Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ I DAG fyrwÁRA afmæli. í dag, i Uþriðjudaginn 18. júlí, er sjötíu ára Sigurður Kri- stófer Oskarsson, kenn- ari, Skipholti 44, Reylga- vík. Sigurður útskrifaðist frá Stýrimannaskólanum 1950 og hefur verið kenn- ari við Fiskvinnsluskólann síðan 1972. Biginkona hans er Sigríður Guðmunds- dóttir og eiga þau tvær dætur og fimm barnabörn. Þau verða að heiman. SKÁK Umsjón Margeir Pctursson HVÍTUR mátar í fjórða leik Staðan kom upp á opna mótinu í Kaupmannahöfn um mánaðamótin í við- ureign tveggja alþjóð- legra meistara. Ungi Brasilíumaðurinn Gio- vanni Vescovi hafði hvítt og átti leik, en Daninn gamalreyndi, Ole Jak- obsen hafði svart. „Langi 01i“ hafði byggt upp væn- lega stöðu, en nýtti ekki sóknarfærin og var hér að falla í einfalda gildru með því að leika 29. — Hc8-c4? Staðan var reyndar orðin töpuð, hvíti kóngurinn er nægilega vel varinn. 30. Hh8+! og Ole þurfti ekki að sjá meira en gafst upp, því eftir 30. — Kxh8 31. Dh6+ blasir mátið við. LEIÐRÉTT Starfsemi leikmeðferðar á Barnaspítala Hringsins Villa slæddist inn í grein Aldísi Þorbjarnar- dóttur, Sigurbjörgu A. Guttormsdóttur og Jóns Agnars Ármannssonar en hún birtist í blaðinu sunnudaginn 9. júli sl. Þar misfórst ein setning í greininni og er hún rétt svona: „Öll börn er á spít- ala dvelja þurfa einnig á „ekki“ læknis/hjúkrunar- fræðilegum þáttum að halda til að auka vellíðan, flýta fyrir bata og síðast en ekki síst stuðla að því að þau verði fyrir eins litlum skaðlegum áhrif- um af innlögn á spítala og hægt er.“ Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Árnað heilla Ljósm. Eggert Briem BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Ytri-Njarðvíkurkirkju af sr. Hirti Magna Jóhanns- syni, Þórunn Alda Gylfa- dóttir og Þórður Wald- orff. Heimili þeirra er í Grænási 2a, Njarðvík. Ljósmyndarinn Lára Long BRUÐKAUP. Gefin voru saman þann 3. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Jakobi Hjálmarssyni, Sigríður Eva Friðgeirsdóttir og Bjarni Gunnarsson. Heimili þeirra er í Dverga- bakka 4, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Ás- kirkju í Fellum af sr. Bjama Guðjónssyni, Anna Heiða Oskarsdóttir og Bergsteinn Brynjólfsson. Heimili þeirra er í Hafrafelli, Fellum. Með morgunkaffinu Ast er ... móðurieg umhyggja. TM Reg. U.S. Pat. Off — aff rtghts rosorvod (c) 1996 Loe Angolos Ttmes Syndicate HEYRÐU! Sestu nið- ur, maður, ég sé ekki hljómsveitina. FARÐÚ ekki of langt með húsbóndann. SKIPSTJÓRI komi í brúna nú þegar. COSPER p>|» MÉR datt það í hug. Hann kvelur hana til hinstu stundar. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þig skortir ekki metnað ogþú ert vel fær um aðgegna stjórnunarstörfum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þér tekst fljótt áð greiða úr smá ruglingi, sem upp kemur árdegis. Síðdegis getur þú náð hagstæðum samningum um fjármál. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver sem þú treystir gefur þér villandi upplýsingar, og þú grípur til eigin ráða. Góð- ar fréttir berast þér langt að. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú getur slakað á í dag og notið lífsins. En varastu aðild að viðskiptum vinar. Hann vill vel, en dómgreindin mætti vera betri. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *$8 Þú tekur daginn snemma og kemur miklu í verk. Að vinnu- degi loknum er ástæða til að fagna góðum árangri í vina- hópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér stendur til boða mjög áhugavert starf. Láttu það samt ekki draga athygli þína frá verkefninu sem þú ert að leysa. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu. Farðu troðnar slóðir og láttu ekki freistast af gylliboðum. (23. sept. - 22. október) Áhugaverðar fréttir berast þeim sem eru að íhuga að skipta um íbúð. Þú ættir að heimsækja ættingja sem á við vanda að glíma. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinnugleðin er mikil, og þú ert fær um að leysa erfitt verkefni i dag. Taktu ekki vanhugsaða ákvörðun varð- andi ferðalag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Hafðu augun opin fyrir óvenjulegu tækifæri sem get- ur fært þér auknar tekjur. Reyndu að gæta hófs í sam- kvæmislífinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Samskipti við stirðlyndan ættingja geta verið erfið í dag, en reyndu að sýna smá þolinmæði. Þú sérð ekki eftir því Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér býðst óvænt tækifæri til að hagnast vel í viðskiptum, og nýtur til þess stuðnings og samvinnu einhvers í fjöl- skyldunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu skynsemina ráða ferð- inni við innkaupin í dag, og hafðu hemil á eyðslunni. Þér býðst ferðalag á kostakjör- um. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindaiegra staó- reynda. u Ný sending Á af velúrgöllum - glæsilegt úrval ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 39 fl r Nýir litir Sendum í póstkröfu. n 0 llULL InÓATÚNI 17 56242171 U KONUR Útsalan TÍSKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími 33300 ...blaóib -kjarnimálsins! SCHIRNDING postulín - þýsk gæðavara. Margar tegundir afmatar- og haffistellum áfrábæru verði. Matardiskur frá t.d 765,-kr. Nýtt á íslandi SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.