Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Benny Hinn Þriðjudaginn 18. og raiðvikudaginn 19. júlí kl. 20:00 í Laugardalshöllinni 18. og 19. júlí 1995 kl. 20:< KRAF LAUGARl BeNNY HlNN hefur mesta áhorfun Bandarískra sjónvarpspredikara. Tugir þúsunda koma á samkomur þar sem hann predikar. PJÓnusta BENNY HINN etnkennist af nœrveru HeilmgM A nda og etórkoetteg undur og kraftaverh gerast þegar hann biður fyrir sjúkum. Þarfhast þú kraftaverks í þínu lífl? Þú ert hjartanlega velkominn á samkomu hjá BENNY fflNN! í LAUGARDALSHÖLUNNI REYKJAVÍK *~^Sfömv*rp,fíöð •1 BENNY HINN MEDIA MINISTRIES AÐGANGUR ÓKEYPIS Frá Guðmundi Erni Ragnarssyni: DAGANA 18. og 19. júlí nk. kl. 20.00 mun bandaríski prédikarinn Benny Hinn halda sam- komur í Laugardalshöll. Samkomurnar verða öllum opnar og aðgang- ur _ókeypis. í ágúst á síðasta ári kom Benny Hinn hingað í fyrsta sinn, eins og flestir landsmenn muna eftir, enda stóð yfir op- inber umræða um préd- ikarann allt til jóla. Hann hélt eina sam- komu í Kaplakrika. Þangað komu 6000 manns en íþróttahúsið tók aðeins 4000 manns þannig að 2000 þurftu frá að hverfa. En hví þessi mikli áhugi hér á samkomum Benny Hinn? Áhuginn er ekki bundinn við ísland, því að hér er um að ræða vinsælasta kristna prédikara veraldar í dag. Alls staðar að úr heiminum fær hann boð um að koma og halda samkomur og prédika, þar á með- al frá páfanum í Róm, en þangað hefur hann farið oftar en einu sinni. Benny Hinn getur aðeins þegið fá þessara boða. Enginn hafði reynt að fá manninn til ís- lands. Það kom því ýmsum gleði- lega á óvart að hann sjálfur skyldi sækjast eftir því að koma hingað, en hann hefur fengið sjónvarps- stöðina Omega til að undirbúa samkomur sínar hér. Omega sýnir reyndar daglega kl. 20.30 þátt með Benny Hinn í ólæstri dagskrá sem allir á höfuðborgarsvæðinu ættu að geta horft á. í Biblíunni segir að augu Drott- ins hvarfli um alla jörðina til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar sem eru heilshug- ar við hann. Þetta er lykillinn að velgengi Benny Hinn. Hann er heilshugar við Drottinn. Þeir eru því miður ekki margir. En það var Páll ppstuli á fyrstu öldinni og það var Ágústínus, kirkjufaðir mið- alda, en játningar Ágústínusar hafa komið út í íslenskri þýðingu sr. Sigurbjarnar Einarssonar bisk- ups. Fimmtándualdarmaðurinn Marteinn Lúther var einnig heils- hugar við Drottinn og það er tutt- ugustualdarmaðurinn Billy Gra- ham. Sem postular Jesú Krists hafa allir þessir menn lagt mikið á sig til að útbreiða fagnaðarerind- ið um heiminn. Þeir hafa allir þurft að „gefast upp“ fyrir Jesú Kristi og hafa auðmýkt sig undir hans voldugu hönd. Þegar kraftur Guðs heilags anda tekur til starfa meðal fólks á samkomum Benny Hinn, svo að menn frelsast og læknast, þá bendir hann á Jesú og gefur hon- um dýrðina fyrir það. í síðari Kroníkubók segir: „ ... Þegar lýður minn, sá er við mig er kenndur, (kristin kirkja á ís- landi), auðmýkir sig, og þeir biðja og leita auglitis míns og snúa sér frá sínum vondu vegum, þá vil ég heyra þá frá himnum, fyrirgefa þeim syndir þeirra og græða upp land þeirra.“ Nú gefst mér og þér tækifæri til að gera einmitt þetta í Laugar- dalshöll með Benny Hinn 18. og 19. júlí nk. Þótt Laugardalshöllin taki í sæti 6-7000 manns, þá ráðlegg ég fólki að koma ekki seinna en einni klukkustund fyrir samkom- una til að tryggja sér sæti. Hver maður getur aðeins tekið frá sitt sæti. Sjáumst. GUÐMUNDUR ÖRNRAGNARSSON, prestur. Upplýsingar um Internettengingu við Morgunblaðið Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upp- lýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðs- ins og helstu símanúmer. Morgunblaðið á Internetinu Hægt er að nálgast Morgun- blaðið á Internetinu á tvo vegu. Annars vegar með því að tengjast heimasíðu Strengs hf. beint með því að slá inn slóðina http://www.strengur.is eða með því að tengjast heimasíðu blaðsins og velja Morgunblaðið þaðan. Strengur hf. annast áskriftar- sölu Morgunblaðsins á