Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 35 FRÉTTIR Heimsklúbburinn Kanadakynning á Hótel Sögu ÁHUGI íslendinga á Kanada virð- ist vaxandi, ef marka má eftir- spurn eftir ferð Heimsklúbbsins til Vestur-Kanada í september. Félög íslendinga bæði í Calgary og Vancouver búa sig af kappi undir móttökur þessa hóps og efnt verður til veisluhalds á báðum stöðum, þar sem þátttakendur í ferðinni eru boðsgestir Vestur- Islendinga. Félag íslendinga í Vancouver mun annast kynningu fyrir gestina í einn dag af fimm, sem dvalist er í Vancouver. Til þessa er efnt til að styrkja samtök og samband þjóðanna og efna til áframhald- andi kynna og vináttu. Kanadaferð Heimsklúbbsins er nærri uppseld, en vegna tilmæla margra gengst Heimsklúbburinn fyrir Kanadakynningu á Hótel Sögu í kvöld. Þar munu fararstjór- arnir Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, og Ingólfur Guð- brandsson, forstjóri, lýsa Vestur- Kanada og Klettafjöllunum sér- staklega, jafnframt því að lýsa til- högun ferðarinnar, þar sem mikið EINS og undanfarin ár verða styrk- ir veittir úr Menningarsjóði vest- firskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundaði í heimabyggð sinni. Að öðru jöfnu njóta eftirtaldir forgangs um styrki úr sjóðnum: 1. Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu, föður eða móður, og ein- stæðar mæður. 2. Konur, meðan fullt launajafn- rétti er ekki í raun. 3. Ef engar umsóknir eru frá Vestfjörðum koma umsóknir Vest- firðinga búsettra annars staðar. Félagssvæði Vestfirðingafélags- er til vandað og m.a. búið á bestu hótelum Kanada. Ferðin hefst 13. september og stendur í 15 daga. ins er ísafjarðarsýslur, ísafjörður, Stranda- og Barðastrandarsýslur. Umsóknir skal senda fyrir lok júlí til Menningarsjóðs vestfirskrar æsku, b.t. Sigríðar Valdemarsdótt- ur, Birkimel 8b, 107, Reykjavík, og skulu meðmæli fylgja frá skóla- stjóra eða öðrum sem þekkja við- komandi nemanda, efni hans og aðstæður. Síðasta ár voru veittar 220 þús. kr. til tveggja ungmenna sem eru frá_ Vestfjörðum. í stjórn sjóðsins eru Sigríður Valdemarsdóttir, Torfi Guðbrands- son og Haukur Hannibalsson. Styrkir úr Menningar- sjóði vestfirskrar æsku Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi Fyrir 10-15 ára Erum að bóka í síðsumars- námskeiðin. Sími 486 4444 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN _ 15.07.1995 | (§)(£) 3) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 ai 5 0 2.034.501 2.PIÚÍ5? 88.950 3. 4af 5 71 6.480 4. 3af5 2.360 450 Heildarvinningsupphæö: 3.823.431 m : ÆfifitS BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR R AÐ AUGL YSINGAR Glæsileg sumarhústil sölu Getum afhent nú þegar tilbúin heilsárs sum- arhús, með landi ef óskað er. Húsin eru til sýnis við Húsasmiðjuna, Skútuvogi 16, Rvík, og hjá Sumarhúsum Hamraverks hf. í Skúta- hrauni 9, Hafnarfirði, sími 555 3755. I fORVAL Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur, áformar að bjóða út einangrun og frágang samskeyta á hlífðarkápum hitaveitupípna. Útboðið verður lokað að undangengnu forvali. Hlífðarkápurnar sem ganga skal frá eru plastpípur, PEH 90 mm til 400 mm í þvermáli. Gengið er frá sam- skeytunum ofan í skurði eftir að aðr- ir verktakar hafa lokið við að sjóða saman stálpípur. Vinnusvæðið er á öllu veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Lögð er áhersla á að væntanlegir bjóðendur hafi reynslu af verkum þar sem gerðar eru miklar og stöðugar gæðakröfur. Hinsvegar er ekki nauð- synlegt að bjóðendur hafi áður unnið samskonar verk og hér um ræðir. Starfsmenn verktaka þurfa að Ijúka námskeiðum í einangrun og frágangi samskeyta áður en vinna hefst. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Forvalsgögnum skal skila á sama stað fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 25. júlí 1995. