Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Body varahlutir Nýkomið mikið úrval í flestar tegurídir bifreiða. Bíllinn Tangarhöfða 8-12 simi 587 8510 / CHATEAUX. ÆLKERAMATSEÐI L L PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA___ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSUPA MEÐ PAPRIKURJOMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRI. EÐA_ 4 RETTA VEISLUMALTIÐ ÉðOOn A LAUGARDÖGUM NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG SKARLOTTULAUK. Kí>Æ» SÚKKULAÐI MARÓUISE MEÐ HUNANGSIS. m BORÐAPANTANIRI SIMA 552 5700 PIDRII.DIO BORGARKRINGLAN 103 Reykjavík. Sími 568 9525 I DAG ÞESSIR duglegu krakkar héldu málverkasýn- ingu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1035 krónur. Þau heita Ingveldur, Jóhanna, Pétur og Eyrún. Farsi VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðafóik MIG langar að gera að umræðuefni upplýs- ingamiðstöðvar fyrir ferðafólk sem eru víða um land. Ég ferðast mik- ið um landið og nýti mér í vaxandi mæli þessa þjónustu sem ég taldi eitt sinn að væri einkum fyrir útlendinga, en því fer fjarri. Hins vegar er mikill munur á þessum stöðv- um og ég tel mikilvægt að þeir sem að þeim standa, sem væntanlega eru sveitarfélög eða hagsmunaaðilar í ferða- þjónustu geri sér grein fýrir mikilvægi þjón- ustunnar. Það getur hreinlega skipt öllu máli um lengd dvalar að þess- um málum sé vel sinnt. Sem dæmi um það get ég tekið upplýsingamið- stöðina á Kirkjubæjar- klaustri þar sem ég fékk mjög góðar upplýsingar og var jafnframt bent á möguleika til afþreying- ar sem ég ekki vissi um. Þar dvaldi ég núna í júlí lengur en ég ætlaði af þessum sökum! En ég hef lent í því að starfsmenn slíkra stöðva séu hreint ekki kunnugir þeim svæðum sem þeir svara fyrir sig og það er ekki nógu gott. Virðingarfyllst, Stefán Sigurðsson, Akureyri. Tapað/fundið Vasadiskó tapaðist SÁ SEM fann og tók svart vasadiskó við markstöngina á Velli 3 Esso-mótinu fimmtu- daginn 29. júní sl. er vin- samlega beðinn að hafa samband í síma 562-4362 eða 553-7690. Myndavél tapaðist CHINON-myndavél tapaðist í Hörgárdal sunnudaginn 9. júlí sl. Eigandinn var að fara upp á Fornhaga er hann uppgötvaði að myndavél- in hafði glatast. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 551-4698. BBIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson í ANNARRI umferð Evr- ópumótsins kom upp vanda- samt slemmuspil, þar sem mörg pör misstigu sig og fóru einum of hátt - alla leið í sjö spaða. Suður gefur; AV á hættu. Norður 4 4 ▼ KG3 ♦ 108652 4 K1097 Vestur Austur 4 ÁKG93 HHtl 4 D108765 4 D652 llllll 4 Á98 4 ÁD43 ♦ K7 ♦ - 4 ÁD Suður 4 2 4 1074 ♦ G9 4 G865432 Mjög víða opnaði suður á einhvers konar hindrunar- sögn, en í leik íslands og Slóveníu var passað á báð- um borðum. Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson vora með spil AV og fengu að nota Icerelay-kerfi sitt ekki þar með leystur. Vestur Norður Austur Suður J6n Sævar Pass 1 lauf1 Pass 1 grand2 Pass 2 lauf3 Pass 2 tígiar4 Pass 2 hjörtu5 Pass 3 lauf® Pass 3 tíglar7 Pass 3 hjörtu8 Pass 3 sp.9 Pass 4 hj.'° . Pass 5 gr." Pass 6 tíglar12 Pass 6 spaðar Pass Pass Pass 1 Sterkt lauf. 2 Spaðalitur, a.m.k. 8 punktar. 3 Biðsögn. * Sex áa fleiri spaðan 6 Biðsögn. 6 6 spaðar og 3 hjðrtu. 7 Biðsögn. 8 Skiptingin 6-3-2-2. 9 Biðsögn. 10 5 kontról (ás=2, kóngur=l). 11 Spyr um tvo af þremur efstu í ölram litum. 12 Lofar tveimur mannspilum í laufi, en ekki tígli. Þegar Sævar hafði sýnt skiptinguna og 5 kontról, sá Jón að alslemma stæði ef kontról makkers væri ÁK í hjarta, tígulkóngur og lauf- kóngur. En hann hafði enga öragga leið til að komast að því og beitti því nýju kerfis- vopni - 5Gr. Hann ætlaði í sjö ef Sævar neitaði tveimur hónóram í laufi! Sem betur fer átti Sævar laufdrottning- una! Slóvenamir giskuðu líka rétt á hinu borðinu - stöns- uðu í hálfslemmu, svo spilið féll. Yíkveiji skrifar... AÐ hlýtur að vera orðið erfítt fyrir íbúa Mosfellsbæjar að búa við umferð um Vesturlandsveg- inn í gegnum miðbæ Mosfellsbæjar að óbreyttu gatnakerfínu þar. Þetta minnir einna helzt á umferðina í gegnum Kópavog áður en gryfjan mikla var grafin. Það var orðið nánast ómögulegt að komast á milli vesturbæjar og austurbæjar í Kópa- vogi á þeim tíma. I fyrrakvöld var Víkveiji að aka frá Reykjalundi um kl. 19.00 og áleiðis til Reykjavíkur. Umferðin var svo mikil eftir Vesturlandsveg- inum, að það var nánast ómögulegt að komast inn á veginn. Mos- fellsbæingar hljóta að vera orðnir þreyttir á þessu gatnakerfí. Hvenær verður breyting þar á? AÐ hefur vissulega verið gert mikið til þess að greiða úr umferðarflækjum á verstu gatna- mótunum í Reykjavík. Þó vill Vík- veiji vekja athygli borgaryfirvalda á eftirfarandi: Þegar ekið er eftir Ármúla og beygt til hægri inn á Háaleitisbraut er yfirleitt mikil umferðarstífla þar og löng bflaröð, sem bíður við Ijósin á gatnamótun- um til þess að komast yfir. Ekki tekur betra við, þegar komið er inn á Háaleitisbraut, ef ætlunin er að beygja til vinstri inn á Kringlumýr- arbraut. Þar er ástandið engu betra og þegar ljósin loks kvikna verða bflarnir að bíða eftir því að umferð- in, sem kemur úr gagnstæðri átt, komist yfir. Það er nánast óþolandi að lenda í þeirri þvögu, sem myndast á þess- um tveimur stöðum og þess vegna grípa margir til þess ráðs að beygja til vinstri úr Ármúla inn á Háaleitis- braut og aka eftir henni að Miklu- braut og beygja þá til hægri og komast með þeim hætti á leiðar- enda. Hvað ætla umferðaryfirvöld í Reykjavík að gera? xxx LOKS er ástæða til að vekja athygli á því að þeir, sem aka inn á Listabraut frá Kringlumýrar- braut og beygja síðan til vinstri inn á Kringluna, þurfa að bíða ótrúlega lengi eftir grænu ljósi við þá beygju. Er ekki tímabært að þar verði breyt- ing á, ekki sízt í ljósi þess að mest af umferðinni fer þessa leið?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.