Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 51

Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11.JÚLÍ1995 51 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Suður af landinu er allvíðáttumikið lægðarsvæði sem þokast suðaustur. Yfir Skandinavíu og hafinu austur af landinu er all- víðáttumikil 1.027 mb hæð, sem fer heldur minnkandi. Spá:Austlæg átt, víðast gola eða kaldi. Smá skúrir við suðaustur- og austurströndina en þurrt og sums staðar bjart annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Skýj- að og víða dálítil súld um norðan- og austan- vert landið en léttskýjað suðvestan- og vestan- lands. Hiti 6 til 10 stig norðanlands og aust- an, en 8 til 15 stig suðvestan- og vestanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þjóðvegir á landinu eru nú greiðfærir. Víða er nú unnið að lagningu bundins slitlags og eru vegfarendur beðnir að stilla hraða þar í hóf og aka samkvæmt merkingum til að forðast skemmdir á ökutækjum. Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Suður af landinu er allviðáttumikið lægðarsvæði sem þokast suðaustur. Yfir Skandinaviu og hafinu austur af landinu er allviðáttumikil 1027 mb hæð, sem fer heldur minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 15 skýjað Glasgow 19 skýjað Reykjavík 13 rignlng Hamborg 22 léttskýjað Bergen 20 lóttskýjað London 25 mistur Helsinki 18 skýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 skýjað Lúxemborg 32 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 29 skýjað Nuuk 6 rigning Malaga 30 léttskýjað Ósló 19 hátfskýjað Mallorca 28 þokumóða Stokkhólmur 18 skýjað Montreal 16 léttskýjað Þórshöfn vantar NewYork 23 alskýjað Algarve 25 þokumóða Oriando 25 lóttskýjað Amsterdam 28 mistur París 33 léttskýjað Barcetona 26 mistur Madeira 23 léttskýjað Berlín 30 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Chicago 18 hálfskýjað Vín 29 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskírt Washington 20 skúrir Frankfurt 33 léttskýjað Winnipeg 16 hálfskýjað n 11. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 5.08 3,5 11.21 0,2 17.38 4,0 23.59 0,1 3.28 13.32 23.33 1.05 ÍSAFJÖRÐUR 1.16 0,2 7.03 2,0 13.24 0,2 19.37 2.3 2.47 13.38 0.25 1.11 SIGLUFJÖRÐUR 3.15 011 9.43 1,1 15.32 0,2 21.50 1,3 2.27 13.20 0.08 0.52 DJÚPIVOGUR 2.09 1,8 8.17 0,3 14.47 2,2 21.03 0,3 2.53 13.02 23.09 0.34 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands) í dag er þriðjudagur 11. júlí, 192. dagur ársins 1995. Bene- diktsmessa á sumri. Orð dagsins er: Enginn dragi sjálfan sig á tálar. Ef nokkur þykist vitur yðar á meðal í þessum heimi, verði hann fyrst heimskur til þess að hann verði vitur. 10.30. um. Kvöldbænir kl. 18. Vesper. Seltjamarneskirkja. Foreldramorgunn ( dag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Laxfoss, Sigiir og Jón Baldvins- son kom til löndunar. Khersones, stór og fal- leg skúta kom og fer aftur um hádegi þann 13. júlí. Tjaldur SH fór á veiðar og Stapafellið var væntanlegt í gær. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 grasflöt, 4 þvættings, 7 lestarop, 8 skordýr, 9 töngum, 11 anga, 13 óska,. 