Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ1995 45 Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og John Lone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. iSlgp: SÍMI 551 9000 EITT SINN STRIÐSMENN jÖHNNY DEPP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco ISLAND - SÆKJUM ÞAÐ HEIM! Allt í hjólafer LAUGARDAGINN 14. júlí gengu í hjónaband í kapellu Háskóla íslands Nora Taylor og Hjörleifur Jónsson. Þau hittust f námi sínu við Cornell háskólann í New York. Bæði eru þau í þann mund að ljúka doktorsnámi í greinum sínum, Hjörleifur í mannfræði og Nora í austurlenskri listasögu. Foreldrar Hjörleifs eru Guð- rún Hjörleifsdóttir og Jón R. Hjálmarsson, fyrrverandi fræðslustjóri, en meðal verka hans er „History of Iceland: From the Settlement to the Present Day“. Einnig var hann á sínum tíma skólastjóri Skógaskóla. Foreldrar Noru eru Alex- andra Taylor og Paul Taylor, en hann þýddi meðal annars Eddukvæði yfir á ensku ásamt enska skáldinu W.H. Auden. Paul dvaldist á íslandi árin 1963-1965 við enskukennslu við Háskóla íslands. Nora bjó þá með föður sínum og móður hér á landi. Nú kennir Paul ensku og gamla íslensku í Sviss. Hjörleifur og Nora ætla að búa í Hanoi. Faye Dunaway "þon ftUUt þefyabco Við eigum allt í hjólaferðalagið frá TREK USA, AGU Hollandi, ORTLIEB Þýskalandi og öðrum toppmerkjum: 100% vatnsheldar hjólatöskur, sterkir bögglaberar, vandaður hjólafatnaður, grifflur og hjólaskór, léttir svefnpokar, tjöld, undirlagsdýnur og bakpokar, o.s.frv., o.s.frv... ... Allt sérhæft fyrir feröalög á hjóli. mm mm Re ið h/ ó Ia ve rs Iu n in ornínnF" Opið laugardaga kl.10-14 SKEIFUNNI 11, SIMI 588 9890. Morgnnblaðið/Jon Svnvar BRÚÐHJÓNIN ásamt fjölskyldum sínum; Rosemary Taylor, Paul Taylor, Alexandra Taylor, Nora Taylor, Hjörleifur Jóns- son, Guðrún Hjörleifsdóttir og Jón R. Hjálmarsson. Brúðkaupí veðurblíðu JÓNSMESSUNÓTT FRABÆRLEGA VEL HEPPNUÐ SPENNUMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. AÐALHLUTVERK: David Caruso (NYPD Blue), Nicholas Cage (It Could Happen To You, Honeymoon In Vegas, Wild At Heart) og Samuel L. Jackson (Die Hard With Vengeance, Pulp Fiction, Patriot Games). Leikstjóri: Barbet Schreoder (Single White Female). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FOLK Ljóshærð og vinsæl ► ALICIA Silverstone, sem leikur í gam- anmyndinni „Clueless" eða Ráðþrota, er almennt talin verða næsta stórstjarna Holly woodborgar. Hún er orðin þreytt á endalausum ráðleggingum varðandi ferilinn. „Þú ættir að sjá fólkið sem kemur að máli við mig og segir mér hvað ég á að gera næst,“ segir leikkonan, sem er að- eins 18 ára gömul. „Ég þarf bara að segja „Góðan daginn“ og þá fæ ég yfir mig langar ræður um hvað ég ætti að vera að gera. Þetta er nyög hlægilegt og vanalega veit þetta fólk ekki hvað það er að tala um. Það virðist ekki vera mjög gáfað,“ segir stúlkan með gylltu lokkana. Alicia vakti fyrst athygli í nokkrum tónlistarmyndbanda hljómsveitarinnar Aerosmith, við lögin „Cryin’", „Amazing“ og „Crazy“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.