Internet- inu og kostar hún 1.000 krónur. Sending efnis Þeir sem óska eftir að senda efni til blaðsins um Internetið noti netfangið: mbl@centrum.is. Mikilvægt er að lesa vandlega upplýsingar um frágang sem má finna á heimasíðu blaðsins. Það tryggir öruggar sendingar og einnig að efnið rati rétta leið í blaðið. Senda má greinar, fréttir og myndir eins og fram kemur á heimasíðu blaðsins. Mismunandi tengingar við Internet Þeir sem hafa Netscape/Mos- aic-tengingu eiga hægt um vik að tengjast blaðinu. Einungis þarf að slá inn þá slóð sem gefin er upp hér að framan. Þeir sem ekki hafa Netscape/ Mosaic-tengingu geta nálgast þessar upplýsingar með Gopher- forritinu. Slóðin er éinfaldlega slegin inn eftir að forritið hefur verið ræst. Mótöld Heppilegast er að nota a.m.k. 14.400 baud-mótald fyrir Netscape/Mosaic tengingar. Hægt er að nota afkastaminni mótöld með Gopher-forritinu. Viðskiptavinir Eignarleigu Landsbanka íslands athugið! Eignarleiga LanJstanka Islands (áður Lind kf.) kefur flutt starfsemi sína úr Bankastræti 7 á Lyngkáls 9, 110 Reykj avík. Nýtt símanúmer Eigfnarleigunnar er 560 5920. Lajidsbanki Islands Ðanki allra landsmanna Nýr hágœða japanskur fjölskyldubíll Verð aðeins fa L22M00 Suzuki - Afl og öryggi ------—------- SUZUKI BÍLAR HF. SKEIFAN 17 - S(MI: 568 5100 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 37 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Daihatsu Applause 4x4 ’91, gráblár, 5 g., ek. 51 þ. km. Rafm. í rúðum o.fl. V. 980 þús. Ford Explorer XLT ’93, hvítur, sjálfsk., aðeins ek. 8 þ. mílur, rafm. í rúðum, álfelg- ur o.fl. V. 3.450 þús. Honda Civic GTi ’89, steingrár, 5 g., ek. 104 þ. km., sóllúga o.fl. V. 695 þús. MMC Colt EXE '92, hvítur, 5 g., ek. 69 þ. km., samlitir stuðarar, hiti í sætum o.fl. V. 790 þús. Suzuki Vitara JLXi '92, 5 dyra, rauður, sjálfsk., ek. 140 þ. km. (langkeyrsla), gott ástand. V. 1.390 þús. Honda Civic DX '89, rauður, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 580 þ. M. Benz 230 E '83, grásans., sjálfsk., ek. 137 þ. km., sóllúga o.fl. Óvenju gott ein- tak. V. 650 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, sjálfsk., ek. 71 þ. km. V. 750 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0 I '95, sjálfsk., ek. 8 þ. km., V. 3,8 millj. Nissan Sunny 2000 GTI '92, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, ABS o.,fl. V. 1.230 þús. Range Rover 4ra dyra '87, grásans, 5 g., ek. 130 þ. km. Gott eintak. Tilboðsverð kr. 1.400 þús. M. Benz 230E '91, svarblár, sjálfsk., ek. aðeins 41 þ. km., ABS-bremstur, fjarst. læsingar og þjófav., sóllúga, geislasp. o.fl. V. 3,3 millj. Sk. ód. Subaru Legacy 1800 st. '90, 5 g., ek. 72 þ. km, rafm í rúðum o.fl. V. 1.180 þús. Volvo 740 GL '87, grænn, sjálfsk., ek. 103 þ. km. Rafm. í rúðum o.fl. V. 980 þús. Toyota Corolla XLI Liftback S Series '94, rauður, 5 g., ek. 22 þ. km, rafm. í rúðum, þjófavkerfi, álfelgur o.fl. V. 1.250 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, græn- sans, sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km, leður- innr., álfelgur, geislpasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Toyota Carina E (2.0) '93, rauður, sjálfsk., ek. 35 þ. km, ABS bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.590 þús. Saab 900i '89, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km. V. 780 þús. Nissan Primera 2000 SLX '92, blár, 5 g.t ek. 70 þ. km, rafm. í rúðum og læsingum, álfelgur o.fl. V. 1.190 þús. Nissan Patrol diesel Turbo '90, 5 dyra, 33" dekk, læstur að aftan. V. 2,4 millj. Ford Econoline 150 4 x 4, '84, innréttað- ur ferðabíll, 8 cyl. (35I), sjálfsk., ek. 119 þ. km. Tilboösverð 980 þús. Daihatsu Charade TS ’91, 4 g., ek. 37 þ. km. V. 570 þús. Peugeot 405 1,9 GRX 4x4 '93, stein- grár, 5 g., ek. aðeins 39 þ. km, rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.390 þús. Vantar góða bfla á skrá og á staðinn. Blab allra landsmanna! - kjarni inálsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.