Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖr^ub Prófið „First Knight" pizzuna frá Hróa hetti. Bíómiðinn veitir 300 kr. afslátt af „First Knight" tilboðinu. IMMORTAL BELOVED Sýnd kl. 4.45. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. HlldJ&fel&feJli vi | Q |« Sv 35° wsMfc, r ð i j nrt Eiíöl| Sýnd kl. 7.20 í A sal. B.i. 16. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. STJORNUBIOLINAN Sími 904 1065. Hefurðu taugar til mjólkur- innar? Mjólk er einhver hesti B-vítamíngjafi sem völ er á. B-vítamín eru meðal annars mjög mikilvæg fyrir taugar og vöxt iKeppni ungs.fólks 10-20 ára um bestu mjólkurauglysinguna Þátttökublað á næsta sölustað mjólkurinnar. - kjarni málsins! 2. SÆTI: Marilyn Monroe. Gyðjan var falleg fyrir tíma almennra fegrunaraðgerða. 3. SÆTI: Michelle Pfeiffer. Leikkonan hlédræga þykir vera með ólíkindum kynþokkafull. 1. SÆTI: Johnny Depp. Hann tryggði sér toppsætið með leik sínum í myndinni Don Juan De Marco. 4. SÆTI: Robert Redford. Ilann þykir vera myndarlegri en Dustin Hoffman. Kynþokki BANDARÍSKA kvikmyndatímaritið Empire valdi á dögunum 100 kynþokkafyllstu leikara allra tíma. Mörg fræg nöfn voru á þeim lista og sum neðar- lega á lista miðað við almennar væntingar. Til dæmis er Hugh Grant í 43. sæti og vinkona hans, Liz Hurley, í því 83. Hér höfum við topp 5. 5. SÆTI: Grace Kelly. Hún þyk- ir vissulega vera fallegri en dóttir hennar, Stefanía prins- essa af Mónakó. 5 nema ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 ár • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráðgjöf • LÍN-þjónusta NAMAN - Námsmannaþjónusta Landsbanka íslands fcM' * Ovmsælar forprufur VIÐTALSÞÆTTIR eru ekki frá- brugðnir öðru skemmtiefni í bandarísku sjónvarpi. Þeir verða að standa fyrir sínu. Nú er svo komið að þátttakendur verða að fara í forprufu ef þeir ætla að birtast í þeim vinsælustu, eins og „The Tonight Show With Jay Leno“ og „Late Show With David Letterman". Ef þeir standast prófið fer loks fram gener- alprufa. „Ég leyfi umbjóðendum mín- um yfirleitt ekki að fara í forpruf- ur,“ segir einn umboðsmaðurinn. „Þær eru niðurlægjandi.“ „Ég skil gremju þessa fólks, en við erum að reyna að fram- leiða fyrsta flokks skemmtun," segir talsmaður „The Tonight Show“. Talsmaður Lettermans hreytti út úr sér: „Allir þurfa að fara í generalprufu. Forprufa er fyrir óþekkt fólk. Þetta hefur alltaf verið svona og enginn hefur kvartað hingað til.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.