fyrir bíla. Þær öruggustu fyrir hjólin og bílinn; á skott, kúlu eða varadekk. Einnig sérfestingar á pallbíla og sendibílagólf. Mjög auðveldar í ásetningu og notkun. Rhode Gear grindur bera af öðrum hjólagrindum. Verð frá kr. 6.964 stgr. skíðafestingar. _ _ R e i ð h j ó ! a v e r s ! u n i n mm ORNINNP' Opið laugardaga kl. 10-16 SKEIFUNNI I 1, SIMI 588 9890. V/SA | RADGREHJSLUR □L AEUROCARD Sumarferð Varðar laugardaginn 15. júlí Hjörleifshöfði, Vík í Mýrdal, Reynishverfi, Skógar og Urriðafoss Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 15. júlí nk. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 8.00. Áæílaður komutími til Reykjavíkur er kl. 19.30. Farið verður um Hellu til Víkur í Mýrdal þar sem áð verður um hádegisbil. Þaðan er farið að Hjörleifshöfða og að Görðum í Reynishverfi. Á heimleið er komið við að Urriðafossi og fossinn skoðaður. Vanir og staðkunnugir fararstjórar verða til leiðsagnar. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mun ávarpa ferðalanga á leiðinni. Miðaverð er kr. 2.500 fyrir fyrir fullorðna og kr. 1.000 fyrir börn 5-12 ára. Miðasala er í Valhöll 11.-14. júlí milli kl. 9-18. Allar upplýsingar og miðapantanir í Valhöll í síma 568 2900. Tryggið ykkur miða tímanlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.