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í ýmis smá- verk. Verk þetta er nefnt: Ýmis smáverk vestan Reykjanesbrautar. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt Fylling Mulinn ofaníburður Hellu-og steinalögn Þökur Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 18. júlí, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 26. júlí 1995, kl. 11.00 f.h. 3.700 rm 3.100 rm 2.800 fm 1.100 fm 1.100 fm 77/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 VITA-OG HAFNAMÁL Stálþil - Krossanesi Hafnarstjórn Akureyrar óskar eftir tilboðum í gerð stálþilsbakka. Verkefnið er fólgið í að reka 106 m langt stálþil, sprengja 90 m skurð fyrir þilið á 12 m dýpi, fylla um 8,000 rm af fyllingarefni og ganga frá þybbum á þili. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi og á skrifstofu Akureyrarhafnar frá og með þriðju- deginum 18. júlí 1995 gegn 5000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 3. ágúst 1995 kl. 14.00. Hafnarstjórn Akureyrar. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Vitnisburði hafa Helgi Elíasson og Sverrir Axelsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Kraftaverk í Laugardalshöll! Samkoma með ameríska predik- aranum Benny Hinn í Laugar- dalshöll í kvöld kl. 20.00.Við vilj- um benda fólki á að mæta tíman- lega því í fyrra þurftu margir frá að hverfa. Höllin opnuð kl. 18.00. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. 22. júli Kl. 09.00 Búrfell í Þjórsárdal. Fjallasyrpa. 4. áfangi. Dagsferð laugard. 22. júlí Kl. 09.00 Árnes, eyjan í Þjórsá. Dagsferð sunnud. 23. júlí Kl. 10.30 Brynjudalur - Hrísháls - Botnsdalur. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, miðar við rútu. Einn- ig uppl. i Textavarpi bls 616. Helgarferðir 21 .-23. júlí 1. Tröllakirkja - Holtavörðu- heiði. Gengið um fáfarnar slóðir. Gist í tjaldi. Fararstjóri Gunnar S. Gunnarsson. 2. Básar við Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra haefi, góð gistiað- staða í skála og fyrir tjaldgesti. Fararstjóri Eyrún Osk Jensdóttir. Útivist. 'smgar Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir og miðill. Sjálfsuppbygging: Áruteiknun/ tvö form, verundarmyndir/leið- arljós. Sími 554 3364. FERÐAFELAG ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudaginn 19. júlf: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð - verð kr. 2.700. Kl. 20.00 Esjuhlíðar, skógarstíg- ar (kvöldferð) - verð kr. 800. Helgarferðir 21 .-23. júlí 1) Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker. Gist eina nótt í Hrafn- tinnuskeri. 2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála - gönguferöir. 3) 22.-23. júlí - kl.08.00 - Fimmvörðuháls - gengið frá Skógum - gist eina nótt í Þórs- mörk. Sumarleyfisferðir F.Í.: 1) 27. júlí-1. ágúst (6 dagar): Aðalvík (gist í tjöldum). 2) 4.-7. ágúst (4 dagar): Hest- eyri í Jökulfjörðum. Gist í húsum og tjöldum. 3) 21 .-25. júlí: Strandir - Drang- ar - Ingólfsfjörður. Öku- /gönguferð. Gist í svefnpoka- plássi, á Finnbogastöðum, Dröngum og Laugahóli. Siglt að Dröngum frá Munaðarnesi. Margir áhugaverðir staðir heim- sóttir. 4) 22.-27. júlí: Á Lónsöræfum (6 dagar). Gist í Múlaskála á Lónsöræfum. Gönguferðir dag- lega i stórbrotnu landslagi. 5) 25.-30. júlí: Hveravellir - Geitland (6 dagar). Göngutjöld. 6) 29. júlí-3. ágúst: Húsavik - Þeistareykir - Mývatn. Flogið til Húsavíkur og gengið þaðan sem leiö liggur um Þeistareyki, Gæsadal að Mývatni þar sem litast verður um á svæðinu. Ferðafélagið skipuleggur ódýr- ar sumarleyfisferðir með stað- kunnugum fararstjórum. Kynn- ist eigin landi í ferðum með Ferðafélaginu. Ferðafélag (slands. Kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.