14 hrafnaspark, 15 flugvél, 17 afkimi, 20 agnúi, 22 birgðir, 23 styrk, 24 rekkjan, 25 skepnurnar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu Olshana og Tonnes. í gær kom rússinn Andrey Manrk- in af veiðum. Fréttir Viðey. Kvöldganga á norðurströnd Viðeyjar. Farið verður úr Sunda- höfn kl. 20.30 og tekur ferðin um einn og hálfan tíma. Rétt er að fólk sé vel búið til fótanna. (I.Kor. 3, 18.) Púttklúbbur Ness stendur fyrir skemmti- legri uppákomu í Laug- ardal í dag kl. 13.30. Félagar eru hvattir til að láta sjá sig með flokksmerkin sín. Kirkjustarf Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Hallgrimskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. Landakirkja. Bæna- samvera er haldin kl. 20.30 í heimahúsi alla þriðjudaga og eru allir velkomnir. Uppl. á skrif- stofu. Kirkjan er til sýn- is ferðafólki kl. 11-12 alla virka daga. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Aflagrandi 40. í dag verslunarferð í Hagkaup kl. 10. Síðasta sundferð í Grensáslaug fyrir sum- arlokun kl. 12.30 en hefst aftur í ágúst. Fimmtudaginn 13. júlí dagsferð kl. 13.30 í Bessastaðakirkju og fomleifauppgröftur á Bessastöðum skoðaður. Kaffi í Hafnarfirði og Sjóminjasafn íslands heimsótt. Skráning í síma 562-2571. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sumar- ferð farin 15. júlí nk. um Snæfellsnes. Borðað á Hótel Höfða í Ólafsvík. Allar uppl. gefa Sigríður ís. 551-4617 ogBergrós í s. 553-9828 fyrir nk. fimmtudag. „Gamli Pétur“ í DAG eru 50 ár siðan fyrsta flugvélin fór í farþegaflug til Skotlands eins og sagði í sunnudagsblaðinu. Flugvélin sem fór þessa leið var TF-ISP, almennt kölluð „Gamli Pét^ ur“ og það var Öm O. Johnson, forstjóri fé- lagsins sem keypti hana árið 1944 í Banda- ríkjunum. Þar hafði hann frétt af Catalina flugbát er var til sölu, sem vora stórtíðindi í miðri heimsstyijöld þegar allar flugvélar voru í notkun. Hún var keypt af United Rub- ber Company sem notaði vélina til flutninga í Brasilíu. Þegar því verkefni var lokið keypti Örn hana þar sem hún var til eftirlits í Miami. Eftir nauðsynlega þjálfun áhafnar á hinni nýju vél flaug hann henni síðan til New York þar sem lent var á Flushing Bay. Kaupverð vélarinnar var rúmlega 71 þúsund Banda- ríkjadalir sem þætti ekki mikið í dag. Hinn 11. október 1944 var lagt af stað frá New York, flogið til Nýfundnalands, þá til Goose Bay á Labrador. Eftir að TF-ISP hafði verið fyllt af bensíni var haldið af stað til íslands og fengu þeir slæmt veður á þessum lengsta kafla leiðarinnar. Þeir komu inn yfir Reykju- vík, flugu einn lu-ing og lentu síðan í Skeija- firði eftir tíu klukkustunda flug frá Goose Bay. Á myndinni er áhöfnin sem ferjaði flug- bátinn „Gamla Pétur“, til Islands sem hér hefur verið tekinn á land og sést hvernig þjól vora fest á flugvélarskrokkinn þegar flugvélinni var ekið á land til eftirlits og við- gerða, því hann gat annars aðeins lent á sjó. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. lægra vc'rö - allan sólarhringinn 1 aimmarki, 2 afkvæm- um, 3 rusta, 4 btjóst, 5 svipaður, 6 slæða, 10 bera sökum, 12 keyra, 13 mönduls, 15 gang- fletir, 16 hreinum, 18 blæs köldum viiuli, 19 rótartaugin, 20 flokkur konungs, 21 svöl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 holskefla, 8 labba, 9 tanna, 10 uxu, 11 róður, 13 raust, 15 brött, 18 sigur, 21 jók, 22 kauna, 23 afurð, 24 dularfull. Lóðrétt:- 2 ofboð, 3 staur, 4 ertur, 5 lendu, 6 hlýr, 7 batt, 12 urt, 14 ali, 15 baks, 16 önugu, 17 tjara, 18 skalf, 19 grufl, 20 rúða. MX sjalfsalar eru á Shellstöðvunum: Bústaöavegi, Bæjarbraut Garðabæ, Gylfafiöt Grafarvogi, Kleppsvegi, Reykjanesbraut, Suðurfelli, Vesturlandsvegi og Skagabraut AkraneSi Venjulegt MX sjálfs. verö verö 92 okt. 95 okt. 98 okt. 66,50 kr 65,30 kr 68,70 kr 67,50 kr 72,10 kr 70,90 kr Skelegg samkeppni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.